Þjóðmál - 01.09.2005, Page 17

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 17
6 Þjóðmál haust 2005 félög .. Þegar. R-listinn. komst. til. valda. árið. 1994. var. útsvarshlutfallið. 8,4% .. Það. var. hækkað. í.11,19%.árið.1997.við.yfirfærslu. grunnskólans. til. sveitarfélaganna. en. er. nú. orðið. 13,03% .. Á. sama. tíma. hefur. tekju- skattshlutfall.ríkisins.farið.úr.33,15%.niður. í. 24,75%. en. þrátt. fyrir. það. hafa. tekjur. ríkisins.aukist.verulega . Fasteignagjöld,.það.er.fasteignaskattur.og. holræsagjald,. hafa. hækkað. langt. umfram. neysluverðsvísitölu. og. byggingarvísitölu .. Ástæðan.fyrir.því.er.sú.að.þrátt.fyrir.að.fast- eignaskattsprósentan. hafi. verið. lækkuð. úr. 0,421%.í.0,320%.þá.hefur.mikil.hækkun. fasteignamats.íbúðarhúsnæðis.hækkað.fast- eignaskattinn ..Þar. að. auki. var. sú.breyting. gerð.á.gjaldskrám.árið.1999.að.tunnuleigu,. sem.verið.hafði.1 .100.krónur.árlega.á.hvert. heimili,. var. breytt. í. sorphirðugjald,. sem. varð. 6 .000. krónur. á. heimili .. Sorphirðu- gjaldið.hefur.síðan.hækkað.umtalsvert.og.er. nú.9 .700.krónur ..Árið.1995.setti.R-listinn. á.svokallað.holræsagjald.sem.nam.0,150%. af. fasteignamati. húss. og. lóðar .. Holræsa- gjaldsprósentan. var. lækkuð. í. 0,115%.árið. 2002.en.sama.gildir.um.þetta.gjald.og.fast- eignaskattinn,. að. hækkun. á. fasteignamati. hefur.kallað.á.fleiri.krónur.úr.vasa.skattgreið- enda ..Þetta.hefur.gerst.á.sama.tíma.og.ríkis- stjórnin. hefur. afnumið. eignarskatt. og. létt. þar.með.undir.með.þeim. sem.búa. í. eigin. skuldlausu.húsnæði.en.hafa.lágar.tekjur,.til. dæmis.eldri.borgurum . „Já,.það.get.ég .“ Ofangreind. skuldaaukning. og. skatta-hækkanir. eru. til. vitnis. um. ítrekuð. svik.R-listans.við.kjósendur. í.Reykjavík .. Í. stefnuskrá. R-listans. sem. kynnt. var. hátíð- lega.sumardaginn.fyrsta.2002.var.því.heit- ið.að.skatthlutföll.yrðu.óbreytt.árið.2005 .. Í. desember. 2004. var. tekin. ákvörðun. um. að. hækka. útsvarið. úr. 12,70%. í. 13,03% .. Í.Morgunblaðsviðtali. stuttu. fyrir. kosning- arnar. í. maí. 2002. lofaði. Ingibjörg. Sólrún. Gísladóttir. að. skattar. yrðu. ekki. hækkaðir. vegna. aukinnar. skuldasöfnunar .. Hvorugt. hefur.ræst.frá.því.að.viðtalið.var.tekið,.skuld- ir. Reykjavíkurborgar. og. borgarsjóðs. hafa. aukist.og.skattar.hafa.verið.hækkaðir,.meðal. annars.vegna.stórfelldrar.skuldasöfnunar . Það.þarf.engum.að.koma.á.óvart.að.vinstri. menn.í.stjórnmálum.skuli.ganga.á.bak.orða. sinna ..R-listinn.hafði.háleitar.hugsjónir.árið. 1994. og. lofaði. sumarmisserum. í. skólum. borgarinnar,. sérstökum. strætisvögnunum. sem. áttu. að. aka. milli. safna. borgarinnar. og.umboðsmanni.Reykvíkinga.sem.átti.að. tryggja. jafna. stöðu. borgaranna. gagnvart. borgaryfirvöldum ..Menningarfulltrúi.barna. átti.að.tryggja.listfræðslu.fyrir.grunnskóla- börn. og. halda. átti. listahátíð. barna. annað. hvert.ár ..Örva.átti.smáiðnað.með.einhverju. sem. kallað. var. „nývirkjamiðstöðvar“. og. svokallað. fyrirtækjanet. átti. að.búa. til. fyrir. fyrirtækin.í.borginni ..Stofna.átti.fríhöfn.og. Þróun.fasteignaskatta. og.holræsagjalds.á.íbúa. Hækkun.langt.umfram.neysluverðsvísitölu.og. byggingarvísitölu.(1999=100) .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.