Þjóðmál - 01.09.2005, Page 37
36 Þjóðmál haust 2005
sjálflsblekking,.að.hann.gæti.með.skömm-
um.fyrirvara.hætt. í. stjórnmálum.og. snúið.
sér.að.skáldskap ..Sjálfsblekking.eða.ekki,.þá.
var. þessi. hugsun. hagnýt. stjórnmálamanni.
sem.var.tilbúinn.að.leggja.á.tæpasta.vað .
Styrmir. Gunnarsson. ritstjóri. Morgunblaðsins. lýsir. því. í. kafla. um. Davíð. í.
bókinni.Forsætisráðherrar Íslands,.sem.kom.
út.2004,.að.framboð.Davíðs.gegn.Þorsteini.
Pálssyni. á. landsfundi. Sjálfstæðisflokksins.
veturinn. 1991. hafi. verið. honum. erfitt ..
Þeir. Þorsteinn. voru. vinir. frá. gamalli. tíð ..
Davíð.lét.slag.standa.þrátt.fyrir.að.úrslitin.
væru.óviss,. tap.hefði. stórlega.veikt.hann. í.
stól. borgarstjóra. og. torveldað. innkomu. í.
landsmálin .. Engin. fordæmi. voru. fyrir. því.
í.flokknum.að.skipt.væri.um.formann.með.
þessum.hætti .
Davíð.hafði.sigur.og.eftir.þingkosningar.
þá.um.vorið.myndaði.hann.ríkisstjórn.með.
Alþýðuflokknum .. Hann. sagði. millifærslu-
sjóðunum.stríð.á.hendur.og.tók.til.við.að.
draga.úr.opinberri.íhlutun.í.atvinnulífið .
Samráðsstjórnmál. höfðu. tíðkast. um.
áratugi.á.Íslandi ..Þau.byggðust.á.séríslenskri.
þrískiptingu. valdsins. milli. stjórnvalda,.
verkalýðshreyfingar. og. samtaka. atvinnu-
rekenda .. Stjórnvöld. voru. veikasti. hlekk-
urinn.vegna.þess.að.samsteypustjórnir.eru.
næmar. fyrir.þrýstingi.og.auðveldara.er.að.
skipta.um.ríkisstjórn.en.forystu.í.samtök-
um. atvinnulífsins .. Verkalýðshreyfingin.
hafði. byggt. sig. upp. frá. þriðja. áratug. tut-
tugustu.aldar.og.verkfallsvopnið.var.öflugt.
tæki. til. að. sannfæra. atvinnurekendur. og.
stjórnvöld .. Atvinnurekendur. voru. vitan-
lega.aldrei.á.vonarvöl.en.þegar.þeim.fannst.
hallað. á. sig,. létu. þeir. krók. koma. á. móti.
bragði. og. beittu. verkbönnum. á. launþega.
–. Þorsteinn. Pálsson. var. aðalhöfundurinn.
að.mótleiknum .
Samráðsstjórnmál.voru.aðferð.til.að.leysa.
deilur.í.samfélaginu.og.þrátt.fyrir.að.þeim.
fylgdi. lausung. í. hagstjórn. þjónuðu. þau.
þeim. tilgangi. að. vera. vettvangur. þar. sem.
þjóðarkökunni.var.skipt .
Verðbólga.var.fylgifiskur.samráðsstjórnmála ..
Vítahringur. myndaðist. þar. sem. kauphækk-
anir. kölluðu. á. gengisfellingar. og. gengisfell-
ing. á. kauphækkun .. Eftir. því. sem. skemmra.
varð. á. milli. samninga. á. vinnumarkaði. og.
gengisfellinga. varð. brjálsemi. fyrirkomulags-
ins..augljósara ..Vinstristjórn.Steingríms.Her-
mannssonar. forsætisráðherra. 1989–1991.
náði.loksins.að.koma.böndum.á.verðbólguna.
með. þjóðarsáttinni. 1990 .. Þríeina. valdið. í.
ríkisstjórn,.verkalýðsforystu.og.samtökum.at-
vinnurekenda.náði.saman.um.kjarasamninga.
og.efnahagsaðgerðir.til.að.koma.þjóðinni.úr.
vítahringnum .. Með. þjóðarsáttinni. kvöddu.
samráðsstjórnmálin.með.reisn.við.hæfi .
Forsætisráðherradómur. Davíðs. Odds-
sonar.var.rökrétt.afleiðing.af.tímamótunum.
sem. fólust. í. þjóðarsáttinni .. Það. þurfti. að.
hreinsa. til. í.margþvældu.kerfi.millifærslna.
og. opinberra. afskipta. sem. þróuðust. í.
áratugi. í. skjóli. samráðsstjórnmála ..Enginn.
var.betur. til. þess. fallinn. en. skeleggi.borg-
arstjórinn. sem. vorið. 1991. tók. stökkið. frá.
nýja. fokhelda. ráðhúsinu. í. gamla. fangelsið.
sem.hýsir.forsætisráðuneytið ..