Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 5
4 Þjóðmál haust 2005
Stórtíðindi. íslenskra.stjórnmála.sumarið.og. haustið. 2005. er. ákvörðun. Davíðs.
Oddssonar.um.að.hverfa.af.vettvangi.stjórn-
málanna.og.hætta.formennsku.í.Sjálfstæðis-
flokknum .
Forystutími. Davíðs. sem. borgarstjóri. í.
Reykjavík. og. síðan. formaður. Sjálfstæðis-
flokksins. og. forsætisráðherra. hefur. ein-
kennst.af.sigursæld.og.góðum.hugsjónaleg-
um. árangri .. Tíminn. hefur. einnig. borið.
þess. merki,. að. Davíð. vill. ekki. láta. neinn.
eiga.neitt. inni.hjá.sér ..Hann.hefur.allt.sitt.
á.hreinu.og. er. ómyrkur. í.máli,. ef. svo.ber.
undir ..Á.tímum.tölvupósts.og.farsíma.stærir.
Davíð.sig.af.því.að.hafa.hvorugt.notað.og.
þó.náð.góðum.árangri!
Davíð. ávann. sér. fljótt. traust. samstarfs-
manna.sinna.í.þingflokki.sjálfstæðismanna,.
þótt. margir. þingmenn. hefðu. lagst. á. sveif.
með. Þorsteini. Pálssyni. í. formannsslagn-
um.vorið.1991 ..Hann. skilar. sameinuðum.
þingflokki. og. flokkadrættir. meðal. ungra.
sjálfstæðismanna.eru.vaxtarverkir.og.raunar.
með. ólíkindum,. að. unnt. sé. að. virkja. um.
1000. manns. til. þátttöku. í. stjórnarkjöri.
í. Heimdalli .. Davíð. er. talinn. drengilegur.
andstæðingur. af. þeim,. sem. honum. eru.
öndverðir. í. stjórnmálum,. og. hann. bregst.
engum,.sem.reynst.hafa.honum.vel,.hvort.
heldur.úr.hópi.samherja.eða.andstæðinga .
Hafi. menn. unnið. sér. óhelgi. í. augum.
Davíðs,. fer.það.ekki. fram.hjá.þeim.og.oft.
ekki.heldur.öðrum ..Ég.tel,.að.fátt.hafi.mis-
boðið.Davíð.meira.á.stjórnmálaferli.hans.en.
sú.ákvörðun.Ólafs.Ragnars.Grímssonar.að.
synja.svonefndum.fjölmiðlalögum.staðfest-
ingar. sumarið. 2004 .. Þótti. honum. synjun.
Ólafs.Ragnars.aðför.að.þingræðinu,.en.í.öll-
um.störfum.sínum.hefur.Davíð.gætt.þess.af.
kostgæfni.að.virða.hefðir,.lög.og.reglur ..
Davíð.Oddsson.hvarf.úr.ríkisstjórninni.á.
ríkisráðsfundi. þriðjudaginn. 27 .. september ..
Rætt. hafði. verið. um. tilhögun. fundarhalda.
þennan.dag.í.ríkisstjórn.að.Davíð.fjarverandi.
og.varð.niðurstaðan.sú,.að.ríkisstjórnin.kæmi.
saman.fyrir.hádegi.á.sínum.venjulega.fundar-
Björn.Bjarnason
Viðskiptaveldi,.heilbrigð.
samkeppni.og.stjórnmál
Af vettvangi stjórnmálanna
_____________