Skólavarðan - 01.06.2008, Síða 19

Skólavarðan - 01.06.2008, Síða 19
SKÓLAVARÐAN 4.TBL. 8. ÁRG. 2008 Í grunnskólum Reykjavíkurborgar er unnið metnaðarfullt starf Framsýni og forysta í skólastarfi Jafnréttisfræðsla (36-40 stundir) Nám þar sem markmiðið er að þróa kennsluaðferðir í jafn- réttisfræðslu í grunnskólum. Umsjón: Ólafur Páll Jónsson, Ásdís Olsen og fl. Tímabil: sept. 08 – maí 09. Ritun og lestur fyrir yngsta stig og miðstig (50 stundir) Skólastjóri og kennarar Ardleigh Green Junior School í Bretlandi kenna árangursríkar aðferðir skólans í lestri og ritun. Tímabil: 14. og 15. ágúst og fram á vorönn 2009. Byrjendakennsla í lestri (30 stundir) Fyrirlestrar og vinnustofur þar sem þátttakendur læra hagnýtar aðferðir til að efla málþroska og læsi. Tímabil: sept.-nóv. 2008. Læsi og lesskilningur fyrir miðstig og elsta stig (40stundir) Aðferðir sem miða að því að efla lesskilning og færni í ritun og tjáningu. Kennarar frá Háskólanum á Akureyri. Tímabil: 11. og 12. ágúst og fram í nóv. 2008. Nánari upplýsingar veitir Nanna Kristín Christiansen, verkefnastjóri í síma 4117032 /nanna.christiansen@reykjavik.is. Allar upplýsingar um laus störf í grunnskólum Reykjavíkur eru á www.rvk.is Rík áhersla er lögð á símenntun og vellíðan starfsfólks Námskeið á vegum Menntasviðs Reykjavíkur á skólaárinu 2008-2009 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsemenn sem þú þarft að ná í. • Langar þig að leita nýrra leiða í skólastarfi? • Hefur þú áhuga á lausnamiðaðri nemendavernd? Við leitum að metnaðarfullum kennara í 100% stöðu sem er tilbúinn til að þróa og móta nýtt verkefni. Skólaselið í Keilufelli hóf starfsemi sína í byrjun febrúar 2008 og er samstarfsverkefni Menntasviðs, Velferðarsviðs og ÍTR. Skólaselið er tímabundið úrræði fyrir nemendur utan heimaskóla og starfar í tengslum við grunnskólana í Árbæ og Breiðholti. Menntunar og Hæfniskröfur: • Kennsluréttindi • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfileikar Frekari upplýsingar um starfið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 22. júní nk. Umsækjandi getur skilað inn umsókn á Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka 12, 109 - Reykjavík, rafrænt á netfang Margrétar eða sækja um á heimasíðu Reykjavíkurborgar http: www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar um starfið veitir: Margrét Sæberg deildarstjóri Skólaselsins í síma 661 8220 eða með því að senda fyrirspurn á margret.s.sigurdardottir@reykjavik.is Þjónustumiðstöð Breiðholts Skólaselið Keilufelli - Kennarastaða

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.