Þjóðmál - 01.09.2005, Side 12

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 12
 Þjóðmál haust 2005  Þegar. Reykvíkingar. ganga. í. kjörklefana.í. borgarstjórnarkosningunum. 27 .. maí. á.næsta.ári.hefur.borgin.verið.undir.stjórn. vinstri.manna.samfellt.í.12.ár.eða.frá.árinu. 1994 ..Stundum.er.sagt.að.þau.fjögur.ár.sem. valdhafar.hafa.milli.kosninga.til.að.hrinda. stefnu. sinni. í. framkvæmd. sé. stuttur. tími,. hægt.sé.að.hafa.varanlegri.áhrif.á.samfélagið. með.því.að.stjórna.í.fleiri.en.eitt.kjörtíma- bil.því.þannig.komi.langtímaáhrifin.af.að- gerðum.eða.aðgerðarleysi.valdhafanna.betur. í.ljós .Þetta.má.glögglega.sjá.af.ferli.Davíðs. Oddssonar. í.ríkisstjórn ..Á.fyrsta.kjörtíma- bili. hans. sem. forsætisráðherra. hefði. verið. hægt. að. benda. á. neikvæðar. skammtíma. afleiðingar. af. stjórnarstefnu.hans,. svo. sem. atvinnuleysi,. tekjusamdrátt. í. kreppunni,. skuldaaukningu,.en.þegar.forsætisráðherra- tíð.hans.er.gerð.upp.í.heild.sinni.blasir.við. allt.önnur.og.gerbreytt.mynd ..Kaupmáttur. Íslendinga.hefur.aldrei.verið.meiri.eða.vaxið. jafn.hratt,.skattar.á.einstaklinga.og.fyrirtæki. hafa.verið.lækkaðir,.eignaskattar.afnumdir,. neysluskattar. lækkaðir. og. erlendar. skuldir. íslenska. ríkisins. eru. nánast. engar .. Á. sama. tíma.hafa.útgjöld.til.heilbrigðis-.og.mennta- mála. aldrei. verið. hærri. og. þjónusta. hins. opinbera.verið.stórbætt . Sömu. sögu. er. því. miður. ekki. hægt. að. segja. af. Reykjavíkurborg .. Þegar. hið. langa. tímabil. sem. vinstri. menn. hafa. farið. með. stjórn.í.borginni.er.gert.upp.blasa.nokkrar. dapurlegar.staðreyndir.við . Enginn.áhugi.fyrir. stækkun.Reykjavíkur Fyrst. ber. að. nefna. þá. ótrúlegu. stað-reynd. að. á. tímabilinu. 1994. til. 2004. hefur. fólksfjölgun. í. Reykjavík. ekki. haldið. í.við.landsmeðaltal ..Árið.1994.voru.Reyk- víkingar. 38,80%. Íslendinga. en. árið. 2004. hafði.hlutfall.þeirra.lækkað.í.38,77% ..Þetta. gerist.á.sama.tíma.og.fólk.flykkist.til.höfuð- borgarsvæðisins .. Að. Seltjarnarnesi. undan- skildu. hefur. fólksfjölgun. í. öllum. öðrum. sveitarfélögum.á.höfuðborgarsvæðinu.verið. mun.hraðari.en.í.Reykjavík ..Árið.1994.voru. Reykvíkingar.67%.af.íbúum.höfuðborgar- svæðisins. en. hlutfallið. var. komið. niður. í. 62%.árið.2004 . Ástæðan.fyrir.þessari.þróun.er.ekki.tilvilj- un.heldur.bein.afleiðing.af.stefnu.R-listans .. Fljótlega.eftir.að.Ingibjörg.Sólrún.Gísladóttir. varð.borgarstjóri.sagðist.hún.sannfærð.um. að. sveitarfélög. hefðu. meiri. kostnað. en. tekjur.af.útþenslu.sinni ..Félagar.hennar.í.R- listanum.studdu.þetta.viðhorf.og.gera.enn .. Þeir.láta.sér.þessa.þróun.í.léttu.rúmi.liggja ..Í. umræðum.í.borgarstjórn.10 ..júní.2003.var. bent. á.hversu.hratt.nágrannasveitarfélögin. hefðu. vaxið. á. kostnað. Reykjavíkurborgar .. Magnús.Þór.Gylfason Hrunadans.R-listans

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.