Þjóðmál - 01.09.2005, Page 43
42 Þjóðmál haust 2005
Commentary.í.apríl.2004,.neyddust.SÞ.til.að.
taka.frumkvæðið.og.skipa.rannsóknarnefnd.
þegar.fréttist.að.írösk.yfirvöld.hefði.ákveðið.
að. ráða. KPMG. til. að. undirbúa. sjálfstæða.
skýrslu. um. málið .. Nefnd. SÞ. hefur. síðan.
starfað. undir. forsæti. Paul. Volckers. fyrr-
verandi. formanns. bankaráðs. Seðlabanka.
Bandaríkjanna .. Vegna. þessarar. nefndar.
hefur.rykið.nú.verið.dustað.af.skýrslunum.
og.skúffurnar.tæmdar ..Þeim.hefur.því.ekki.
verið. sóað. til. einskis,. þessum. 34. milljón.
dollurum. sem. Volcker-nefndin. hefur. haft.
úr.að.spila ..En.skili.þetta.sér.ekki.í.árangri.
við.umbætur.er.ávinningurinn.ekki.ásættan-
legur .
Hver.skandallinn.hefur.rekið.annan.hin.síðari.ár ..Velvild.fréttamiðla.í.garð.SÞ.
hefur.þó.séð.til.þess.að.færri.vita.af.en.skyldi ..
Það.hafa.ekki.svo.fáar.fréttamínútur.farið.í.
að.tíunda.glæpi.innan.kaþólsku.kirkjunnar,.
og.ekki.mikið.undan.því.að.kvarta ..En.hvað.
með. munaðarlausu. flóttabörnin. í. Sierra.
Leone,.Líberíu.og.Guíneu ..Konur.og.börn.
voru.þar.misnotuð.kynferðislega.langtímum.
saman.af. friðargæsluliðum.og. starfsmönn-
um.hjálparstofnana,.þ ..á.m ..frá.SÞ ..Hjálpar-
gögn. sem. send. voru. til. að. lina. þjáningar.
þessara. vesalinga. voru. gerð. að. skiptimynt.
fyrir. líkama. þeirra .. Sökkva. menn. dýpra?.
Vegna.mikils.þrýstings.frá.utanaðkomandi.
aðilum.skipuðu.SÞ.nefnd.til.að.kanna.málið ..
Óhreint.mjöl.fannst.í.pokahorni.fjölmargra.
hjálparstofnana ..Virðist. sem. ekkert. eftirlit.
hafi.verið.með.að.barnaníðingar.kæmust. í.
aðstöðu. hjá. góðgerðarstofnunum. af. þessu.
tagi .. Skýrsla. var. gerð. um. málið. og. sett.
ofan.í.skúffu ..Þar.lá.hún.mánuðum.saman.
þar.til.athygli.BBC.var.vakin.á.málinu.og.
varð.það. til. að.hún.var.gerð.opinber ..Um.
stund. rumskuðu. fréttamenn. af. SÞ-svefn-
drunganum,. en. lögðust. fljótleg. útaf. aftur ..
Lærðu.menn.eitthvað.af.þessu.máli?.Það.má.
spyrja. börnin. í. Kongó. þeirrar. spurningar,.
en.nú.þremur.árum.eftir.að.uppvíst.var.um.
ódæðin.í.Vestur-Afríku,.eru.þau.að.upplifa.
sömu.örlög .
Annað.mál.sem.gerir.SÞ.og.Kofi.Annan.erfitt.fyrir.um.þessar.mundir.er.skipan.
mála. í. Mannréttindanefnd. samtakanna ..
Hvernig.má.það.vera,.að.þar.skuli.skúrkar.
ráða.lögum.og.lofum.og.vera.endurkjörnir.
æ.ofan.í.æ ..Nýverið.var.sýnd.hér.kvikmynd.
sem. fjallaði. um. þjóðarmorðið. í. Rwanda ..
Enginn.sem.sá.þá.mynd.getur.hafa.gengið.
út. ósnortinn .. Sjálfri. fannst. mér. ég. bera.
persónulega. ábyrgð. á. því. sem. þar. kom.
fram .. Svipaðar. aðstæður. eru. nú. í. Súdan ..
Og.hver. skyldi.þá.fjalla.um.það.hvort.SÞ.
ættu.eða.ættu.ekki.að.grípa.í.taumana?.Fyrst.
ríkja.skal.nefna.Súdan,.síðan.Kúbu,.Saudi.
Arabíu,.Zimbabwe,.Egyptaland,.Kongó.og.
Kína ..Þessi.lönd.hafa.öll.legið.undir.ásökun-
um. um. mannréttindabrot. heima. fyrir ..
Þetta.eru.þjóðirnar.sem.ákváðu.að.bíða.og.
sjá. hvort. ástandið. í. Darfúr. batnaði. ekki ..
Á. meðan. deyja. þúsundir .. Þetta. eru. líka.
þjóðirnar. sem. fjalla. um. mannréttindabrot.
á.Íslandi.og.meina.okkur.að.setja.takmark-
anir. í. innflytjendalög .. Sum,. kannski. öll,.
leyfa.þegnum.sínum.ekki.einu.sinni.að.ferð-
ast.til.annarra.landa.og.liggur.líflát.við ..Það.
er.óskiljanlegt.að.fólk.skuli.trúa.því.að.SÞ,.
með.allan.þennan.mislita.farangur,.geti.ein-
hvern.tíma.orðið.það.yfirþjóðlega.vald.sem.
haft. geti.hemil. á.þjóðum.heims ..Atburðir.
evrópsku. heimahaganna. hefðu. með. réttu.
átt.að.setja.þetta.fólk.í.samband.við.raun-
veruleikann .. Eða. var. Bosnía. bara. hugar-
burður?.