Þjóðmál - 01.09.2005, Page 26
Þjóðmál haust 2005 25
andstæðu. engilsaxnesks. kapítalisma .. Háleit.
Evrópuhugsjón.hefur.þokað.úr.hugum.fólks.
fyrir. atvinnuleysi.og.efnahagslegri. stöðnun ..
Stjórnmálamenn,. einkum. í. Frakklandi. og.
Þýskalandi,. hafa. brugðist. við. hlutfallslegri.
hnignun.Evrópu.með.því.að.nýta.sér.andúð.
á.Bandaríkjunum.sem.er.þá.lægsti.samnefn-
arinn.sem.þeir.geta.fylkt.almenningi.um .
Það.er.eftirtektarvert.að.eftir.því.sem.verr.
gengur.í.Evrópu,.þeim.mun.ofsafyllri.verða.
árásirnar.á.Bandaríkin ..Spaugileg.birtingar-
mynd. þessar. þróunar. er. „Stóra. jógúrt.
málið“.frá.því.í.sumar.þegar.því.var.lekið.að.
hugsanlega.hefði.bandaríski. ropvatnsfram-
leiðandinn.Pepsi.áhuga.á.að.kaupa.franska.
jógúrt-. og. kexframleiðandann. Danone ..
Pepsi. neitaði. þessum. orðrómi,. en. fullyrt.
hefur.verið. í.Wall Street Journal. að. stjórn-
endur. Danone. hafi. sjálfir. komið. sögunni.
af. stað ..Eigendur.Danone,.það.er.að.segja.
hluthafar,.gátu.fagnað.þessum.áhuga.Pepsi,.
enda. hækkuðu. hlutabréf. þeirra. um. hátt. í.
20%. við. fréttirnar .. Stjórnendum. félagsins.
og. frönskum. stjórnmálamönnum.var.hins.
vegar. ekki. skemmt .. Bæði. forsætisráðherra.
landsins. og. forseti. lýstu. yfir. áhyggjum. af.
málinu. og. viðruðu. hugmyndir. um. setn-
ingu.laga.gegn.því.að.útlendingar.eignuðust.
mikilvæg.fyrirtæki.í.Frakklandi ..Þetta.leiddi.
til.þess.að.hlutabréf.fyrirtækisins.lækkuðu.á.
ný.uns.aftur.hófust.vangaveltur.um.mögu-
lega.yfirtöku.Pepsi.á.félaginu .
Samkrull.atvinnulífs.og.ríkis.er.„evrópska.
ástandið“,.vegna.þess.að.samkvæmt.evrópska.
módelinu. eru. viðskipti. pólitík .. Þetta. á.
ekki.aðeins.við.um.viðskipti.heldur.eins.og.
Mörður. Árnason. sagði. í. prófkjörsbaráttu.
sinni. hér. um.árið:.Allt. er. pólitík ..En.ólíkt.
viðskiptum. sem. ganga. út. á. það. að. stækka.
kökuna. gengur. pólitík. út. að. skipta. henni,.
leið.stjórnmála.er.því.oft.leið.átaka.á.meðan.
viðskipti.byggja.fremur.á.samningum ..Þótt.
stjórnmál.séu.nauðsynleg.til.að.setja.almenn-
ar.leikreglur,.sýnir.reynslan.að.þau.eru.ekki.
heppileg. leið. til. að. stýra. viðskiptalífinu ..
Ákvarðanataka. stjórnvalda. byggir. ætíð. á.
miklu. takmarkaðri. upplýsingum. en. þær.
sem.miðlað. er. á.markaðinum ..Þar. að. auki.
sér. markaðurinn. sjálfkrafa. um. að. leiðrétta.
rangar.ákvarðanir.með.því.að.senda.fyrirtæki.
sem. ekki. uppfylla. eftirspurn. til. skiptaráð-
anda.en.ef.illa.gengur.hjá.ríkisstofnunum.er.
það.haft.til.marks.um.aukna.fjárþörf .
Eins. og. áður. var. nefnt. hefur. áhersla.
Evrópusinna. færst. frá. fjórfrelsinu. að. vel-
ferðarmódeli. Evrópu. og. það. gjarnan.
skilgreint. sem. andstæða. engilsaxnesks.
kapítalisma .. Í. nýliðnum. kosningum. í.
Þýskalandi. gættu. bæði. Gerhard. Schröder.
og.Angela.Merkel.þess.að.sverja.af.sér.engil-
saxneskan. kapítalisma. og. það. sem. nú. er.
nefnt.„ameríska.ástandið“.í.Þýskalandi ..En.
hvað.er.ameríska.ástandið?.
Fordómar. gegn. Bandaríkjamönnum. í.Evrópu.eru.undarlegir.ekki.síst.þar.sem.
einn.höfuðlösturinn.sem.Bandaríkjamönn-
um.er.borinn.á.brýn.er.hversu.illa.upplýstir.
þeir. séu,. þrátt. fyrir. að. grunnskólakerfi.
þeirra. hafi. reynst. betra. en. flestra. Evrópu-
landa.í.Pisa.rannsókn.OECD.og.þrátt.fyrir.
að. háskólar. þeirra. séu. á. flestum. sviðum.
meðal.þeirra.fremstu.í.heimi ..
Þýskur. blaðamaður,. Olaf. Gersemann,.
hefur.nýlega.gefið.út.bókina.Cowboy Capital
ism: European Myths, American Realities.þar.
sem. hann. tekur. saman. það. sem. Þjóðverj-
ar. gagnrýna.helst. í. opinberri.umræðu.um.
Bandaríkin.og.ber.síðan.„ameríska.ástandið“.
saman.við.ástandið.í.Þýskalandi,.Frakklandi.
og.Ítalíu ..Í.þýskri.umræðu.er.dregin.upp.sú.
mynd. af. Bandaríkjunum. að. þrátt. fyrir. að.