Þjóðmál - 01.09.2005, Page 31
30 Þjóðmál haust 2005
um.þess.að.þjóðir.sem.urðu.illa.úti.í.heims-
styrjöldinni.síðari.hafi.búið.við.svo.mikinn.
hagvöxt ..Olson. segir.að.pólitískur. stöðug-
leiki. leiði. til. þess. að. sérhagsmunahópar.
nái.að.hreiðra.um.sig.og.gera.bandalög.við.
aðra.slíka.hópa.um.að.hefta.samkeppni.við.
sig .. Í. hverjum. þrýstihópi. fyrir. sig. eru. fáir.
aðilar.sem.hafa.mikla.hagsmuni.af.tiltekn-
um. ríkisafskiptum,. það. er. því. auðvelt. að.
skipuleggja.þrýstihópinn ..Kostnaðurinn.af.
ríkisafskiptunum.dreifist.hins.vegar.á.þjóð-
félagið.í.heild.og.er.lítill.fyrir.hvern.einstakl-
ing,.og.því.er.kostnaðarsamt.að.skipuleggja.
andstöðu.þar.sem.hver.og.einn.hefur.lítinn.
ábata. af. því. að. ryðja. ríkisafskiptunum. úr.
vegi .. Þessi. þróun. leiðir. til. flóknara. reglu-
gerðarverks. og. síaukinna. ríkisafskipta. sem.
aftur.hægir.á.verðmætasköpun.í.hagkerfinu ..
Að.því.kemur.síðan.að.ávinningur.meðlima.
þrýstihópanna. verður. að. meðaltali. minni.
en. kostnaður. þeirra. af. forréttindum. ann-
arra. þrýstihópa. og. allir. tapa .. Olson. segir.
að. áfall. eins. og. til. dæmis. stríð. rjúfi. þessi.
hagsmunabandalög. og. það. geti. m .a .. skýrt.
hvers.vegna.þær.þjóðir. sem.verst.urðu.úti.
í. heimsstyrjöldinni. síðari. náðu. mestum.
hagvexti.fyrstu.áratugina.að.henni.lokinni ..
Reynslan.sýnir.svo.að.efnahagsleg.stöðnun.
getur.einnig.leitt.til.forystu.sterkra.leiðtoga.
sem.geta.rofið.þessi.hagsmunabandalög .
Lítill. hagvöxtur. og. hátt. atvinnuleysi.hefur. ekki. enn. orðið. til. þess. að. rjúfa.
hagsmunabandalög. í. Evrópu. eins. og. sjá.
mátti. í. þýsku. þingkosningunum. nýlega ..
Atkvæði.greidd.gegn.stjórnarskrá.Evrópu.í.
Frakklandi.og.Hollandi.voru.líka.fremur.í.
þágu.meiri.ríkisafskipta.en.minni ..Ástæðan.
er.meðal.annars.sú.að.sama.hvernig.á.það.
er. litið. eru. hagkerfi. Evrópu. mjög. rík ..
Olaf.Gersemann.telur.ekki. í.bók.sinni.að.
bandaríska. hagkerfið. sé. gallalaust. eða. að.
öllu. leyti. æskileg. fyrirmynd. fyrir. Evrópu,.
enda.ríkisafskipti.víðtæk.á.ýmsum.sviðum.
í. Bandaríkjunum .. Hins. vegar. er. ljóst. að.
sú. skrípa-. eða. hryllingsmynd. af. Banda-
ríkjunum.sem.ráðamenn.í.Evrópu.hafa.hald-
ið. að. þegnum. sínum. stenst. enga. skoðun.
og. hagkerfi. Bandaríkjanna,. að. því. marki.
sem.það.er.frjálslyndara.en.í.Evrópu,.skilar.
meiri.velmegun ..Rétt.eins.og.áhætta.fylgir.
ávöxtun. af. fjárfestingum,. fylgir. hagvexti.
óvissa .. Ríki. Evrópu. hafa. haft. af. þegnum.
sínum. velmegun. með. því. að. „vernda“. þá.
fyrir.oft.hvikulum.duttlungum.markaðar-
ins .. Afleiðingin. er. hins. vegar. sú. að. til. er.
orðin.ný.undirstétt.í.Evrópu,.fólks.sem.er.
atvinnulaust. í. margar. kynslóðir. á. meðan.
atvinnuleysi.er.yfirleitt.skammvinnt.vanda-
mál.í.Bandaríkjunum ..
Það.er.engin.ástæða.til.að.ætla.annað.en.
að.á.næstu.árum.geti.og.muni.Evrópa.rétta.
úr.kútnum ..Hagsagan.sýnir.okkur.að.hlut-
fallslegt.ríkidæmi.þjóða.getur.verið.fljótt.að.
breytast .. Þjóðir. sem. búa. við. efnahagslegt.
frelsi. eru. fljótar. að. færa. sér. það. í. nyt. en.
þjóðir.þar.sem.ríkið.tekur.að.sér.að.uppfylla.
þarfir.þegna.sinna.þurfa.að.bíða.þess.lengi.
að.þörfunum.verði.fullnægt ..
Hins. vegar. verða. leiðtogar. Evrópuþjóða.
að. komast. af. núverandi. stigi. afneitunar.
á. vanda. hagkerfa. sinna. áður. en. viðsnún-
ingurinn. getur. hafist .. Þeir. verða. að. skoða.
hvaða.lærdóm.þeir.geti.dregið.af.hagkerfum.
sem.hafa.náð.betri.árangri.eins.og.til.dæmis.
Bandaríkin. og. raunar. Ísland .. Þegar. þeir.
kynna. sér. Ísland.væri.þeim.hollt. að.heyra.
heilræðavísur.séra.Hallgríms.Péturssonar:
Hugsa um það helst og fremst,
sem heiðurinn má næra.
Aldrei sá til æru kemst,
sem ekkert gott vill læra .