Þjóðmál - 01.09.2005, Page 28

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 28
 Þjóðmál haust 2005 27 Bandaríski.hagfræðingurinn.og.dálkahöf- undurinn. Paul. Krugman. hefur. bent. á. að. framleiðni. vinnuafls. sé. meiri. í. Evrópu. en. Bandaríkjunum .. Það. þarf. hins. vegar. ekki. að.koma.á.óvart.þar. sem.há. lágmarkslaun. í. Evrópu. verðleggja. ódýrustu. störfin. út. af. markaðinum. eins. og. sést. á. atvinnuleysis- stigi.og.atvinnuþátttöku ..Þetta.er.því.svipað. og.ef.við.hugsum.okkur. fyrirtæki.þar. sem. fjármagnskostnaður. er. 10%,. fyrirtækið. hefur.nægan.aðgang.að.fjármagni.til.að.geta. valið. tvö. verkefni:. Verkefni. A. sem. skilar. 20%.arðsemi.og.verkefni.B.sem.skilar.15%. arðsemi .. Ef. fyrirtækið. velur. að. taka. ein- ungis. verkefni. A. er. arðsemi. þess. hærri. en. ella,. en. ef. fyrirtækið. velur. bæði. verkefnin. er.verðmætasköpunin.meiri ..Það.er.þannig. sem.minni.verðmætasköpun.í.Evrópu.skekk- ir.framleiðni.upp.á.við .. Algengt.viðkvæði. í.Evrópu.er.að. störfin. Átvaglið ..Eftir.hinn. fræga.háðsádeiluteiknara. Edward.Sorel ..Þetta. er.sú.mynd.sem.sumir. Evrópubúar.gera.sér.af. Bandaríkjunum ..(Úr. bókinni.Man Bites Man .)

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.