Þjóðmál - 01.09.2005, Side 7

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 7
6 Þjóðmál haust 2005 saman.á.morgun.–.þegar.helgarvakt.er.lok- ið,.en.fáir.eru.við.störf.þar.á.sunnudegi .“ Á. hinn. bóginn. var. ekki. að. finna. neina. sambærilega. frétt.um.það.hjá.RÚV,.hvort. einhver. á. Baugsmiðlunum. efaðist. um,. að. þar.væri. rétt. staðið.að.málum ..Að.eðlilegt. væri.að.nota.einkaskjöl.fólks.í.óþökk.þess.til. að.leitast.við.að.fegra.hlut.eigenda.miðlanna,. sem.sæta.ákæru.fyrir.hegningarlagabrot .. Styrmir.Gunnarsson.ritar.grein.í.Morgun­ blaðið.26 .. september,.þar.sem.hann.svarar. Baugsmönnum,. sem. sökuðu. hann. um. „óþverraskap“ .. Greininni. lýkur. Styrmir. með.þessum.orðum: „Hvers.vegna.allt.þetta.fjaðrafok.um.mál,. sem.er.nú.til.meðferðar.í.dómstólakerfinu?. Er. hugsanlegt. að. einhverjir. viðskiptajöfr- anna.á.Íslandi.telji.sig.hafna.yfir.lögin?“ Þetta. eru. áleitnar. spurningar. eftir. orra- hríðina.og.herferðir.Baugsmiðlanna.í.þágu. eigenda.sinna ..Ef.svarið.við.síðari.spurning- unni. er. „Já“. er. vá. fyrir. dyrum. –. því. að. í. siðmenntuðum.þjóðfélögum.eru.viðskipta- jöfrar. ekki.hafnir. yfir. lögin ..Þeir. verða. að. lúta.lögum.og.rétti.–.þess.vegna.eiga.kjörnir. fulltrúar. og. dómstólar. síðasta. orðið;. þess. vegna.er.óhjákvæmilegt. að. leggja. rækt.við. stjórnmál . Jóhannesi. Jónssyni. og. Jóni. Ásgeiri. Jóhannessyni. tókst. ekki. að. bola. Styrmi. Gunnarssyni.úr. starfi. ritstjóra ..Það.var.þó. ekki. látið. þar. við. sitja .. Í. hádegisfréttum. hljóðvarps. ríkisins. 27 .. september. birtist. þessi.frétt: „Forstjóri. Haga. sem. rekur. 81. verslun. í. eigu.Baugs.á.Íslandi,.í.Svíþjóð.og.Danmörku. segir.að.óskað.verði.eftir.fundi.með.Morgun- blaðsmönnum. og. þeir. beðnir. um. að. út- skýra.fréttaflutning.sinn ..Hann.segir.ljóst.að. Morgunblaðið.sé.í.herferð.gegn.Baugi .. Haft. var. eftir. Jóni.Ásgeiri. Jóhannessyni,. forstjóra.Baugs.Group,. í. kvöldfréttum.út- varps.á.sunnudag.að.ljóst.væri.að.viðskipti. við. Morgunblaðið. yrðu. endurskoðuð. vegna. aðkomu. ritstjórans. að. Baugsmálinu. svokallaða .. Finnur. Árnason,. forstjóri. Haga,.segir.að.óskað.verði.eftir.fundi.með. Morgunblaðsmönnum. og. þeir. beðnir. um. að.útskýra.fréttaflutning.sinn .. Finnur.Árnason:.Sko.þessi.ákvörðun.um. auglýsingar. hefur. verið. alfarið. hjá. fram- kvæmdastjórum. okkar. fyrirtækja .. Mér. finnst. hins. vegar. alveg. eðlilegt,. eins. og. kemur. fram. í. yfirlýsingu. Jóns. Ásgeirs,. að. við.svona.heyrum.í.Morgunblaðsmönnum,. hvað.þeim.gengur.til.með.sinni.vinnu ..Því. það.er.alveg.ljóst.að.blaðið.er.í.herferð.gegn. okkur .. Hagar. reka. m .a .. matvöruverslanirnar. Hagkaup,. Bónus. og. 10-11,. olíufélagið. Skeljung. og. verslanirnar. Útilíf,. Topshop,. Debenhams. og. Zöru .. Finnur. segir. þessi. fyrirtæki. auglýsa. fyrir. allnokkrar. milljónir. á.ári.í.Morgunblaðinu.en.var.ekki.með.ná- kvæmar. tölur. þar. um .. Baugur. er. einnig. stærsti. einstaki.hluthafinn. í.Og.Vodafone .. Samkvæmt.upplýsingum.þaðan.hafa.ákvarð- anir.um.auglýsingar.ekki.breyst,.þær.verða. áfram.teknar.á.grundvelli.lestrar-.og.mark- aðskannana .. Ekki. náðist. í. forráðamenn. Húsasmiðjunnar.og.Blómavals,.sem.einnig. eru. í. eigu. Baugs,. vegna. þessa. máls. fyrir. fréttir .“ Viðskiptaveldið. ætlar. sem. sagt. að. nota. fjármuni. sína. til. að. hafa. áhrif. á. efnistök. Morgunblaðsins ..Að.hugsa.á.þennan.veg.um. ritstjórn.annarra.miðla.segir.allt,.sem.segja. þarf,.um.viðhorf.sömu.manna.til.ritstjórn- ar.á.eigin.miðlum.og.hverjum.þeir.eigi.að. þjóna . *

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.