Skólavarðan - 01.06.2008, Qupperneq 18
18
NÁMSLAUN OG þRóUNARSTYRKIR
SKÓLAVARÐAN 4.TBL. 8. ÁRG. 2008
Magnús Teitsson Garðaskóli Nám í íþróttakennslu í háskóla í Odense
Sigurveig Sigurðardóttir Skólaskrifstofa Akranes Nám í kynjafræði í HÍ
Birgir Svan Símonarson Hvammshús grunnsk. í Kópav. Nám í handmennt í Dansk Sljödlærerskole
Borghildur Sigurðardóttir Réttarholtsskóli Nám í fjölmenningu í KHÍ
Eyrún Ingibjartsdóttir Grunnskólinn í Hveragerði Nám í sérkennslu í KHÍ
Guðrún Guðnadóttir Lækjarskóli Nám í ýmsum námsgreinum í KHÍ
Guðrún Pétursdóttir Flúðaskóli Nám í stjórnun í KHÍ og Capacent (HÍ)
Signý Gísladóttir Hagaskóli Nám í stærðfræði í HÍ
Dóróþea G. Reimarsdóttir Dalvíkurskóli Nám til meistaraprófs í sérkennslu í HA
Ingibjörg Daníelsdóttir Varmalandsskóli Nám í náttúrufræði og útivist í KHÍ o.fl.
Eyjólfur Sturlaugsson Vallaskóli Nám í opinberri stjórnsýslu í HÍ
Gunnþórunn Jónsdóttir Hlíðaskóli Nám í ýmsum námsgreinum í KHÍ
Hrönn Bergþórsdóttir Setbergsskóli Nám í stjórnun menntastofnana í KHÍ
Ingibjörg Kjartansdóttir Korpuskóli Nám til meistaraprófs í íslensku í KHÍ
Kristjana Skúladóttir Melaskóli Nám í stærðfræði og náttúrufræði í KHÍ
Njáll Eiðsson Laugarnesskóli Nám í ýmsum námsgreinum í KHÍ
Ragnheiður Axelsdóttir Lágafellsskóli Nám til meistaraprófs í sérkennslu í KHÍ
Steinunn R. Hauksdóttir Seljaskóli Nám til meistaraprófs í sérkennslu í KHÍ
Eyrún Halla Skúladóttir Lundarskóli Nám í stjórnun skólastofnana í Kanada
Þórður Magnússon Hjallaskóli Nám til meistaraprófs í menntunarfræðum í KHÍ
Einar Ólafsson Fellaskóli Nám í náms- og starfsráðgjöf í HÍ
Styrkþegar Heiti verkefnis Styrkur
Ása H Ragnarsdóttir og Rannveig Þorkelsdóttir Skapandi nám í gegnum leiklist 500,000 kr.
Fríða S. Haraldsd. og Margrét Sólmundard., Laugalækjaskóla Vefur um samþætt verkefni í upplýsingaveri 160,000 kr.
Rannveig Þorkelsdóttir, Háteigsskóla Ævintýrasmiðjan og leikum af list - vefsíða 200,000 kr.
Guðmundur Finnbogason, Lauganesskóla Útieldhúsið 150,000 kr.
Halla Heimisdóttir, Varmárskóli Íþróttir fyrir alla 250,000 kr.
Guðmundur V. Gunnlaugsson, Lundarskóli Staða barna með ADHD í grunnskólum Akureyrar 800,000 kr.
Gunnar B. Jónsson og Hlín H. Pálsdóttir, Háteigsskóla Teymiskennsla og valsvæðavinna 200,000 kr.
Dagný Baldvinsd., Gunnar H. Gunnarsson, Leifur H. Leifsson,
Lilja B. Benónýsd., Vignir L. Jónsson, Laugarnesskóla Friðarfræðsla 250,000 kr.
Guðrún Markúsd., Guðrún Sigurðard., Ingibjörg Eyþórsd.,
Úrsúla Junemann., Steinunn B. Geirdal, Þóranna Ólafsd. Heilbrigð sál í fögru umhverfi 150,000 kr.
Ásta Egilsdóttir, Gunnhildur Björnsdóttir, M. Eygló Karlsdóttir,
Grundaskóla Varst þú til í gamla daga 500,000 kr.
Aðalheiður Hjálmarsd., Arnar Þorsteinsson, Elín Hallgrímsson,
Jóhanna Björnsd., Sigmar Hjartarson, Ölduselsskóla Jafningjastuðningur í námi 100,000 kr.
Ásdís Gísladóttir, Hildur Eiríksdóttir, Kristín Axelsdóttir,
Sigurlaug Arnarsdóttir, Álftamýrarskóla Marimba hljóðfæraleikur 100,000 kr.
Guðlaug E. Gunnarsdóttir og Hildur Karlsdóttir Uppeldis til ábyrgðar-síðari hluti 120,000 kr.
Ingibjörg M. Guðmundsdóttir, Árdís Jónsdóttir, Bolette Höeg,
Þjórsárskóla Vistvernd í verki – heildstæð útikennsla 500,000 kr.
Elísabet Benónýsdóttir, Ragnheiður Stephens, Bryndís
Svavarsdóttir
Einstaklingsmiðaðir kennsluhættir, fjölgreindir og
upplýsingatækni með notkun á snertitöflum á 21. öldinni 100,000 kr.
Grunnskólinn Ljósaborg, allir kennarar skólans Þróun námsmats í einstaklingsmiðuðum kennsluháttum 160,000 kr.
Inga Þ. Halldórsdóttir, Svava M. Ingvarsdóttir, Fríður
Reynisdóttir, Borgarskóla Framtíðarspor 200,000 kr.
Samtals 4,440,000 kr.
Þróunarstyrkir FG og SÍ 2008-2009
Námslaun FG og SÍ 2008-2009