Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 35
34 Þjóðmál haust 2005
var. samfelldur. Hrunadans. þar. sem. kaup.
hækkaði.um.tugi.prósenta.einn.daginn.en.
gengisfelling. næsta. dag. hækkaði. vöruverð.
og.tók.ávinninginn.tilbaka .
Davíð. Oddsson. skrifar. í. sömu. bók. en.
nefnir.varla.atvinnulífið.á.nafn ..Hann.er.of.
upptekinn.af.ósigrum.Sjálfstæðisflokksins.í.
nýliðnum. tvennum. kosningum. en. vinstri.
flokkarnir.sóttu.fram.bæði.á.þingi.og.felldu.
fimmtíu.ára.meirihluta.Sjálfstæðisflokksins.
í. Reykjavík .. Þar. nefnir. hann. m .a .. þessa.
ástæðu. fyrir. velgengni. Alþýðuflokksins:.
,,Hann.[Alþýðuflokkurinn].boðaði.í.kosn-
ingabaráttunni,.að.herör.skyldi.skorin.upp.
gegn. þeim. einokunarhringum,. sem. eru.
að. verða. til. í. landinu,. meðan. sjálfstæðis-
menn.létu.kyrrt.liggja ..Hvers.vegna.sveigja.
alþýðuflokksmenn. sig. svo. að. stefnu,. sem.
öll. lögmál. segja,. að. sjálfstæðismenn. hljóti.
að.vera.að.berjast.fyrir?“.spyr.Davíð.Odds-
son.snemma.árs.1979 ..Tortryggni.gagnvart.
auðhringjum.var.honum.ekki.fjarlæg.þegar.
á.upphafsárunum .
Grein.Davíðs. í.Uppreisn frjálshyggjunnar
heitir. Sjálfstæðisflokkurinn. og. tregðulög-
málið .. Þar. lemur. hann. á. forystu. flokksins.
fyrir.að.hafa.verið.veiklunduð.í.síðustu.ríkis-
stjórn. þegar. lag. var. að. grípa. til. róttækra.
aðgerða.gegn.yfirþyrmandi.verðbólgu ..Hann.
ásakar.forystuna.um.að.vera.ekki.nógu.sam-
hent.og.krefst.stefnufestu.í.stað.samráðs .
Geir.Hallgrímsson.var.formaður.flokksins.
og.hann.hefur.tekið.til.sín.gagnrýni.Davíðs.
og.annarra.ungra.flokksmanna.eins.og.Þor-
steins. Pálssonar. og. Friðriks. . Sophussonar ..
Undir.forystu.Geirs.varð.slagorð.Sjálfstæð-
isflokksins.í.vetrarkosningunum.1979.Leift
ursókn gegn verðbólgu ..Útspilið.var.djarft.en.
skóp. andstæðingum. flokksins. sóknarfæri ..
Nýstirni. í. Alþýðubandalaginu,. Ólafur.
Ragnar. Grímsson,. sást. standa. glottandi. í.
Austurstræti. að. dreifa. Morgunblaðinu. sem.
kynnti. slagorðið. með. stríðsletri. yfir. þvera.
forsíðuna .. Vinstrimenn. fundu. fyrirsögn.
á. kosningabaráttu. flokksins. sem. var. betur.
stuðluð.og.rímaði.við.aðgerðir.síðustu.ríkis-
stjórnar.flokksins.þegar. launauppbætur.al-
mennings. vegna. verðbólgu. voru. að. hluta.
afnumdar:.Leiftursókn gegn lífskjörum .
Í. vetrarkosningunum. fraus. Sjálfstæðis-
flokkurinn.úti.og.innanflokksófriður.bloss-
aði. upp. þegar. varaformaðurinn,. Gunnar.
Thoroddsen,. myndaði. ríkisstjórn. með.
Framsóknarflokki.og.Alþýðubandalagi .
Davíð.var.heppinn.að.vera.ekki.kominn.
lengra.á.sínum.pólitíska.ferli.þegar.ósköpin.
dundu. yfir. veturinn. 1979. og. 1980 .. Þrátt.
fyrir.að.vera.einn.af.þeim.sem.undirbjuggu.
jarðveg. leiftursóknarinnar. tók. hann. ekki.
þátt.í.útfærslu.hennar.og.ekki.settist.hann.
á.þing. til. að.mæta. afleiðingunum ..Friðrik.
Sophusson.náði.kjöri.og.var.eftir.það.merkt-
ur.klofningnum.í.flokknum .
Eftir. þrennar. lélegar. kosningar. var.Sjálfstæðisflokkurinn. tilbúinn. að. taka.
áhættu.og.Davíð.Oddsson. leiddi.flokkinn.
til. sigurs. í. borgarstjórnarkosningunum.
1982 ..Geir.Hallgrímsson. lét.þau.orð. falla.
að.aldrei.hefði.hann.orðið.glaðari.á.sínum.
stjórnmálaferli ..Sigurinn.í.borginni.var.ljós.
á.myrkum.tímum.sjálfstæðismanna .
Davíð.gekk.til.verka.í.höfuðborginni.með.
ákafa. og. naut. þess. að. koma. að. góðu. búi ..
Hann.gerði.sér.far.um.að.hafa.greiðan.að-
gang.að.sér.og.skipti.sér.af.stærri.og.smærri.
verkefnum ..Ef.ástæða.þótti.til.sneri.hann.sér.
beint.til.starfsmanna.borgarstofnana.í.stað.
þess.að.ræða.við.yfirmenn.þeirra ..Það.sást.til.
hans.í.húsagörðum.borgarbúa.við.að.leysa.
úr. vanda. vegna. verklegra. framkvæmda ..
Ákvarðanir.þvældust.ekki.fyrir.honum ..