Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 13
2 Þjóðmál haust 2005
Viðbrögð.Árna.Þórs.Sigurðssonar,.oddvita.
Vinstrihreyfingarinnar. –. Græns. framboðs,.
voru.þessi:.„Ég.segi.bara,.hvað.með.það?“
Skipulagsmál.í.ólestri
og.lóðaskortur
Með.þetta.hugarfar.að.leiðarljósi.hefur.verið.rekin.lóðaskortsstefna.í.Reykja-
vík. undir. stjórn. R-listans .. Þótt. nýlegar.
áætlanir. geri. ráð. fyrir. auknu. lóðaframboði.
í. nýjum. hverfum. í. Reykjavík,. Norðlinga-
holti. og. Úlfarsfelli,. hefur. R-listinn. staðið.
sig.afar.illa.í.skipulagsmálum ..Þróun.mann-
fjöldans. bendir. til. að. Reykjavíkurborg. hafi.
misst. af. fjölda. áhugasamra. einstaklinga. og.
fjölskyldna.yfir.til.nágrannasveitarfélaganna ..
Þá.hafa.stór.fyrirtæki.eins.og.Marel.og.Ikea.
kosið.að.finna.sér.framtíðarland.utan.Reykja-
víkur .. Nýjasta. dæmið. er. vandræðagangur.
vegna.lóðar.fyrir.Háskólann.í.Reykjavík.við.
rætur.Öskjuhlíðar.en.litlu.munaði.að.Reykja-
vík.missti.þessa.öflugu.menntastofnun.yfir.til.
Garðabæjar ..Enn.er.óljóst.hvernig.deiliskipu-
lagi.verður.háttað.á.þessu.nýja.háskólasvæði.
og.hvorki.hefur. verið.hugað. að.umhverfis-.
né. umferðarmálum .. Umferðarteppan. sem.
myndast.við.Öskjuhlíðina.á.góðviðrisdögum.
þegar. ásókn. er.mikil. á. ylströndina. í.Naut-
hólsvík,.er.aðeins.barnaleikur.miðað.við.dag-
legt.umferðaröngþveiti.sem.gæti.myndast.á.
þessum.slóðum.vegna.háskólastarfseminnar ..
Vandræðagangurinn. vegna. flugvallarins. í.
Vatnsmýrinni. og. framtíðarnýtingar. hennar.
fari.flugvöllurinn,.er.lýsandi.dæmi.um.mark-
lausar.umræður.og.sýndarmennsku.R-listans.
í.skipulagsmálum ..Á.11.árum.hefur.R-lista-
num. ekki. tekist. að. komast. til. botns. í. því,.
hvort.hann.vill,.að.flugvöllurinn.fari.eða.veri,.
þótt. alltaf. sé. látið. eins. og. hann. fari,. þegar.
dregur.að.kosningum ..
Tölur. um. lóðaframboð. og. fullgerðar.
íbúðir. tala. sínu. máli .. Á. árunum. 1995. til.
2003.var.að.meðaltali.úthlutað.lóðum.fyrir.
um. 380. íbúðir. árlega .. Á. jafnlöngu. tíma-
bili. árin. 1983. til. 1991. þegar. sjálfstæðis-
menn. fóru. með. stjórn. borgarinnar. var. að.
meðaltali. úthlutað. lóðum. fyrir. um. 470.
íbúðir. árlega .. Á. tímabilinu. 1995. til. 2002.
voru.að.meðaltali.rúmlega.500.íbúðir.full-
gerðar. í.Reykjavík ..Á. jafnmörgum.árum. í.
meirihlutatíð. sjálfstæðismanna,. árin. 1987.
til.1994,. voru. fullgerðar. íbúðir. í.borginni.
að.meðaltali. tæplega.700. árlega,. eða.40%.
fleiri,.þrátt.fyrir.að.Reykvíkingar.hafi.á.þeim.
tíma.verið.mun.færri .
Fulltrúar. R-listans. hafa. margoft. hafnað.
því.að.lóðaskortur.sé.til.staðar ..En.það.þarf.
ekki. flókinn. samanburð. á. úthlutun. lóða.
eða. fullgerðum. íbúðum. yfir. mismunandi.
tímabil. til. að. staðfesta. lóðaskortinn .. Hið.
margfræga. lotterí. um. lóðir. í. Lambaseli.
sem.Reykjavíkurborg.efndi.til.í.apríl.2005.
sannar.það ..Dregið.var.úr.umsóknum.sem.
bárust.um.30.lóðir ..Hvorki.meira.né.minna.
en.5 .685.einstaklingar.sóttu.um.þessar.ör-
fáu.lóðir ..Er.unnt.að.staðfesta.skort.á.skýrari.
hátt?
Lélegur.rekstur.og.tap
vegna.ævintýrafjárfestinga
Um. langt. árabil. hefur. verið. deilt. um.rekstur. Reykjavíkurborgar,. afkomu,.
fjárfestingar,. áætlanir. og. skuldasöfnun ..
Staðreyndir. um. fjármál. Reykjavíkur. bera.
R-listanum. ekki. fagurt. vitni .. Útgjalda-
þensla.og. lausatök. í.fjármálum.borgarinn-
ar. eru. nú. farin. að. segja. verulega. til. sín ..
Samkvæmt. ársreikningum. fyrir. árið. 2004.
var. Reykjavíkurborg. eina. sveitarfélagið.
á. höfuðborgarsvæðinu. sem. tókst. ekki. að.