Þjóðmál - 01.09.2005, Side 19

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 19
8 Þjóðmál haust 2005 framkvæmdir.að.geta.hafist.á.næsta.ári .“ Næsta.ár.eftir.2000.var.árið.2001.en.R- listamenn. gátu. ekki. komið. sér. saman. um. leið.Sundabrautar.fyrr.en.í.byrjun.septem- ber.2005.og.það.var.í.fagnaðarbókun.allr- ar. borgarstjórnar. vegna. ákvörðunar. ríkis- stjórnarinnar. um. að. leggja. 8. milljarða. króna.af.símafé.til.Sundabrautar,.enda.yrði. farin.svonefnd.innri.leið,.það.er.á.landfyll- ingum. en. ekki. hábrú,. sem. hafði. þó. verið. helsta.áhersla.R-listans . Bestu.lausnum.hafnað Fyrstu.hugmyndir.um.mislæg.gatnamót.við. Miklubraut. og. Kringlumýrarbraut. birtust.í.aðalskipulagi.Reykjavíkur.1964.og. eru.því.orðnar.40.ára.gamlar ..Gert.var.ráð. fyrir.mislægum.gatnamótum.í.aðalskipulagi. 1990–2010.og.í.upphafi.tíunda.áratugarins. var. hafist. handa. við. hönnun. og. annan. undirbúning .. Eftir. að. R-listinn. komst. til. valda. voru. áform. um. gatnamótin. lögð. til. hliðar.og.ekkert.aðhafst.árum.saman.þrátt. augljósa.þörf,.umferðartafir.og. slysahættu .. Mislæg.gatnamót.á.þessum.hættulega.stað. voru.síðan.tekin.út.af.aðalskipulagi.1996– 2016 . Í. áfangaskýrslu. vinnuhóps. Vegagerðar- innar. og. Reykjavíkurborgar. frá. júní. 2003. um.gatnamót.við.Miklubraut.og.Kringlu- mýrarbraut.sagði.að.með.fjölgun.akreina.og. fjögurra. fasa. ljósum. mætti. stytta. tafatíma. um. allt. að. 15%. og. fækka. óhöppum. um. 30–50% ..En.með.mislægum.þriggja.hæða. gatnamótum.mætti.stytta.tafatíma.um.allt. Þriggja.hæða.mislæg.gatnamót.–.teikning.Sigurðar.Vals.Sigurðssonar .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.