Þjóðmál - 01.09.2005, Page 6
Þjóðmál haust 2005 5
tíma. klukkan. 9 .30. og. síðan. yrði. fundur. í.
ríkisráðinu.á.Bessastöðum.klukkan.14 .00 ..
Helgina. fyrir. ríkisráðsfundinn. var. mér.
tilkynnt,.að.tíma.hans.hefði.verið.breytt ..Hann.
ætti.að.hefjast.klukkan.11 .30.og.síðan.yrði.há-
degisverður.12 .30.og.að.honum.loknum.yrði.
ríkisráðsfundi.haldið.áfram ..Tilhögunin.yrði.
sem.sagt.sú,.að.Davíð.sæti.fundinn.fram.að.
hádegisverði.en.að.honum.loknum.hyrfi.hann.
á.brott.og.Einar.K ..Guðfinnsson.tæki.sæti. í.
ríkisráðinu.sem.nýr.sjávarútvegsráðherra ..Um.
helgina.var.síðan.borið.heim.til.ráðherra.boðs-
kort.frá.forseta.Íslands,.þar.sem.ríkisstjórn.og.
mökum.var.boðið.til.hádegisverðar.í.tengslum.
við.ríkisráðsfundinn .
Að. morgni. mánudagsins. 26 .. septem-
ber. tilkynnti. ritari. minn. mér,. að. enginn.
hádegisverður. yrði. á. Bessastöðum,. ríkis-
ráðsfundurinn.hæfist.klukkan.14 .00 ..Bolli.
Þ .. Bollason. ríkisráðsritari. skýrði. þessa.
breytingu.á.fundartímanum.á.þann.veg,.að.
landbúnaðarráðherra. hefði. ekki. getað. sótt.
fundinn.fyrr.en.eftir.hádegi ..Morgunblaðið
spurði. Davíð,. hvort. hann. hefði. ekki. séð.
sér.fært.að.sitja.hádegisverð.á.Bessastöðum.
í. tengslum. við. ríkisráðsfundinn .. Hann.
sagðist.ekki.hafa.getað.breytt.ráðstöfunum.
sínum.í.þriðja.sinn.vegna.þessara.breytinga.
á. tíma. fyrir. ríkisráðsfundinn .. Honum. var.
áreiðanlega.nokkur.léttir.af.því,.að.tímasetn-
ingar.breyttust.á.þennan.veg .
Davíð. vakti. máls. á. því. við. okkur,. sem.
vorum.með.honum.á.Bessastöðum,.að.sér.
þætti.merkilegt,.að.þennan.sama.dag.skyldi.
Sigurður.G ..Guðjónsson,.sem.rúmu.ári.áður.
lagði.að.Ólafi.Ragnari.að.synja.fjölmiðlalög-
unum,.nú. skrifa. forystugrein. í.Blaðið,.þar.
sem.segði:
„Það.er.hins.vegar.full.ástæða.fyrir.Alþingi.
Íslendinga.að.taka.upp.að.nýju.umræðu.um.
fjölmiðlalög .. Það. einfaldlega. gengur. ekki.
lengur.að.menn.fái.óáreittir.að.nauðga.rit-.
og.prentfrelsi.í.þágu.eigenda.sinna ..Baugs-
menn.og.starfsmenn.þeirra.hafa.orðið.sér.til.
ævarandi.skammar .“
*
Styrmir. Gunnarsson,. ritstjóri. Morgunblaðsins,. hefur.hvað. eftir. annað.haldið.
fram.þeirri.skoðun.hin.síðari.ár,.að.áhrifin.
hafi.flust. frá. stjórnmálalífinu. til. viðskipta-
lífsins .. Fjölmiðlar. hafi. meira. hlutverki. að.
gegna. við. að. upplýsa. lesendur. sína. um,.
hvað.gerist.í.heimi.viðskipta.en.stjórnmála ..
Stjórnmálamenn. myndu. aldrei. voga. sér.
að.beita.fjölmiðlum.á.sama.veg.og.kaupsýslu-
mennirnir. í. Baugi. gera .. Hver. myndi. trúa.
málgagni. stjórnmálaflokks,. sem. reyndi. að.
verja. flokk. sinn. með. stolnum. tölvubréfum,.
ef.forystumenn.hans.sættu.ákæru.fyrir.marg-
vísleg. hegningarlagabrot?. Yrði. málgagnið.
ekki.úthrópað.sem.ómerkilegur.snepill.í.þjón-
ustu.eigenda.sinna?.Yrði.ekki.spurt,.hvernig.
blaðamönnum.dytti. í. hug. að. starfa. á.blaði,.
sem.þannig.væri.ritstýrt.í.þágu.eigenda.sinna?
Ég.varð.ekki.var.við,.að.slíkar.spurningar.
vöknuðu,. þegar. Baugsmenn. með. eignar-
hald.á.milli.70.til.80%.fjölmiðla.í.landinu,.
beittu. fjölmiðlavaldi. sínu. í. eigin. þágu. til.
þess.að.rétta.hlut.sinn.vegna.sakamáls ..
Þegar. Baugsmiðlarnir. og. Morgunblaðið.
voru.komin.í.hár.saman,.hefði.mátt.ætla.að.
ríkisútvarpið. (RÚV). leitaðist. við. að. draga.
ekki. taum. annars. á. kostnað. hins .. Sunnu-
daginn.25 ..september.birtist.þó.þetta.á.vef-
síðu.RÚV:
„Skiptar.skoðanir.eru.meðal.blaðamanna.
[á].Morgunblaðinu.um.framgöngu.ritstjóra.
blaðsins.í.Baugsmálinu ..Eftir.því.sem.frétta-
stofa. kemst. næst. hafa. ekki. verið. boðaðir.
fundir.hjá.blaðamönnum.Morgunblaðsins.
vegna.málsins,.en.líklega.komi.blaðamenn.