Morgunblaðið - 09.09.2015, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 2015
Einn allra vinsælasti knattspyrnu-
maður síðari ára, David Beckham,
horfir nú til kvikmyndanna en
hann hefur nú þegar landað nokkr-
um minni hlutverkum í myndum á
borð við Knights of the Roundtable
og The Man from U.N.C.L.E. Guy
Ritchie, leikstjóri beggja mynd-
anna, telur að Beckham eigi fram-
tíðina fyrir sér sem leikari en sjálf-
ur hefur Beckham lýst sér sem of
stífum til að ná langt í kvikmynda-
heiminum.
Eitthvað virðist þó knattspyrnu-
goðið vera farinn að hafa meiri trú
á sjálfum sér en spurður um hlut-
verk sitt í myndinni Knights of the
Roundtable sagði hann ljóst að
leikstjóri myndarinnar hefði trú á
sér.
„Hann hefði ekki gefið mér hlut-
verk í myndinni ef hann hefði hald-
ið að ég myndi eyðileggja hana. Ég
fékk 13 línur og æfði mig mjög
mikið. Ég væri til í að gera meira
en ég vil ekki taka að mér hlutverk
sem ég ræð ekki við.“
Hvort sem Beckham á eftir að
leggja leiklistina alveg fyrir sig
eða ekki eru aðdáendur hans þeg-
ar farnir að finna honum áhuga-
verð hlutverk og vilja margir sjá
kappann í hlutverki James Bond,
enda fátt sem minnir meira á Eng-
land en fyrrverandi fyrirliði enska
landsliðsins.
David Beckham gæti orðið næsta stóra
kvikmyndastjarnan í Hollywood
Reuters
Knattspyrna Margir knattspyrnumenn hafa snúið sér að leiklistinni og nú lítur út
fyrir að David Beckham ætli að hasla sér völl á hvíta tjaldinu.
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og
sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA,
völdu kvikmyndina Hrúta sem
framlag Íslands til Óskarsverð-
launanna á næsta ári. Hrútar mun
því keppa fyrir Íslands hönd um
Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvik-
myndina á erlendu tungumáli.
Hrútar hlaut meirihluta atkvæða
Akademíumeðlima en kosningu
lauk á miðnætti í gær. Kosningin
fór fram rafrænt og var kosið á
milli fimm íslenskra kvikmynda
sem uppfylltu skilyrði bandarísku
kvikmyndaakademíunnar.
Það var Grímur Hákonarson sem
leikstýrði Hrútum og skrifaði einn-
ig handritið en aðalframleiðandi
myndarinnar er Grímar Jónsson.
Hrútar er framlag Íslands til
Óskarsverðlaunanna á næsta ári
Kvikmynd Hrútar hafa þegar unnið til
verðlauna en fær myndin Óskarinn?
Albatross
Bíó Paradís 22.00
Fúsi
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 18.00
Love 3D
Bíó Paradís 17.30, 20.00,
22.30
Bönnuð innan 18 ára
The Transporter
Refueled 12
Frank Martin er besti sendill-
inn sem völ er á. Að þessu
sinni er meira undir og
tækninni hefur fleygt fram
en sömu þrjár reglurnar
gilda enn: aldrei breyta
samningnum, engin nöfn og
aldrei opna pakkann.
Laugarásbíó 20.00
Smárabíó 17.45 20.00
22.40
Sambíóin Akureyri 20.00
22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
22.30
Straight Outta
Compton 12
Myndin fjallar um rappsveit-
ina N.W.A. sem markaði djúp
spor í sögu rappsins og ollu
textarnir miklum deilum þar
sem að mörgum fannst þeir
upphefja ofbeldi og glæp-
samleg athæfi.
Metacritic 73/100
IMDB 8,4/10
Laugarásbíó 17.00, 22.20
Smárabíó 16.00, 19.00,
20.00, 22.00, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.10
Hitman: Agent 47 16
Spennumynd byggð á tölvu-
leikjunum vinsælu. Myndin
hverfist um leigumorðingj-
ann sem var erfðafræðilega
samsettur til að vera hin full-
komna drápsvél.
IMDB 5,9/10
Smárabíó 20.00, 23.00
Háskólabíó 22.10
Borgarbíó Akureyri 22.30
Absolutely
Anything 12
Hópur sérvitra geimvera
veita manneskju krafta til að
gera hvað sem henni sýnist í
tilraunaskyni.
IMDB 6,4/10
Laugarásbíó 18.00
Háskólabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Vacation 12
Metacritic 34/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.20
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 17.50
Southpaw 12
Metacritic 57/100
IMDB 7,8/10
Smárabíó 20.00
Mission: Impossible
- Rogue Nation 12
Ethan og félagar taka að sér
sitt erfiðasta verkefni til
þessa.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDB 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.45
Sambíóin Egilshöll 19.40,
22.20
Sambíóin Kringlunni 22.20
Frummaðurinn Smárabíó 15.30
The Gift 16
Laugarásbíó 20.00
Trainwreck 12
Amy (Schumer) trúir ekki á
að sá eini rétti" sé til og nýt-
ur lífsins sem blaðapenni.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDB 6,8/10
Smárabíó 22.10
Pixels Metacritic 27/100
IMDB 5,5/10
Smárabíó 15.30, 17.40
Amy 12
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 18.00, 21.00
Ant-Man 12
Metacritic 64/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Minions Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 15.50
Sambíóin Álfabakka 17.50
Smárabíó 15.30, 17.50
Inside Out Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.50
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 20.00
Red Army
Bíó Paradís 22.00
Ég vil vera skrítin
Bíó Paradís 20.00
Still the Water
Bíó Paradís 17.30
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Verkfræðingurinn Jack Dwyer fer með eiginkonu sinni
og tveimur dætrum til Asíu þar sem honum hefur boðist
spennandi verkefni. Fyrr en varir brjótast út harðskeytt
átök á götum úti. Ástandið versnar til muna þegar
grimmir uppreisnarmenn nýta sér upp-
lausnarástandið og gera öllum það ljóst
að þeir hafi hugsað sér að taka alla af lífi,
jafnt óvini sína sem alla útlendinga sem
þeir finna.
Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.15
Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00
Háskólabíó 20.00 22.20
No Escape 16
Bandaríski leyniþjónustumaðurinn
Napoleon Solo og KGB maðurinn
Ilya Kuryakin vinna saman að því
að finna dularfull glæpasamtök.
Metacritic 55/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 22.30
The Man From U.N.C.L.E. 12
Dauðvona milljarðamæringur fer í læknismeðferð sem flytur vitund
hans í líkama heilbrigðs ungs manns. En það er ekki allt sem sýnist
þegar hann fer að fletta ofan af ráðgátunni um uppruna líkamans.
Sambíóin Egilshöll
17:20 20:00 22:30
Sambíóin Álfabakki
17:30 17:30 20:00 22:30 22:30
Sambíóin Kringlan
17:30 20:00 22:30
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Self/less 12
Morgunblaðið
gefur út
glæsilegt
sérblað um
Heimili og
hönnun
föstudaginn
25. september
Í blaðinu verða kynntir geysimargir
möguleikar og sniðugar lausnir fyrir heimilin.
Skoðuð verða húsgögn og hönnun fyrir stofu,
hjónaherbergi, barnaherbergi og innréttingar
bæði í eldhús og bað.
SÉRBLAÐ
HEIMILI & HÖNNUN
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA:
fyrir kl. 16 mánudaginn 21. september