Iðjuþjálfinn - 01.06.2014, Blaðsíða 2

Iðjuþjálfinn - 01.06.2014, Blaðsíða 2
www.unak.is 2 ára meistaranám eða 1 árs diplómanám Hefur þú áhuga á að efla þig og vinna þvert á ólík svið heilbrigðisvísinda? Þá er þverfaglegt diplóma- eða meistaranám í heilbrigðisvísindum eitthvað fyrir þig. Meistaranám í heilbrigðisvísindum við HA miðar að því að því að fólk geti stundað nám með vinnu. Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum MS Einn skemmtilegasti hluti námsins er að hitta heilbrigðisstarfsmenn úr ýmsum fagstéttum og ræða málin. Námið krefst mikils af nemendum og góð skipulagning er nauðsynleg. Unnur Pétursdóttir, MS í heilbrigðisvísindum og formaður Félags sjúkraþjálfara

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.