Þjóðmál - 01.09.2005, Side 36
Þjóðmál haust 2005 35
Geir. Hallgrímsson. fékk. þær. mætur. á.
Davíð. að. bjóða. honum. og. Þorsteini. Páls-
syni.að.gera.upp.á.milli.sín.hvor.færi.í.fram-
boð. til. formanns. þegar. Geir. hætti. 1983 ..
Þorsteinn. var. framkvæmdastjóri. Vinnu-
veitendasambandsins. og. sýndi. hörku. og.
staðfestu.í.deilum.við.verkalýðshreyfinguna.
sem. vann. honum. hylli. í. flokknum .. Sam-
kvæmt. frásögn. Þorsteins. taldi. Davíð. sig.
hafa.kappnóg.með.að.stýra.borginni.og.gæti.
ekki.tekið.við.flokknum.þótt.Þorsteinn.vildi.
fremur.að.Davíð.færi. fram ..En.hér.verður.
að.halda.öllu.til.skila.og.fyrst.því.að.það.var.
ólíkt. Davíð. að. vilja. ekki. axla. forystuhlut-
verk.þegar.það.bauðst ..Kannski.hafði.hann.
hugboð.um.að.formennskan.sem.Geir.bauð.
yrði.myllusteinn.á.hálsi.þess.sem.þáði .
Sjálfstæðisflokkurinn.sat.í.ríkisstjórn.und-
ir. forsæti. framsóknarmannsins. Steingríms.
Hermannssonar. þegar. Geir. gerði. þeim.
Þorsteini. og. Davíð. orð .. Næsti. formaður.
myndi. ekki. sjálfkrafa. setjast. í. ríkisstjórn.
og. Geir. hugðist. sitja. áfram. sem. ráðherra.
þótt. hann. hætti. formennskunni .. Fyrir. á.
fleti.sátu.menn.sem.hvorki.voru.líklegir.til.
að.gefa.eftir.ráðherradóm.né.að.láta.vel.að.
stjórn ..Það.var.liðónýt.staða.fyrir.formann.
stjórnarflokks. að. vera. ekki. í. ríkisstjórn.og.
það. blasti. við. eftir. að. Þorsteinn. sigraði.
Birgi.Ísleif.Gunnarsson.og.Friðrik.Sophus-
son.í.formannskjöri.á.landsfundi.flokksins ..
,,Stóll. handa. Steina“. var. brandari. næstu.
missera.þegar.ýmsar.fléttur.voru.reyndar.til.
að.koma.nýkjörnum.formanni.í.ríkisstjórn ..
Á. endanum. tókst. það. en. vígreifi. fram-
kvæmdastjóri. Vinnuveitendasambandsins,.
Þorsteinn.Pálsson,.var.ekki.nema.svipur.hjá.
sjón.eftir.barninginn .
Á.meðan.gekk.Davíð.allt.í.haginn.í.höfuð-
borginni .. Hann. var. framkvæmdasamur;.
seldi.Bæjarútgerðina,.byggði.Perluna.og.nýtt.
ráðhús.við.Tjörnina.þrátt.fyrir.kröftug.mót-
mæli.fólks.sem.vildi.bæjarpollinn.óskertan ..
Ákvörðunin. um. byggingu. ráðhússins. var.
í. fyrstu.umferð. ekki.með. atkvæði.Davíðs ..
En.þegar.til.kastanna.kom.fylgdi.hann.til-
lögunni.eftir.af.þeim.krafti.að.nýja.ráðhúsið.
virtist.hans.óskabarn .
Í.stól. borgarstjóra. þróaði. Davíð. stjórn-málastíl.sem.var.tiltölulega.laus.við.hug-
myndafræði. en.byggðist. á. fáeinum.undir-
stöðuatriðum,.þar.sem.frelsi.einstaklingsins.
var.fyrirferðarmest ..
Stjórnmálastílinn.er.að.hluta.að.rekja.til.
upplags. einstaklingsins. Davíðs. Oddssonar.
en. að. öðru. leyti. er. hann. lærdómur. sem.
fæst. með. reynslu .. Davíð. sér. hvernig. Geir.
Hallgrímsson.fær.á.sig.stimpil.um.að.vera.
seinn.til.ákvarðana.og.háttvís.framkoma.er.
skilgreind. sem. veikleikamerki .. Hann. sér.
Þorstein.Pálsson. seinþreyttan. til. vandræða.
engjast.í.krumlum.ráðherranna.Sverris.Her-
mannssonar. og. Alberts. Guðmundssonar.
sem.fóru. sínu. fram.án. tillits. til.hagsmuna.
formanns.og.flokks .
Davíð. Oddsson. stundaði. stjórnmál. án.
fyrirvara ..Í.hverju.máli.skyldi.reynt.að.kom-
ast.hratt.og.örugglega.að.niðurstöðu ..Þegar.
niðurstaða. var. fengin. á. vettvangi. flokks,.
borgarstjórnarmeirihluta,. þingflokks. eða. í.
ríkisstjórn. skyldi.barist. fyrir.henni.og. láta.
hvorki. úrtölur. né. mótmæli. slá. sig. út. af.
laginu .
Tvennt. öðru. fremur. auðveldaði. Davíð.
að.stunda.stjórnmál.án.fyrirvara.með.þeim.
árangri. sem. raun. ber. vitni .. Annars. vegar.
sannfæringin.um.að.alveg.sama.hversu.vel.
var.vandað.til.verka.yrðu.sumar.ákvarðanir.
rangar ..Hins.vegar.að.stjórnmál.væru.ekki.
upphafið. og. endirinn. á. lífshamingjunni ..
Davíð. stóð. í. þeirri. trú,. kannski. var. það.