Þjóðmál - 01.09.2005, Side 39
38 Þjóðmál haust 2005
breyst. ansi. mikið. á. síðustu. áratugum ..
Yngri. skáldin. hafa. breytt. skoðun. okkar. á.
kvæðagerðinni ..Nú.eru.kvæði.miklu.styttri.
og.hnitmiðaðri.en.áður.var ..Þá.er.ég.ekki.að.
tala.um.þessar.tilraunir.með.formið.að.öðru.
leyti,. rímið. og. þess. háttar .. Áður. flaut. allt.
með .. Gamlar. ljóðabækur. eru. fremur. eins.
og.heildarútgáfur.en.ljóðabækur ..
Honum.finnst.hann.hafa.orðið.fyrir.meiri.
áhrifum. í. sínum. kveðskap. af. myndlist. og.
tónlist. en. af. öðrum. íslenskum. skáldum ..
Og.meiri. áhrifum.af.erlendri. ljóðagerð.en.
innlendri:
Manni. þykir. auðvitað. misvænt. um.
skáld,.en.maður.lærir.öðruvísi.af.útlendum.
skáldum.en. íslenskum ..Þótt.maður.kunni.
t .d ..ekki.þýsku,.þá.hefur.maður.orðið.fyrir.
afskaplega. miklum. áhrifum. af. þýskum.
skáldskap. frá.gamalli. tíð.og.alveg. fram.að.
þessu .. Ég. get. nefnt. eitt. dæmi,. Hermann.
Hesse.sem.er.eitt.af.mestu.skáldum.Evrópu.
eftir. Rilke .. Hesse. hefur. haft. miklu. meiri.
áhrif. í. Skandinavíu. en. viðurkennt. hefur.
verið .. Þegar. menn. verða. fyrir. áhrifum. í.
skáldskap.þá.er.það.það.sem.er.„parallert„.
sem.ræður.úrslitum.en.ekki.það.sem.er.alveg.
ýkt ..Rilke.hefur.haft. stóráhrif.hér.á. landi,.
sbr .. Hannes. Pétursson,. Snorra. Hjartarson.
og.Kristján.Árnason ..Bókmenntir.eru.ekki.
eins.einangraðar.og.sumir.halda ..
Já,. við. höfum. átt. furðulega. mikið. af.
mönnum.sem.varið.er. í ..Við.grisjum.ekki.
jafn. mikið. og. þar. sem. mannfjöldinn. er.
meiri ..Við. sjáum.það. t .d ..á.því.að. stefnur.
í.bókmenntum.verða.öðruvísi.hjá.okkur.en.
annars.staðar ..Í.öðrum.löndum.eru.stórskáld.
sem. yrkja. útfrá. einni. tiltekinni. stefnu,. en.
íslensku. skáldin. eru. svo. blönduð,. nema.
Stephan.G ..sem.er.ekkert.nema.realisti.og.
dálítill. Íslendingur .. Fjölbreytileikinn. hjá.
skáldum.eins.og.Grími,.Einari.og.Matthíasi.
er.stórkostlegur ..Þó.á.þetta.eftir.að.koma.enn.
betur.í.ljós,.því.það.er.bara.núna.fyrst.sem.
það.er. farið.að.rekja.útlend.áhrif.á. íslensk.
skáld ..Ég.er.viss.um.að.þau.áhrif.hafa.verið.
miklu.meiri.en.nokkur.gerir.sér.grein.fyrir.
allt.frá.dögum.Jónasar.Hallgrímssonar .
Við. eigum. eftir. að. gera. upp. mörg.
merkileg.álitamál. í. skáldskap ..Eins.og. t .d ..
hverjir.séu.kostir.og.gallar.rímsins ..Er.hægt.
að.fara.einhvern.milliveg,.eða.verða.menn.
annaðhvort.að.vera.bundnir.af.ríminu.eða.
afneita.því?.Þetta.eru.stórar.spurningar ..Það.
liggur. í. augum. uppi. að. það. er. skiljanlegt.
hvað.sumir.eru.íhaldssamir.á.rímið,.en.hitt.
ætti. líka. að. liggja. í. augum. uppi. að. rímið.
er. mörgum. fjötur. um. fót .. Þetta. hefur.
breyst.frá.þeim.dögum.þegar.kvæðin.voru.
þannig.að.það.var.gengið.útfrá.því.að.fólk.
myndi. læra.þau.og.kunna.þau ..Nú.er.það.
sjónarmið.ekki. lengur.aðalatriðið,.því.allir.
geta.komist. í.bækur.og. lesið ..Fyrir. sjálfan.
Helgi.Sæmundsson.með.augum.ljósmyndara ..
(Ljósm ..Jón.K ..Sæmundsson .)