Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 313
295
1) ASeins einstaklingar, ekki félög. Hér er um að ræSa tekjur ársins 1964, sam-
kvæmt framtölum til skatts 1965/only individuals, not companies. Income 1964
according to tax retums 1965. 2) Brúttótekjur einstaklinga meS atvinnurekstur
eru heildartekjur aS frádregnum rekstrarkostnaSi/gross income of individuals
with their own business is counted less operating expenses. 3) Þ. e. brúttótekjur
aS frádregnum lögleyfSiun frádrætti samkv. IV. kafla framtalsskýrslu/gross
income less statutory deductions.
Translation : Col. 1: towns and counties. Col. 2: total gross income. Col. 3:
gross income per declaring person. Col. 4: total net income. Col. 5: number of
persons declaring their income to tax authorities. Col.6: increase in average
income per declaring person from previous year,% .
Heimildir : HagtfSindi (janúarblaS: 1964, febrúarblaS 1965, nóvemberblaS 1965 ).
Skýringar : MeS brúttótekjum er hér átt viS tekjur samkvæmt III. kafla framtals-
skyrslueinstaklingsánnokkurs frádráttar. I brúttótekjum er þannig, auk launa-
tekna í peningum og hlunnindum, allar fram taldar og/eSa áætlaSar tekjur :
„ hreinar tekjur ” af atvinnurekstri, húsaleigutekjur af eigin íbúS og af útleigSu
húsnæSi, skattskyldar vaxtatekjur, arSur af hlutabréfum, hvers konar lífeyrir
og bætur ( þar meS fjölskyldubastur, en ekki barnalífeyrir og meSlög, sem eru
eigi færS í III. kafla ), aS jafnaSi tekjur eiginkonu og tekjur barna ( sjá síSar ).
Nettótekjur eru hins vegar tekjur samkvæmt III. kafla framtalsskýrslu aS frá-
dregnum leyfSum heildarfrádrætti samkv. IV. kafla framtalsskýrslu. 1 frádrætti
þessum er kostnaSur viS húseignir, vaxtagjöld, sum opinber gjöld, 50% af launa-
tekjum konu, sjómannafrádráttur og ýmislegt fleira. Hins vegar er persónufrá-
dráttur ekki meSal þeirra liSa, sem dragast frá brúttótekjum til þess aS fram
fáist nettótekjur. - ÞaS skal tekiS fram, aS á árinu 1964 voru nettótekjur f heild
81,5% af brúttótekjum í heild, á móti 81,7% áriS 1963.
Samkvæmt framansögSu eiga lireinar tekjur af atvinnurekstri aS vera inni-
faldar í brúttótekjum framteljenda, en frá þeirri reglu eru undantekningar, sem
geraþaS aS verkum, aSbrúttótekjur sumrastarfsstéttasamkv. töflum 247 og248
eruekki sambærilegar viStekjur annarrastarfsstétta. Hér er umþaS aS ræSa, aS
„ hreinar tekjur ” af atvinnurekstri eru oftaldar í brúttótekjum framtalsskýrslu,
þar eS tilkostnaSur, sem meS réttu ætti aS koma á rekstrarreikning viSkomandi
fyrirtækis, er ekki færSur þar, heldur látinn koma til frádráttar í IV. kafla fram-
talsskýrslu. Brúttótekjur bænda eru oftaldar hvaS þetta snertir, enn fremur tekjur
ýmissa atvinnurekenda meS minni háttar rekstur.
Eins og áSur segir er nokkuS um þaS, aS brúttótekjur eins og þær eru
færSar í HI. kafla framtalsskýrslu séu oftaldar, en á móti því vegur, aS brúttó-
tekjur eru stundum færSar of lágar í III. kafla framtalsskýrslu, og verkar þaS
til lækkunar á brúttótekjum í þeim töflum, sem hér eru birtar. Margir atvinnu-
rekendur, sumir aSrir, sem hafa sjálfstasSan rekstur og raunar fleiri láta í té
yfirlit, þar sem ekki aSeins eru færSar heildartekjur af rekstri og öSru ásamt
rekstrargjöldum, heldur einnig allur leyfSur frádráttur samkvæmt IV. kafla
framtalsskýrslu, þannig aS í III. kafla þess koma aSeins nettótekjur til skatts
meS einni tölu. Hér eru þannig nettótekjur ranglega teknar í meSfylgjandi töflur
sem brúttótekjur.
Tekjur eiginkonu eru yfirleitt færSar á framtal mannsins, þar sem fáar
eiginkonur telja sér hag í aS nota heimild til aS telja fram sjálfstætt. Eru því
brúttótekjur eiginkvenna aS langmestu leyti meStaldar í brúttótekjum eiginmanna.
Helmingur af tekjum eiginkvenna er frádráttarbær til skatts, og eru þær því
aSeins taldar aS hálfu í tölum nettótekna í þessari töflu. - Tekjur konu í óvígSri
sambúS bætast ekki viS tekjur mannsins, sem hún býr meS, heldur er hún sjálf-
stæSur framteljandi.
Um tekjur barna er þetta aS segja : Öll börn, sem verSa 16 ára á tekju-
árinu, og eldri börn, eru sjálfstæSir framteljendur, og eru þau flokkuS til starfs-