Þjóðmál - 01.09.2005, Side 15
4 Þjóðmál haust 2005
skila.jákvæðri.rekstrarniðurstöðu.svokallaðs.
A-hluta .. Borgarsjóður. var. rekinn. með.
tapi. sem.nemur. rúmum.27.þúsund.krón-
um. á. hvern. íbúa. (fyrir. fjármunatekjur. og.
fjármagnsgjöld). en. önnur. sveitarfélög. á.
höfuðborgarsvæðinu. sýndu. hagnað. upp. á.
allt.að.67.þúsund.krónur.á.hvern.íbúa .
Ráðist.var.í.ævintýralegan.fjarskiptarekst-
ur. á. vegum. Orkuveitu. Reykjavíkur. sem.
aldrei. skilaði. hagnaði .. Samanlögð. fram-
lög.til.fyrirtækja.eins.og.Línu .nets,.Tetra-
Íslands. og. Rafmagnslínu. nema. rúmum.
4,6. milljörðum. króna .. Lína .net. tapaði.
rúmum.milljarði.króna.á.árunum.1999.til.
2004. en. upphaflega. átti. aðeins. að. leggja.
200. milljónir. í. reksturinn,. gera. félagið.
að.almenningshlutafélagi.og.setja.á.mark-
að. ekki. síðar. en. árið. 2001 .. Í. ársbyrjun.
2005.var.farið.fram.á.að.gerð.yrði.úttekt.á.
rekstri.fjarskiptafyrirtækja.Orkuveitunnar.
frá.árinu.1998.og.mat.lagt.á.arðsemi.fjár-
festinganna ..Fulltrúar.R-listans.treystu.sér.
ekki.í.þá.úttekt .
Skuldasöfnun.í.mesta
góðæri.Íslandssögunnar
Í.hrunadansi.R-listans.er.hin.geigvænlega.skuldasöfnun. Reykjavíkurborgar. undir.
stjórn.hans.það.verk.hans,. sem.mun.hvíla.
lengst. sem. baggi. á. borgarbúum .. Það. er. í.
raun. sérstakt. rannsóknarefni. að. velta. því.
fyrir.sér,.hvers.vegna.R-listanum.hefur.hvað.
eftir.annað.tekist.að.slá.ryki. í.augu.fólks. í.
umræðunum. um. þessar. skuldir .. Tölurnar.
eru.kannski.orðnar.það.háar,.að.fólk.er.al-
mennt.hætt.að.skilja.þær ..
Í. viðtali. við. Fréttablaðið. 11 .. júní. 2001.
fullyrti. Ingibjörg. Sólrún. Gísladóttir. að.
sjálfstæðismenn. beittu. vísvitandi. blekking-
um.í.umfjöllun.um.fjármál.borgarinnar.og.
sagði:.„Það.er.rangt.hjá.sjálfstæðismönnum.
að. skuldir. Reykjavíkurborgar. hafi. aukist .“.
Í. auglýsingum. frá. R-listanum. í. kosninga-
baráttunni.árið.1998.var.því.haldið.fram.að.
skuldasöfnun.hefði.verið.stöðvuð ..En.þetta.
er.alrangt .
Hreinar. skuldir. Reykjavíkurborgar. hafa.
vaxið. gríðarlega.undir. stjórn.R-listans. eða.
úr.4.milljörðum.króna. við. lok. árs. 1993. í.
65. milljarða. við. lok. þessa. árs. samkvæmt.
nýjustu. áætlunum .. Samkvæmt. áætlunum.
stefna.skuldir.Reykjavíkurborgar.í.að.verða.
77. milljarðar. við. lok. árs. 2008 .. R-listinn.
hefur. svarað. því. til. að. skuldir. borgarsjóðs.
eða.A-hluta,.séu.lægri.nú.en.þær.voru.1994 ..
Þetta. bókhaldslega. atriði. er. rétt. en. það.
Þróun.mannfjöldans.
1 ..des ..1994.–.2004
Rekstrarniðurstaða.sveitarsjóðs.(A-hluta).á.
höfuðborgarsvæðinu,.fyrir.fjármunatekjur.og.
fjármagnsgjöld,.á.hvern.íbúa.–.samkvæmt.
ársreikningum.2004 .
Rekstrarniðurstaða.2004
Krónur.á.íbúa