Morgunblaðið - 01.08.2015, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 2015
Í dag fara fram tónleikar í
sumardjasstónleikaröð Jómfrúar-
innar við Lækjargötu. Þetta er í
níunda skipti sem sumardjass-
tónleikar eru haldnir á þessu ári
og að þessu sinni er það kvart-
ettinn Bjartar vonir sem leikur
fyrir gesti veitingahússins.
Fremst í flokki fer píanó-
leikarinn og lagasmiðurinn Anna
Gréta Sigurðardóttir sem var
valin bjartasta vonin í djass- og
blústónlistarflokki Íslensku tón-
listarverðlaunanna 2015. Með
henni leika sænski bassaleikarinn
Leo Lindberg, sem er nýjasti
handhafi Monicu Zetterlund-
verðlaunanna í
Svíþjóð; Sölvi
Kolbeinsson
saxafónleikari
og trymbillinn
Erik Qvick.
Lagalistinn
samanstendur af
fjölbreyttu úr-
vali þekktra
djasslaga. Tón-
leikarnir fara
líkt og venjulega fram á Jómfrú-
artorginu bakatil. Þeir hefjast
klukkan 15:00 og standa til
klukkan 17:00. Aðgangur er að
vanda ókeypis.
Anna Gréta spilar á Jómfrúnni í dag
Anna Gréta
Sigurðardóttir
Næstkomandi sunnudag, 2. ágúst,
verður opnuð ný sýning í Sveinshúsi
í Krýsuvík. Sýningin mun vera sú
sjöunda í röðinni eftir að safnið tók
yfir vinnustofu Sveins Björnssonar
listmálara og breytti í listasafn.
Sýningin er helguð stærstu lista-
verkagjöf sem safnið hefur hlotið og
hefur að geyma 17 myndverk. Það
var Knútur Björnsson lýtalæknir,
bróðir Sveins, sem gaf.
Þar má finna myndverk eftir þjóð-
þekkta listamenn á borð við Vet-
urliða Gunnarsson, Valtý Pétursson,
Júlíönu Sveinsdóttur, sem var móð-
ursystir þeirra Knúts og Sveins, og
Steingrím Sigurðsson. Auk mynd-
verkanna fylgdi gjöfinni fjöldi
gagna, þar á meðal sendibréf frá
honum til Knúts, skissur og niður-
hripaðar hugleiðingar sem bregða
birtu á list hans.
Sveinshús verður opið á opn-
unardaginn kl. 13:00 til 17:30. Form-
leg opnun verður kl. 15:00.
Knútur bróðir í Sveinshúsi
Myndlist Knútur hafði mikla unun af verk-
um bróður síns og studdi hann alla tíð.
Amy 12
Í myndinni er sýnt áður óbirt
myndefni og er leitast við að
segja harmræna sögu söng-
konunnar hæfileikaríku með
hennar eigin orðum.
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 15.00, 18.00,
21.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
Paper Towns Metacritic 57/100
IMDB 7,1/10
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.20
Háskólabíó 15.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00
The Gallows 16
Metacritic 30/100
IMDB 4,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.30,
22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 22.40
Ant-Man 12
Metacritic 64/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 22.35
Sambíóin Álfabakka 14.00,
17.20, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 14.40,
17.20, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.30,
20.00
Sambíóin Keflavík 22.30
Minions Skósveinarnir eru hér mætt-
ir í eigin bíómynd.
Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 14.00, 16.00,
18.00
Sambíóin Álfabakka 14.00,
16.10, 18.20, 20.00
Sambíóin Keflavík 15.00,
17.30
Smárabíó 13.00, 13.00,
15.30, 15.30, 17.50, 20.00
Háskólabíó 15.00, 17.30
Borgarbíó Akureyri 14.00,
14.00, 16.00, 18.00
Webcam 16
Lífið er afar frjálslegt hjá
framhaldsskólastelpunni
Rósalind en þegar hún fer að
fækka fötum á Netinu breyt-
ist allt.
Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.30, 22.10
Borgarbíó Akureyri 16.00
Magic Mike XXL 12
Mike og félagar setja upp
eina sýningu í viðbót á
Myrtle Beach, en þrjú ár eru
liðin síðan Mike hætti í nekt-
ardansinum.
Metacritic 60/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.30, 19.00
Sambíóin Kringlunni 20.00
Ted 2 12
Kjaftfori og hressi bangsinn
Ted er snúinn aftur. Nú er
hann nýbúinn að kvænast
kærustu sinni Tammy-Lynn
og gengur með þann draum
að verða faðir.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 48/100
IMDB 7,1/10
Laugarásbíó 22.15
Terminator:
Genisys 12
Árið er 2009 og John Con-
nor, leiðtogi uppreisnar-
manna, er enn í stríði við vél-
mennin. Hann óttast
framtíðina þar sem von er á
árásum bæði úr fortíð og
framtíð.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 39/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Sambíóin Egilshöll 22.00
Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt
heimili og tilfinningar hennar
fara í óreiðu.
Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Laugarásbíó 14.00
Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.40, 17.50
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.10
Sambíóin Kringlunni 13.30,
15.40, 17.50
Sambíóin Akureyri 13.30,
15.30
Sambíóin Keflavík 15.00
Jurassic World 12
Á eyjunni Isla Nublar hefur
verið opnaður nýr garður,
Jurassic World.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 59/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 14.00,
17.20
Spy 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 84/100
IMDB 7,4/10
Smárabíó 22.10
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 15.00, 17.30,
20.00
Bíó Paradís 20.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Amour Fou
Bíó Paradís 18.00
1001 Grams
Bíó Paradís 18.00
Skammerens Datter
Bíó Paradís 20.00
Hross í oss
Bíó Paradís 20.00
Vonarstræti
Bíó Paradís 22.00
Violette
Bíó Paradís 22.00
Whiplash
Bíó Paradís 22.15
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir
hafa nokkru sinni áður tekið að sér.
Metacritic 75/100
IMDB 8,5/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.00, 17.00,
17.00, 20.00, 20.00, 22.45, 22.45
Sambíóin Egilshöll 13.00, 16.00, 17.20,
20.00, 21.30, 22.45
Sambíóin Kringlunni 15.00, 18.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 14.30, 17.15, 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45
Smárabíó 14.00, 14.00, 17.00, 17.00, 20.00, 20.00,
22.45, 22.45
Mission: Impossible -
Rogue Nation 12
Geimverur mistúlka myndbandsupptökur af
sígildum tölvuleikjum úr spilakössum og líta
á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ákveða að
ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyr-
irmyndir fyrir fjölbreyttum árásum.
Metacritic 27/100
IMDB 5,3/10
Laugarásbíó 13.45, 17.00, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00
Smárabíó 13.00, 15.30, 17.40, 20.00, 22.20
Háskólabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 18.00, 22.20
Pixels Amy (Schumer) trúir ekki á að sá eini rétti" sé til og nýtur lífsins frjáls
sem blaðapenni og laus við alla
skuldbindingu. Einkalíf hennar er
með eindæmum skrautlegt og
vandast málin heldur þegar hún
fer að falla fyrir nýjasta viðfangs-
efninu sem hún er að fjalla um.
Metacritic 75/100
IMDB 7,2/10
Háskólabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Trainwreck 12
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottum fatnaði.