Þjóðmál - 01.09.2005, Side 9

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 9
8 Þjóðmál haust 2005 Er.það.í.raun.svo,.að.afskiptasemi.stjórn- málamanna. af. fyrirtækjum. landsins. sé. ein. aðalmeinsemd. íslensks. efnahags-. og. atvinnulífs?.Mætti.ekki.frekar.vænta.þess.af. vinstrisinnuðum.stjórnmálamanni,.að.hann. gagnrýndi.ekki.hægrisinnaða.stjórn.fyrir.að. vera. með. of. mikil. afskipti. af. fyrirtækjum. landsins?. Í.ræðu.sinni.yfir.starfsmönnum.Morgun­ blaðsins,. þegar. hann. varði. gerðir. sínar. í. Baugsmálinu,.ítrekaði.Styrmir.Gunnarsson. varnaðarorð.blaðsins.um,.að.þjóðin.yrði.að. gæta. sín. á. stóru. viðskiptasamsteypunum,. stóru. viðskiptajöfrunum.og. setja. yrði. ein- hverjar.girðingar.þannig.að.þeir.gætu.ekki. keypt.upp.allt.sem.fyrir.þeim.yrði,.þetta.væri. ekki.vond.staða.fyrir.blaðið.en.hann.skildi. ekki. hvers. vegna. Morgunblaðið. fengi. ekki. meiri.stuðning.frá.vinstriöflunum.í.landinu. við.þessi.sjónarmið.en.raun.bæri.vitni . Lokaboðskapur. Davíðs. Oddssonar. í. kveðjuviðtölum. við. fjölmiðla. vegna. ráð- herraskiptanna. var. á. þann. veg,. að. hann. hefði. áhyggjur. af. heilbrigðri. samkeppni. í. landinu.með.því.að.ákveðnir.aðilar.sölsuðu. allt.undir.sig.og.allt.of.mikið.færðist.yfir.á. of.fáar.hendur . Vinstri.flokkarnir.vildu.ekki.stuðla.að.heil- brigðri.samkeppni.með.því.að.setja.fjölmiðla- eign. stórfyrirtækja. skorður. með. fjölmiðla- lögum.sumarið.2004 ..Raunar.má.færa.fyrir. því.sterk.rök,.að.í.hvert.sinn,.sem.Ingibjörg. Sólrún. Gísladóttir,. helsti. málsvari. vinstri- sinna,.lendir.í.vandræðum.vegna.málsvarnar. fyrir.Baug.sé.leitast.við.að.hanna.fyrir.hana. leið.út.úr.vandanum.í.Baugsmiðlunum . Skömmu.eftir. að. Ingibjörg.Sólrún.flutti. Borgarnesræðuna. birti. Fréttablaðið. „frétt“. þess. efnis,. að. Davíð. Oddsson. hefði. hitt. Hrein. Loftsson. úti. í. London. og. rætt. við. hann. um. fyrirtækið. Nordica. í. Flórída. og. Jón. Gerald. Sullenberger .. Tilgangurinn. með. þessari. birtingu. var. að. ýta. undir. þá. skoðun,. að. rannsóknin. á. Baugi. hefði. öll. verið. runnin. undan. rifjum. Davíðs. Odds- sonar .. Birtingin. á. einkabréfum. Styrmis. Gunnarssonar. og. Jónínu. Benediktsdóttur. er. af. sama. meiði .. Til. birtingarinnar. var. gripið,.þegar. Ingibjörg.Sólrún.hafði. lent. í. útistöðum. við. starfsmenn. efnahagsbrota- deildar. ríkislögreglustjóra. og. Landssam- band.lögreglumanna.vegna.fullyrðinga.um. „veiðileyfi“.vegna.Baugsrannsóknarinnar . Í. frægu.útvarpsviðtali. að.morgni.3 ..mars. 2003,. þar. sem. Davíð. svaraði. spurningum. Óðins.Jónssonar.sagði.hann.frá.fundi.sínum. með. Hreini. Loftssyni. í. London. snemma. árs. 2002 .. Á. fundinum. með. Davíð. nefndi. Hreinn.þá.hugmynd.Jóns.Ásgeirs.Jóhannes- sonar,.forstjóra.Baugs,.að.gera.mætti.Davíð. að.vini.Baugs.með.því.að.greiða.honum.300. milljónir.króna.inn.á.leynireikning.erlendis .. Eftir.viðtal.þeirra.Davíðs.og.Óðins,.sem. nú. er. kallað. Bolludagsviðtalið,. var. Ingi- björg. Sólrún. í. umræðuþáttum. í. sjónvarpi. og.útvarpi.að.verja.orð.sín.í.Borgarnesi.og. skýra ..Hún. sagðist. ekki. hafa. verið. að. lýsa. eigin.skoðunum.heldur.Agnesar.Bragadótt- ur. blaðamanns,. sem.birst. hefðu. í. löngum. Morgunblaðsgreinum,. –. úttekt. Agnesar. á. viðskiptalífinu. við. nýjar. aðstæður .. Áður. hafði.Ingibjörg.Sólrún.sagt,.að.í.Borgarnesi. hefði. hún. verið. að. endurspegla. skoðanir. Björgólfs.Thors.Björgólfssonar,. en. eftir. að. hann.hafnaði.þessum.skýringum.Ingibjarg- ar. Sólrúnar. í. Morgunblaðinu. 16 .. febrúar. 2003,. tók. Ingibjörg. Sólrún. þann. kost. að. skýla.sér.á.bakvið.Agnesi ..Greinar.Agnesar. lýstu.baráttu.í.heimi.viðskiptanna,.eftir.að. stjórnmálamenn.hættu.þar.virkri.þátttöku.í. krafti.opinberra.eignarheimilda .. Borgarnesræðan. var. flótti. frá. umræðum.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.