Þjóðmál - 01.09.2005, Page 34

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 34
 Þjóðmál haust 2005 33 Síðdegis.föstudaginn.21 ..nóvember.2003.gekk. Davíð. Oddsson. forsætisráðherra. frá. skrifstofu. sinni. í. Stjórnarráðshúsinu. niður. í.Kaupþing.Búnaðarbanka.í.Austur- stræti.og.tók.út.innistæðu.á.bankabók.sem. hann. átti. þar,. um. 400. þúsund. krónur .. Stjórnarformaður. og. forstjóri. bankans. höfðu. orðið. uppvísir. að. gerð. kaupréttar- samninga.sem.gátu.skilað.þeim.hundruðum. milljóna. króna. í. vasann .. Forsætisráðherra. og. formanni. Sjálfstæðisflokksins. blöskraði. sjálftekt.auðmannanna.og. lét.göngutúrinn. síðar. fréttast. til. að. mótmælin. kæmust. til. skila.almennings . Mótmæli.forsætisráðherra.og.almennings. skiluðu.þeim.árangri.að.Sigurður.Einarsson. stjórnarformaður.og.Hreiðar.Már.Sigurðs- son.forstjóri.létu.samninginn.ganga.tilbaka . Þótt.dæmi.séu.um.að.formenn.Sjálfstæðis- flokksins.hafi.tekið.kaupsýslumenn.á.beinið. fyrir. að. vera. frekir. til. fjárins. var. Davíð. Oddsson. ekki. líklegur. til. þess. framan. af. ferli.sínum.að.agnúast.út.í.duglega.fjáröfl- unarmenn ..Davíð.kom.úr.hópi.frjálshyggju- manna. í. Sjálfstæðisflokknum. sem. höfðu. áhyggjur. af. flestu. öðru. en. að. mönnum. græddist.fé . Á. mótunarárum. Davíðs. var. fyrirtækja- rekstur.almennt.ekki.talinn.mannbætandi .. Orðið.,,milliliður”.var.notað.sem.skammar- yrði.um.heildsala.og.stórkaupmenn ..Samtök. útgerðarmanna. voru. kölluð. ,,grátkórinn“. vegna.þess.að.þau.vildu.iðulega.lækka.gengi. krónunnar.til.að.auka.verðmæti.útflutnings- ins ..Í.bókinni.Uppreisn frjálshyggjunnar sem. ungir. sjálfstæðismenn. stóðu. að. og. Kjart- an. Gunnarsson,. síðar. framkvæmdastjóri. flokksins,. gaf.út. árið.1979. skrifar. Jón.Ás- bergsson: Rógurinn.gegn.atvinnurekstrinum.er. gegndarlaus .. Sá,. sem. „veitir. vinnu“,. er.spottaður ..[ .. .. .].Lögmál.heilbrigðs. atvinnulífs.eru.öll.færð.til.verri.vegar,. og.reynt.er.að.gera.þau.tortryggileg.í. augum.fjöldans ..Fyrirtæki,.sem.rekið. er.með.hagnaði,.hlýtur.að.hafa.komizt. yfir.peningana.á.óeðlilegan.hátt. .. .. . Jón.er.öfgalaus.maður,.eins.og.þeir.vita.sem. kynntust.honum.í.starfi.forstjóra.Hagkaupa. og. síðar. sem. framkvæmdastjóra. Útflutn- ingsráðs,.og.ólíklegt. að.hann.ýki.óhóflega. þjóðarþelið. í. garð. fyrirtækja. fyrir. aldar- fjórðungi ..Þjóðinni.til.afsökunar.verður.að. minnast.þess.að.atvinnulífið.á.þessum.árum. Páll.Vilhjálmsson Davíð.Oddsson.og stjórnmál.án.fyrirvara

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.