Morgunblaðið - 01.08.2015, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 2015
Raðauglýsingar 569 1100
Styrkir
Stjórn
Vina Vatnajökuls
auglýsir eftir umsóknum
um styrki
Vinir Vatnajökuls eru hollvinasamtök Vatna-
jökulsþjóðgarðs.
Samtökin styrkja rannsóknir, kynningar-
og fræðslustarf sem stuðlar að því að sem
flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökuls-
þjóðgarðs.
Umsóknarfrestur er frá 1. ágúst til
30. september 2015.
Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu samtak-
anna, www.vinirvatnajökuls.is
Tilboð/útboð
Orkubú Vestfjarða ohf.
www.ov.is
Útboð
vegna byggingaframkvæmda
í Mjólkárvirkjun
Orkubú Vestfjarða ohf. óskar eftir tilboðum
í verkið „Mjólká IA“.
Um er að ræða byggingaframkvæmdir
vegna endurnýjunar á vélbúnaði í stöðvar-
húsi Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði.
Verkið mun hefjast í haust og ljúka haustið
2016. Verkið felst meðal annars í jarðvinnu og
uppsteypu utandyra og múrbroti, uppsteypu
og niðurrekstri stálþilja innandyra.
Verktími er áætlaður um 12-13 mánuðir.
Helstu magntölur eru áætlaðar
eftirfarandi:
Gröftur (opin gryfja): 120 m³
Mótaflötur: 150 m²
Járnabending: 5500 kg
Steinsteypa: 85 m³
Múrbrot (gólf
og veggir): 90 m³
Múrbrot (gamlar
vélaundirstöður): 30 m³
Niðurrekstur stálþilja: 5 stk. L. 5,1m
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, Ísafirði
frá og með 11. ágúst næstkomandi.
Hægt er að panta gögnin á netfangi
orkubu@ov.is eða gg@ov.is .
Tilboðum skal skila á sama stað þann
1. september 2015, kl. 14:00, þar sem þau
verða opnuð og lesin upp.
Orkubú Vestfjarða ohf.
Tilkynningar
Hveragerðisbær
Samþykkt tveggja nýrra
deiliskipulaga og óveru-
legrar breytingar á deili-
skipulagi í Hveragerði
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti
þann 23. júlí 2015 nýtt deiliskipulag athafna-
svæðis sunnan Suðurlandsvegar, nýtt deili-
skipulag Grímsstaðareits í miðbæ Hvera-
gerðis og óverulega breytingu á deiliskipu-
lagi íbúðarbyggðar í Arnarheiði í Hveragerði.
Deiliskipulagstillögur fyrir athafnasvæðið og
Grímsstaðareit voru auglýstar skv. 1. mgr. 41.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tillaga að
óverulegri breytingu á deiliskipulagi í Arnar-
heiði var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr.
og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athuga-
semdir bárust við tillögur að deiliskipulagi
athafnasvæðis og Grímsstaðareits og hefur
þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send
umsögn bæjarstjórnar.
Deiliskipulag athafnasvæðis var samþykkt
með breytingum þar sem fullt tillit var tekið
til athugasemda frá Heilbrigðiseftirliti
Suðurlands, Sveitarfélaginu Ölfusi og Minja-
stofnun varðandi vatnsvernd, fráveitu og
fornminjar.
Hægt er að kæra samþykkt bæjarstjórnar til
úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlinda-
mála. Kærufrestur er einn mánuður frá birt-
ingu auglýsingar um gildistöku deiliskipu-
lagsins í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, starf-
semi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tímapant-
anir eru alla virka daga ársins frá
kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin
og um helgar.
SRFR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Símon Bacon,
Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari auk annarra,
starfa hjá félaginu og bjóða
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur - Veitur ohf. og
Orkuveita Reykjavíkur – Vatns- og Fráveita sf.
óska eftir tilboðum í:
RAFORKUKAUP
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 6308
www.or.is/um-or/utbod
Félögin eru sameiginlega nefnd „kaupandi“ í þessum útboði og
eiga saman þau réttindi og bera þær skyldur sem innkaupunum
fylgja.
Um er að ræða vænt raforkukaup beggja félaganna á
tveggja ára tímabili, frá 1.1.2016 til 31.12.2017, ásamt
möguleika á framlengingu, allt í samræmi við ákvæði
útboðslýsingar.
Um er að ræða útboð á innkaupum á raforku til rekstrar
veitukerfa kaupanda (innan og utan notkunarferils), auk
kaupa á raforku til að mæta töpum í dreifiveitu rafmagns á
veitusvæði kaupanda (nr. 200).
Raforkan skal uppfylla allar kröfur raforkulaga nr. 65/2003,
reglugerða settum samkvæmt þeim og stjórnvaldsfyrirmæla
sem á þeim byggja svo sem netmálum Landsnets og
tæknilegum tengiskilmálum dreifiveitna, eftir því sem við á
hverju sinni.
Útboðsgögn er hægt að sækja á vefsíðu Orkuveitunnar
www.or.is/UmOR/Utbod.
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ORV-
2015-17 Raforkukaup fyrir veitukerfi OR Orkuveita
Reykjavíkur – Veitur ohf. og Orkuveita Reykjavíkur – Vatns-
og fráveita sf. útgefin í júlí 2015“
Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur – veitum ohf.
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 17. september
2015 kl. 13:00.
ORV-2015-17
LAWYERADMINISTRATOR
Job reference: 2015/04
The EFTA Court in Luxembourg invites applications
for the position of Lawyer Administrator which will be
vacant mid-October 2015. The Lawyer Administrator
works in the Court´s Registry and reports to the Reg-
istrar. He/she follows up the daily work on court cases
both internally and externally, coordinates the work of
editing of judgments and other decisions, supervises all
EFTA Court publications (Court Reports, EFTA Court
responsible for procedural questions including updates
on procedural rules and other legal documents.
!
renewable. The position is normally placed at grade A4,
starting at € 85.822 per annum. Depending on personal
situation and family status, additional allowances and
! !"
#
$
%
• Auniversity law degree in the national law of one of the
&
' ) "
• Proven professional experience from a national or
international Court, a national or international adminis-
' "
* !"
• Excellent command of written and spoken English (the
' #"
• Knowledge of one or more of the EFTACourt Member
!
" + )
• Excellent organisational, interpersonal and communi-
cation skills.
• Proactivity and full commitment with the ability to
work both independently and in a team in an interna-
tional environment.
Deadline for application is 23 August 2015. Candidates
Court’s web site www.eftacourt.int and send it to appli-
cation@eftacourt.int. The application form should be
accompanied by a letter of motivation.
Questions regarding the post may be addressed to Bryn-
dís Pálmarsdóttir, at +352 421 08 335 or bryndis.pal-
7" 9
' +352 421 08 331 or gunnar.selvik@eftacourt.int.
Íþróttir
Verðlaunagripir -
gjafavara -áletranir
Bikarar, verðlaunapeningar, barm-
merki, póstkassaplötur, plötur á leiði,
gæludýramerki - starfsgreinastyttur
Fannar
Smiðjuvegi 6, Rauð gata
Kópavogi, sími 5516488
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Smáauglýsingar
Atvinnuauglýsingar
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Færir þér
fréttirnar
mbl.is