Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 11
0 Þjóðmál haust 2005
um. stjórnmál,. hugsjónir. og. álitamál,. sem.
nauðsynlegt. er,. að. stjórnmálamenn. svari ..
–.Það.er.ekkert.svar,.að.segjast.vilja.breyta.
átakastjórnmálum.í.samráðsstjórnmál ..Slík-
ir.frasar.breyta.engu.til.eða.frá .
*
Klukkan.8 .00.að.morgni.þriðjudagsins.16 .. ágúst. var.þessi. frétt. sögð. í.hljóð-
varpi.ríkisins:
„Almennur. félagsfundur. Vinstri. grænna.
í. gærkvöld. [15 .. ágúst]. samþykkti. með.
yfirgnæfandi. meirihluta. atkvæða. að. bjóða.
fram. eigin. lista. í. borgarstjórnarkosning-
unum.í.vor ..Því.er.ljóst.að.R-listi.í.núverandi.
mynd.heyrir. sögunni. til. eftir. næstu.kosn-
ingar .. 68. greiddu. atkvæði. með. framboði.
Vinstri-grænna,.28.vildu.halda.áfram.sam-
starfi.Reykjavíkurlistans .“
.Klukkan.8 .00.að.morgni.fimmtudagsins.
18 .. ágúst. var. þessi. frétt. sögð. í. hljóðvarpi.
ríkisins:
„Samfylkingin. býður. að. óbreyttu. fram.
undir. eigin. merkjum. í. komandi. borgar-
stjórnarkosningum. þó. til. greina. komi. að.
bjóða.stuðningsmönnum.Reykjavíkurlistans.
að.fylkja.sér.að.baki.flokknum ..Á.fundi.full-
trúaráðs. flokksins. í. gærkvöld. [17 .. ágúst].
voru. hátt. í. 100. manns .. Formaður. ráðsins.
lagði.fram.tillögu.um.að.fela.stjórn.þess.að.
móta.hugmyndir.um.framboðsmálin .“
Í. fréttum. Stöðvar. 2. klukkan. 18 .30.
fimmtudaginn.18 ..ágúst.sagði:
„Skýr.merki.þess.að.R-listaflokkarnir.séu.
farnir. að. berjast. innbyrðis. um. hylli. kjós-
enda.birtust.á.borgarráðsfundi.í.dag.þegar.
Alfreð. Þorsteinsson. lagði. til. að. hætt. yrði.
við. umdeilda. hækkun. leikskólagjalds. sem.
Stefán. Jón. Hafstein. hafði. aðeins. klukku-
stund.áður.reynt.að.verja.á.fundi.með.full-
trúum.háskólastúdenta .
Stefán. Jón. Hafstein,. formaður. mennta-
ráðs. borgarinnar. hefur. undanfarna. daga.
staðið. í. því. að. verja. yfirvofandi. hækkun.
leikskólagjalda. gagnvart. fjölskyldum. þar.
sem.annað.foreldri.er.í.námi,.síðast.á.fundi.
með. fulltrúum. stúdentaráðs. í. morgun ..
Þegar. Stefán. mætti. svo. á. borgarráðsfund.
í. hádeginu. lagði. Alfreð. Þorsteinsson. fram.
tillögu.um.að.fallið.yrði.frá.hækkuninni .“
Eftir. að. Ingibjörg. Sólrún. var. kjörin. for-
maður. Samfylkingarinnar. spáði. ég. því,. að.
henni.yrði.ljúft,.að.R-listinn.yrði.ekki.í.kjöri.
í. næstu. borgarstjórnarkosningum .. Hún.
vildi. sýna,. hve. mikinn. styrk. Samfylkingin.
hefði. undir. sinni. forystu .. Fréttirnar. hér. að.
ofan.segja.ekki. söguna.alla.um.aðdraganda.
andláts.R-listans.en.hann.einkenndist.af.því,.
að.Samfylkingin.setti.samstarfsflokkum.sín-
um.kosti,. sem.vitað. var,. að.þeir. gætu. ekki.
samþykkt ..–.Allt.var.gert.til.að.fela,.að.Sam-
fylkingin.ryfi.samstarfið ..Í.aðdraganda.enda-
loka. R-listans. lét. Ágúst. Ólafur. Ágústsson,.
varaformaður.Samfylkingarinnar,.orð.falla.á.
þann. veg. í. umræðum. um. borgarmálin,. að.
flokkur.sinn.þyrfti.ekki.á.öðrum.að.halda.í.
borginni,.þar.hefði.hann.í.fullu.tré.við.íhald-
ið,.enda.líklega.með.um.40%.fylgi ..
Niðurstaða.Gallup-könnunar,.sem.birt.var.
föstudaginn.23 ..september.um.fylgi.flokkanna.
með.vísan.til.væntanlegra.borgarstjórnarkosn-
inga.í.Reykjavík,.var.sú,.að.56,1%.þeirra,.sem.
afstöðu.tóku,.sögðust.styðja.Sjálfstæðisflokk-
inn,.sem.fengi.9.menn,.27,8.Samfylkinguna,.
sem. fengi. fjóra,. 11,4%. vinstri/græna,. sem.
fengi.tvo,.2,7%.Framsóknarflokkinn.og.2%.
frjálslynda.en.hvorugur.kæmi.að.manni .