Þjóðmál - 01.09.2005, Side 20

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 20
 Þjóðmál haust 2005 9 að. 70%. og. fækka. umferðaróhöppum. um. u .þ .b ..80% ..Síðan.segir: „Þriggja. hæða. lausn. er. umferðartækni- lega.best.og.með.henni.næst.mesti.árangur. í. fækkun. umferðaróhappa. og. minnkun. á. tafatíma ..Þessi.lausn.er.mjög.arðsöm ..Hún. innifelur.einnig.bestu. lausn.m .t .t ..hávaða- mengunar. og. fyrir. gangandi. og. hjólandi .. Mögulegt. er. að. koma. fyrir. ágætis. lausn. á. skiptistöð.fyrir.almenningsvagna.við.gatna- mótin .. Einnig. má. ætla. að. þessi. lausn. ýti. undir.bætta.nýtingu.svæða.vestan.Kringlu- mýrarbrautar.vegna.greiðara.aðgengis.um- ferðar .“ Hringlandaháttur. R-listans. með. þessi. gatnamót. hefur. verið. einstakur .. Mislæg. gatnamót. voru. sett. aftur. á. gildandi. aðal- skipulag. 2001–2024. og. svæðisskipulag. höfuðborgarsvæðisins. fyrir. sömu. ár. en. af. einhverjum. ástæðum. og. þrátt. fyrir. mat. sérfræðinga.um.styttingu.tafatíma.og.fækk- un.umferðaróhappa.með.mislægum.gatna- mótum.ákvað.R-listinn.að.ráðast.ekki.í.gerð. mislægra.gatnamóta ..Þess.í.stað.var.akrein- um.og.beygjuljósum.fjölgað . Börnin.fara.úr.Reykjavík Það. hefur. ekki. hvílt. svartnætti. yfir.Reykjavík. þessi. R-listaár,. enda. hefur. ekki. tekist. að. draga. mátt. úr. borgarbúum. sjálfum,.sem.að.sjálfsögðu.gera.kröfu.til.þess,. að.þjónusta.borgarinnar.þróist.í.samræmi.við. breytta. atvinnuhætti. og.fjölskyldulíf ..Borg- in.hefur.eins.og.önnur.sveitarfélög.tekið.að. sér.rekstur.grunnskólans.en.því.miður.ekki. stigið.nein.markverð.skref.til.valddreifingar. innan.hans.eða.við.rekstur.leikskóla . Eitt. helsta. kosningaloforð. R-listans. var. að. fullnægja. eftirspurn. eftir. leikskóla- vistun .. Ef. satt. væri. sem. R-listinn. heldur. fram. að. Reykjavíkurborg. sé. fyrsta. flokks. þjónustuborg.fyrir.börn.og.fjölskyldur.ætti. fjölskyldu-.og.barnafólk.að.flykkjast.til.borg- arinnar.í.leit.að.betri.þjónustu ..Svo.er.ekki .. Enn.og.aftur.er.hægt.að.líta.yfir.farinn.veg. og. skoða. þróunina. yfir. hið. langa. tímabil. sem.R-listinn.hefur.verið.við.völd . Á. tímabilinu.1994. til.2004.hefur.börn- um.að.sex.ára.aldri.fækkað.um.582.í.Reykja- vík. en. á. sama. tímabili. hefur. þeim.fjölgað. um. 546. í. Kópavogi .. Vegna. þessa. hefur. Reykjavíkurborg.getað.sparað.sér.byggingu. nokkurra. leikskóla. en. þessi. fækkun. barna. hefur.hins.vegar.ekki.gert.R-listanum.enn. kleift. að. tæma.biðlista. eftir. leikskólapláss- um. í.borginni.þrátt. fyrir. loforð.þess. efnis. fyrir. hverjar. kosningar .. Til. að. gæta. allrar. sanngirni.er.rétt.að.geta.þess.að.börnum.á. þessum.aldri.hefur.farið.fækkandi.á.landinu. öllu ..Þróunin.í.Kópavogi.ber.þó.þess.merki. að.fjölskyldu-.og.barnafólk.hefur. verið. að. sækjast. eftir. búsetu. á. höfuðborgarsvæð- inu .. R-listinn. hefur. hagað. málum. þannig. að.Reykjavíkurborg.hefur. ekki. verið. fyrsti. kostur. nýrra. fjölskyldna. sem. hafa. valið. Fækkun.og.fjölgun.barna.í.Reykjavík. og.Kópavogi.1994.–.2004 Börnum.að.6.ára.aldri.hefur.fækkað.um.582. í.Reykjavík.frá.1994.til.2004.en.fjölgað. um.546.í.Kópavogi.á.sama.tíma . Kópavogur Reykjavík

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.