Skólavarðan - 01.09.2005, Qupperneq 17
Faxafen 10 • 108 Reykjavík
Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215
www.tsk.is • skoli@tsk.is
Sýnishorn stakra námskeiða:
Námskeið: Stundir: Verð:
Word grunnur 22 19.000
Excel grunnur 22 19.000
Excel í stjórnun og rekstri 21 19.000
Outlook, póstur,dagbók og tímastj. 9 9.000
PowerPoint 14 15.000
Photoshop grunnur 21 24.000
Freehand 21 26.000
Flash 21 26.000
Stafrænar myndavélar 14 15.000
Myndbandavinnsla/Adobe premiere 36 33.000
FrontPage 2003 21 22.000
Dreamweaver MX 2004 31 29.000
Skráning í síma 544 2210, á vef skólans;
www.tsk.is og í netpósti á skoli@tsk.is
Kennaranámskeið I
Stutt grunnnámskeið í upplýsingatækni ætlað kennurum
á öllum skólastigum. Þetta námskeið hentar vel byrjend-
um og þeim sem eru að nota tölvur en finna sig óörugga
í allri tölvuvinnslu. Á námskeiðinu verður reynt að líkja
sem mest eftir starfsumhverfi kennara.
Kennslugreinar:
• Windows XP skjalavarsla
• Word ritvinnsla, t.d. prófa og verkefnagerð
• Excel grunnur
• PowerPoint grunnur
• Upplýsingalæsi á Netinu, meðferð tölvupósts
• Stafrænar myndavélar, skipulag og meðferð
stafrænna mynda í tölvu, útprentun og
lagfæringar, æfingar í að skrifa á CD diska, myndir
sendar í tölvupósti ofl.
Kennt er mánudaga og miðvikudaga frá kl. 16 – 18.
Kennsla hefst 5. október og lýkur 14. nóvember.
Lengd námskeiðs 36 kennslustundir.
Verð kr. 32.900,- (Allt námsefni innifalið).
Kennaranámskeið II
Stutt og gagnlegt námskeið fyrir kennara á öllum
skólastigum. Á þessu námskeiði er reiknað með að
þátttakendur hafi yfir að ráða nokkurri grunnfærni í
notkun helstu Office forritanna en vilji halda áfram að
þróa sig og verða öruggari og betri tölvunotendur.
Kennslugreinar:
• Windows XP, stillingar og fylgiforrit
• Word framhald, t.d. frágangur lítilla kennsluhefta
• Excel í stjórnun og skipulagi
• PowerPoint, fagleg uppsetning kynninga og
kennsluefnis
• Stafrænar myndavélar og meðferð stafrænna
mynda
• Publisher, þægilegt forrit fyrir þá sem vilja búa
til bæklinga, myndskreytt bekkjar- og fréttablöð
eða hvers konar kynningarefni til útprentunar
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 16 – 18.
Kennsla hefst 6. október og lýkur 15. nóvember.
Lengd námskeiðs 36 kennslustundir.
Verð kr. 32.900,- (Allt námsefni innifalið).
TÖK tölvunám
Þetta námskeið hentar fólki á öllum aldri sem vill fá
ítarlega þekkingu og þjálfun í öllum helstu tölvugrein-
unum og alþjóðlega vottun því til staðfestingar.
TÖK skammstöfunin stendur fyrir alþjóðlegt prófskírteini
útgefið af Skýrslutæknifélagi Íslands.
Kennslu- og prófagreinar:
• Grunnatriði upplýsingatækninnar
• Windows
• Word ritvinnsla
• Excel töflureiknir
• PowerPoint kynningar
• Access gagnagrunnur,
• Internetið og tölvupóstur
Kennt er þrisvar í viku og hefst kennsla 30. sept. og lýkur
17. nóv. Hægt er að velja um morgun- eða kvöldtíma.
Lengd námskeiðs: 100 kennslustundir.
Verð kr. 65.000,- (Allt námsefni innifalið).
H A G N Ý T T T Ö L V U N Á MH A G N Ý T T T Ö L V U N Á M
Flestir fá stóran hluta námskeiðsgjaldsins endur-
greiddan frá sínu stéttarfélagi. Kannaðu rétt þinn!