Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 29
28 Þjóðmál haust 2005
sem. skapast. hafi. í. Bandaríkjunum. séu.
lítils. virði. og. felist. í. því. að. hver. selji.
öðrum.hamborgara ..Joseph.Stiglitz,.nóbels-
verðlaunahafi.í.hagfræði.orðaði.þetta.kald-
hæðnislega:.„Það.er.skondið.hvernig.þið.í.
Evrópu.kvartið ..Það.er.eins.og.að.þið.segið:.
Þið. í. Bandaríkjunum. sköpuðuð. mikið. af.
störfum ..En.það.eru.léleg.störf ..Við.í.Evrópu.
sköpuðum. engin. störf,. en. ef. við. hefð-
um.gert.það,.hefðu.það.verið.miklu.betri.
störf .“.Það.er.töluverður.munur.á.hagkerf-
um.Evrópu.og.Bandaríkjanna.að.því. leyti.
hversu.þjónustugeirinn.er.miklu.stærri.hluti.
hagkerfisins.í.Bandaríkjunum.en.í.Evrópu ..
Það. ætti. að. vera. áhyggjuefni. hversu. lítill.
þjónustugeirinn.er.í.Evrópu.enda.eðlilegur.
hluti.hagþróunar.að.þjónusta.leysi.iðnað.af.
hólmi.rétt.eins.og.iðnaður.leysti.landbúnað.
af.hólmi ..Hagvöxtur. felst.þannig. í.því. að.
æ. minni. hluti. vinnuaflsins. fer. í. að. sinna.
núverandi.þörfum.í.hagkerfinu.og.þannig.
losnar.um.vinnuafl.til.að.sinna.nýjum.þörf-
um .. Þetta. getur. líka. að. hluta. skýrt. mis-
munandi.hagvöxt.í.löndunum.en.í.könnun.
McKinsey.Global.Institute.frá.árinu.2001.á.
framleiðniaukningu.varð.megnið.af.henni.í.
þjónustugreinum.hagkerfisins .
Það. veldur. töluverðum. heilabrotum.
hvers. vegna. Bandaríkjamenn. vinna. svona.
miklu. meira. en. Evrópumenn .. Samkvæmt.
Olaf.Gersemann.er.það.hluti.af.hugmynd-
um. Þjóðverja. um. „ameríska. ástandið“. að.
Bandaríkjamenn. þurfi,. eins. og. Gerhard.
Schröder.komst.að.orði,.að.hafa.þrjú.störf.
til.að.lifa.sómasamlegu.lífi ..Olaf.Gersemann.
rekur.í.bók.sinni.hvernig.þetta.stenst.engan.
veginn.enda.erfitt.að.ímynda.sér.að.Schröder.
hafi.trúað.því.sjálfur ..Hins.vegar.er.fróðlegt.í.
þessu.sambandi.að.skoða.grein.eftir.Edward.
C ..Prescott,.nóbelsverðlaunahafa.í.hagfræði,.
sem.ber.heitið:.Hvers.vegna.vinna.Bandaríkja-
menn.svona.miklu.meira.en.Evrópubúar?1*.
Prescott.bendir.á.að.í.byrjun.8 ..áratugarins.
hafi.þessu.verið.öfugt.farið,.en.þá.hafi.jaðar-
skatthlutfallið. í. Evrópu. verið. nær. því. sem.
tíðkaðist.í.Bandaríkjunum ..Prescott.smíðaði.
líkan. til. að.meta. áhrif. jaðarskatthlutfalls. á.
vinnutíma.og.kemst.að.þeirri.niðurstöðu.að.
mismunandi.jaðarskatthlutfall.skýri.mestan.
hluta.munarins.á.vinnutíma .
Hugsanleg. skýring. á. efnahagsárangri.Bandaríkjamanna. er. að. þeir. hafi.
sloppið.betur.en.Evrópa.úr.tveimur.heims-
styrjöldum.á.20 ..öld ..Þessi. söguskýring.er.
þó.líkast.til.komin.fram.yfir.síðasta.söludag ..
Eftir.seinni.heimsstyrjöldina.var.hagvöxtur.
mjög.mikill.í.Evrópu,.einkum.í.Þýskalandi.
og. var. talað. um. „þýska. efnahagsundrið“ ..
Árið. 1950. er. talið. að. tekjur. á. mann. í.
Vestur-Evrópu.hafi.verið.um.56%.af.tekjum.
Bandaríkjamanna,. árið. 1960. voru. tekjur.
Þjóðverja.orðnar.um.80%.af.tekjum.Banda-
ríkjamanna. og. Frakkar. og. Ítalir. færðust.
einnig.í.rétta.átt ..Í.upphafi.níunda.áratugar.
20 .. aldar. voru. tekjur. Þjóðverja. orðnar.
90%.af.tekjum.Bandaríkjamanna.og.tekjur.
Frakka.og.Ítala.80%.af.tekjum.Bandaríkja-
manna .. Olaf. Gersemann. bendir. á. í. bók.
sinni.að.það.hafi.fyrst.tekið.að.draga.veru-
lega.í.sundur.með.Evrópu.og.Bandaríkjun-
um.eftir.efnahagsumbæturnar.sem.hófust.í.
stjórnartíð.Carters.og.síðan.Reagans .
Árið. 1982,. um. líkt. leyti. og. tekjur.
Evrópuþjóðanna. sem. hlutfall. af. tekjum.
Bandaríkjamanna.náðu.hámarki.gaf.banda-
ríski. hagfræðingurinn. Mancur. Olson. út.
bókina.The Rise and Decline of Nations ..Í.upp-
hafi.bókarinnar.veltir.hann.fyrir.sér.orsök-
* Edward C. Prescott „Why Do Americans Work So
Much More Than Europeans?“, Federal Reserve Bank
of Minneapolis Quarterly Review, 28. árg., 1. hefti, júlí
2004.