Þjóðmál - 01.09.2005, Side 25
24 Þjóðmál haust 2005
Það. virðist. viðtekið. í. pólitískum. rétt-trúnaði.í.Evrópu.að.allir.menn,.jafnvel.
hryðjuverkamenn,.séu.góðir,.að.undanskild-
um.Bandaríkjamönnum,.sem.eru.bæði.ill-
gjarnir. og. vitgrannir .. Í. nýlegri. könnun. í.
Þýskalandi. kom. í. ljós. að. þriðjungur. fólks.
yngri. en. 30. ára. telur. að. Bandaríkjamenn.
hafi. sjálfir. skipulagt. hryðjuverkaárásirnar.
11 ..september ..
Ágreiningur. Þýskalands. og. Frakklands.
við.Bandaríkin.um.stríðið.í.Írak.hefur.aukið.
á.misklíð.á.milli.Evrópu.og.Bandaríkjanna ..
Hins.vegar.var.sambandið.á.milli.þjóðanna,.
einkum.Frakka.og.Bandaríkjamanna,.löngu.
orðið.stirt.áður.en.Bandaríkjamenn.tóku.að.
sér.að.hrekja.Saddam.Hussein.frá.völdum ..
Enda.ósennilegt.að.örlög.hans.hefðu.getað.
spillt.vináttu.bandalagsþjóða .
Spurningin. er. því. hvers. vegna. stríðið. í.
Írak.virðist.hafa.spillt.jafn.mikið.fyrir.sam-
skiptum. landanna. og. raun. ber. vitni .. Ein.
skýring.sem.oft.heyrist.frá.Bandaríkjamönn-
um.er.að.Frakkar.og.Þjóðverjar.hafi.notið.
góðs. af. viðskiptum. við. Írak .. Ef. þeirri.
ástæðu.er.ætlað.að.vera.efnahagsleg.skýring.
á. afstöðu.þjóðanna. til. stríðsins. í. Írak.þarf.
ekki.að.eyða.miklu.púðri.í.að.vísa.henni.á.
bug,. þar. sem. hún. stenst. augljóslega. ekki.
skoðun ..Ef.Frakkar.og.Þjóðverjar.létu.efna-
hagslega.hagsmuni.sína.ráða.afstöðu.sinni,.
stæðu. þeir. með. sterkasta. hagkerfi. heims ..
Það. að. einstakir. aðilar. í. þessum. löndum,.
jafnvel. þótt. þeir. hefðu. ítök. í. stjórnsýslu.
þeirra,.kunni.að.hafa.hagnast.á.viðskiptum.
við. stjórn.Saddams.Husseins. skýrir. tæpast.
útbreidda.andstöðu.á.meðal.almennings.við.
Bandaríkin.í.þessum.löndum,.andstöðu.sem.
takmarkast.síður.en.svo.við.stríðið.í.Írak .
Önnur. skýring. er. að. það. sé. einfaldlega.
heppilegt. fyrir. þessi. ríki. að. fjandskapast.
út. í.Bandaríkin. til. að.beina. athyglinni. frá.
slæmu. gengi. heima. fyrir .. Í. aðdraganda.
Maastricht. sáttmálans. og. í. byrjun. tíunda.
áratugar.síðustu.aldar.fór.Evrópuhugsjónin.
eins.og.vofa.um.álfuna.og.fólk.skreytti.sig.
með. barmmerkjum. með. Evrópufánanum ..
Evrópuhugsjónin. byggðist. á. fjórfrelsinu.
og. þeirri. trú. að. aukinn. efnahagslegur. og.
pólitískur. samruni.myndi. leiða.Evrópu. til.
efnahagslegrar.forystu.í.heiminum ..
Efnahagslegur.ávinningur.sem.vænst.hafði.
verið. hefur. hins. vegar. látið. á. sér. standa,.
Evrópufáninn. verið. leystur. af. hólmi. af.
Che. Guevara. í. barmmerkjum. ungmenna.
álfunnar. og. í. stað. fjórfrelsisins. er. nú. lögð.
áhersla. á. evrópska. velferðarmódelið. sem.
Þórður.Pálsson
Evrópska.ástandið
og.kúrekakapítalismi