Þjóðmál - 01.09.2005, Page 8
Þjóðmál haust 2005 7
Á.tímum,. þegar. skýrar. hugsjónalínur.milli. stjórnmálaflokka,. eru. að. hverfa,.
snúast.stjórnmál.meira.en.áður.um.afstöðu.
til.einstakra.atburða.eða.jafnvel.fyrirtækja ..
Þetta.hefur.gerst.hér.eins.og.annars.staðar.
og.í.kosningabaráttunni.2003.blés.forsætis-
ráðherraefni. Samfylkingarinnar,. Ingibjörg.
Sólrún. Gísladóttir,. til. orrustu. í. þessum.
anda. í. frægri. Borgarnesræðu. 10 .. febrúar.
það.ár ..Þar.sagði.hún.meðal.annars:
„Stjórnmálamennirnir. bera. ábyrgð. á.
leikreglunum. en. leikendur. bera. ábyrgð.
á. því. að. fara. eftir. þeim .. Það. má. leiða. að.
því. rök. að. afskiptasemi. stjórnmálamanna.
af. fyrirtækjum. landsins. sé. ein. aðalmein-
semd. íslensks. efnahags-. og. atvinnulífs ..
Þannig.má.segja.að.það.sé.orðstír.fyrirtækja.
jafnskaðlegt. að. lenda. undir. verndarvæng.
Davíðs.Oddssonar.eins.og.það.er.að.verða.
að.skotspæni.hans ..Ég.vil.þannig.leyfa.mér.
að.halda.því. fram.að.það.hafi. skaðað. fag-
lega.umfjöllun.um.Íslenska.erfðagreiningu,.
bæði.hérlendis.og.erlendis,.að.sú.skoðun.er.
útbreidd.að.fyrirtækið.njóti.sérstaks.dálætis.
hjá. forsætisráðherranum .. Það. vekur. upp.
umræðu.og.tortryggni.um.að.gagnagrunn-
ur. fyrirtækisins. og. ríkisábyrgðin. byggist. á.
málefnalegum. og. faglegum. forsendum. en.
ekki. flokkspólitískum .. Sama. má. segja. um.
Baug,. Norðurljós. og. Kaupþing .. Byggist.
gagnrýni. og. eftir. atvikum. rannsókn. á.
þessum. fyrirtækjum. á. málefnalegum. og.
faglegum. forsendum. eða. flokkspólitísk-
um?.Ertu.í.liði.forsætisráðherrans.eða.ekki.
–.þarna.er.efinn.og.hann.verður.ekki.upp-
rættur. nema. hinum. pólitísku. afskiptum.
linni.og.hinar.almennu.gegnsæju.leikreglur.
lýðræðisins.taki.við .“
Stjórnmálamenn.í.breska.
þinginu.á.19 ..öld.stinga.
saman.nefjum ..(Mary.Evans.
Picture.Library .)