Morgunblaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 2015 Á Listasumri um helgina eru hvorki fleiri né færri en 6 listaopn- anir, í Myndlistarfélaginu verða opnaðar tvær sýningar, Sigga Ella sýnir ljósmyndaröðina „Fyrst og fremst ég er“ í salnum og í Komp- unni opnar listamaðurinn Stefan Bessason sýninguna „Náttúrupæl- ingar 1“. Á Græna hattinum örlar á nost- algíu því Dúndurfréttir verða með tvenna tónleika, bæði á fimmtudag og föstudag, og á laugardagskvöld- inu munu Ljótu Hálfvitarnir stíga á svið. Maus mun svo spila á sunnu- dagskvöldið. Ljósmyndasýningin „Lífríki norðurslóða í gegnum linsuna“ verður í Hofi. Sýningin „Heim- spekilegur garður“ verður opnuð í dag og í Verksmiðjunni á Hjalteyri verður opnuð sýningin „Toes/ Tær“. Í Mjólkubúðinni er svo sýn- ingin „Ég sé allt í kringum þig“. Menningarhelgi á Akureyri List Mikið um að vera á Akureyri um versl- unarmannahelgina. Mánudaginn 3. ágúst kl. 20:00, Í djúpinu á veitingastaðnum Horninu, kemur fram fjölþjóðlegt tríó gítarleikarans Mikaels Mána Ásmundssonar. Auk Mikaels skipa tríóið Hajime Suzuki sem leikur á kontrabassa og Jan Kadei- reit sem spilar á trommur. Þeir munu flytja frumsamið efni eftir alla meðlimi tríóins. Tónlistin er djass, innblásinn af tónlist af ólíkum uppruna. Viðburðurðinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja enda verslunarmannahelgina á góðum tónum í skemmtilegu umhverfi sem Hornið býður upp á. Fjölþjóðlegt tríó á Horninu á mánudag » Innipúkinn hófst með glæsibrag í gær en hljómsveitirnar Vagina- boys, Ylja, Maus og Úlfur Úlfur stigu meðal annars á svið. Svæðið fyrir utan var skemmtilega útfært með grastorfum og karnivalstemningu. Tónlistarhátíðin Innipúkinn hófst á skemmtistöðunum Húrra og Gauknum í Reykjavík í gærkvöldi Innipúkinn Gígja Skjaldardóttir, Ásgeir Guðmundson og Bjartey Sveinsdóttir, skipuleggjarinn og stelpurnar í Ylju. Gaman Gestir brugðu á leik og fóru í snú snú fyrir utan Húrra. Skemmtun Þórarinn Guðnason, Mc Gauti og Arnar Freyr úr Úlfur Úlfur. Fjör Snjólaug Lúðvíksdóttir uppistandari skemmti viðstöddum. Húrra Vaginaboys kom viðstöddum í rétta gírinn á tíunda tímanum. Morgunblaðið/Eggert MICHELLE ADAM SEAN MONAGHAN SANDLER BEAN POWERSÝNING KL. 10:35 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI EIN STÆRSTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS ÍSLENSKT TAL FORSÝNDMÁNUDAGINN3.ÁGÚSTKL.10:35 Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is SÝNINGARTÍMA MÁ NÁLGAST Á LAUGARASBIO.IS, MIDI.IS EINNIG Á SÍÐUNNI HÉR TIL VINSTRI - bara lúxus OPIÐ ALLA VERSLUNARMANNAHELGINA! Ódýrt í bíó SÝND KL. 1:45 SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 Miðasala og nánari upplýsingar SÝND Í 2D SÝND Í 2D SÝND Í 2DÍSL TAL ÍSL TAL ÍSL TAL TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS OPIÐ ALLA VERSLUNARMANNAHELGINA!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.