Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 4
Ritstjóraspjall
_____________
Með. þessu. fyrsta. hefti. Þjóðmála. er.hleypt. af. stokkunum. nýju. tímariti.
sem. mun. koma. út. fjórum. sinnum. á. ári.
–. vetur,. sumar,. vor. og.haust ..Heiti. ritsins.
gefur. til. kynna. efni. þess. og. er. þá. átt. við.
þjóðmál.í.víðum.skilningi.þar.sem.fjallað.er.
um.bókmenntir.og.önnur.menningarmál.í.
bland.við.stjórnmálin .
Við.fyrstu.sýn.kann.að.virðast.fráleitt.að.
hefja.útgáfu.tímarits.nú.þegar.heimilin.fyll-
ast.dag.hvern.af.ókeypis.blöðum.sem.vinn-
andi.fólk.kemst.ekki.yfir.að.fletta,.hvað.þá.
að.lesa ..En.einmitt.við.slíkar.aðstæður.gæti.
verið. þörf. fyrir. tímarit. um. þjóðmál. sem.
fólk. kaupir. sérstaklega. til. lestrar. af. því. að.
það. getur. gengið. að.því. vísu. að.þar. sé. að.
finna.vandaðar.greinar.utan.við.dægurþras-
ið ..Sú.er.að.minnsta.kosti.von.þess.sem.að.
útgáfu.þessa.nýja.tímarits.stendur ..
Alvarleg. tímarit. hafa. löngum. átt. erfitt.
uppdráttar.á.Íslandi ..Höfuðástæðan.er.vita-
skuld.fámennið,.en.önnur.ástæða.hefur.líka.
haft.sitt.að.segja.–.skortur.á.hefð.fyrir.því.að.
einstaklingar.kosti.útgáfustarfsemi.í.menn-
ingarskyni. eða. af. hugmyndafræðilegum.
ástæðum .. Flest. alvarleg. tímarit. í. hinum.
engilsaxneska. heimi. hafa. átt. sér. „patrons“.
eða.velunnara.sem.hafa.borgað.reikningana.
þegar.áskriftir.og.auglýsingar.hafa.látið.á.sér.
standa ..Vonandi.eignast.þetta. tímarit.með.
tíð. og. tíma. allnokkra. velunnara. sem. eru.
tilbúnir. að. styðja. við. útgáfuna. og. auglýsa.
í.tímaritinu.af.því.að.þeir.skynja.að.það.er.
nauðsyn. á. valkosti. af. þessu. tagi. í. útgáfu-
flórunni.á.Íslandi .
En.hvaða.valkost.býður.tímaritið.Þjóðmál.
upp.á?.Jú,.vel.skrifaðar.og.ígrundaðar.grein-
ar.þar.sem.ýmislegt.í.stjórnmálum.og.þjóð-
lífinu. almennt. er. tekið. til. skoðunar. án.
undirgefni.við.margvíslegan.rétttrúnað.sem.
tröllríður.okkar. litla. samfélagi ..Tímaritinu.
Þjóðmálum. er. ætlað. að. verða. vettvangur.
fyrir. frjálshuga. fólk. sem. er. orðið. þreytt. á.
yfirborðslegri. og. einhliða. fjölmiðlun. um.
stjórnmál. og. menningu .. Ritstjórnarstefnu.
Þjóðmála. er. að. öðru. leyti. best. lýst. með.
orðunum:.frelsi.og.hæfilegt.íhald .
Þetta. tímarit. er. ekki. fullmótað. í. fyrsta.
heftinu,.heldur.mun.það. taka.breytingum.
í.ljósi.reynslunnar ..Ekki.síst.munu.þá.vega.
þungt.viðtökur.lesenda,.en.héðan.í.frá.verða.
bréf.frá.lesendum.fastur.liður.í.ritinu.og.eru.
þeir.hér.með.hvattir.til.að.láta.sem.mest.frá.
sér.heyra .
Nýtt. tímarit. á. Íslandi. er. sannkallaður.
vonarpeningur .. Það. er. því. ekki. að. undra.
að.orðinu.„von“.bregði.hér.fyrir ..Og.ég.slæ.
botn.í.þetta.stutta.spjall.með.þeirri.einlægu.
von. að. þær. vonir. sem. bundnar. eru. þessu.
fyrsta.hefti.Þjóðmála.megi.allar.rætast.með.
glæsibrag!
J ..F ..Á .
Þjóðmál haust 2005 3