Þjóðmál - 01.09.2005, Page 44
Þjóðmál haust 2005 43
Þessi.mál.sýna.svo.ekki.verður.um.villst.að.þörf.er.á.umbótum.innan.SÞ ..Kostn-
aður. við. rekstur. stofnunarinnar. hlýtur. þá.
óhjákvæmilega. líka. að. koma. til. skoðunar ..
Bandaríkin.bera.stærstan.hlut.þessa.kostnað-
ar.og.hafa.því.sett.fram.eigin.umbótaáætlun ..
Meðal. þess. sem. sendiherra. þeirra. hjá. SÞ.
hefur. gagnrýnt. eru. svokölluð. þúsaldar-
markmið .. Þau. eru. óskalisti. Kofi. Annans,.
sem.soðinn.var.upp.úr.Þúsaldaryfirlýsingu.
aðildarþjóðanna. árið. 2000 .. Óskalistinn.
kveður.m .a ..á.um.að.efnaðar.þjóðir.heims.
skuldbindi.sig.til.að.leggja.0,7%.af.þjóðar-
framleiðslu. til. að.útrýma. fátækt. í.heimin-
um ..Samkvæmt.nýlegri. grein. á.Economist.
com. reiknast. Jeffrey. Sachs,. hagfræðilegum.
ráðgjafa. SÞ. vegna. þúsaldarmarkmiðanna,.
að.þetta.átak.muni.kosta.124.milljarða.doll-
ara.á.ári.og.skiptist.það.á.OECD-löndin.22.
sem. borga. eiga. brúsann .. Þetta. er. að. hans.
mati. vel. sloppið,. því. upphæðin. leggur. sig.
aðeins.á.0,6%.þjóðartekna.landanna .
Hagfræðingur. hjá. Alþjóðabankanum,.
Surjit. Bhalla,. bendir. hins. vegar. á. að.
kaupmáttur.dollarans.sé.misjafn.eftir.lönd-
um .. Samkvæmt. hans. útreikningum. fyrir.
árið. 2001. dugi. 25,1. milljarður. dollara. á.
ári. til.að. loka. fátæktargjánni ..Það.sama.ár.
greiddu.ríku.þjóðirnar.46.milljarða.til.hjálp-
arstarfa.og.hafa.þá.umframgreiðslur.staðið.
allt. frá. árinu. 1990 .. Hvað. varð. um. 20,9.
milljarðana.sem.ofgreiddir.voru.árið.2001?.
Önnur. krefjandi. spurning. er. hvort. búast.
megi.við.að.starfsmenn.SÞ.sem.misstu.ger-
samlega.sjónar.á.tilgangi.sínum.við.það.að.
handfjatla. 64. milljarða. dollara. í. Írak,. hafi.
hysjað.upp.um.sig.buxurnar.og.kunni.nú.að.
fara.með.milljarðana.124.sem.Sachs.hefur.
reiknað.þeim.til?
Þessum.spurningum.verður.ekki.svarað.í.
bráð,.því.svallveislan.sem.Kofi.Annan.ætlaði.
ríku.þjóðunum.að.greiða.mun.enn.um.sinn.
láta.á.sér.standa ..
Skýrsla.Volckers. hefur. vakið. upp. slíkan.draugagang. að. ekki. sér. fyrir. endann ..
Allar. níu. stofnanir. SÞ. sem. þátt. tóku. í.
milljarðaverkefninu. Olía-fyrir-mat. eru. nú.
til.skoðunar.hjá.nefndum.á.vegum.banda-
ríska.þingsins.og.ríkisstjórna.annarra.landa ..
Nefnd.sú. sem.sér.um.erlend. samskipti.og.
er. undir. forystu. Henry. Hyde. (R). fer. þar.
mikinn ..Svo.mikinn.að.jafnvel.Paul.Volcker.
stjórnandi. rannsóknarnefndar. SÞ. er. þar.
ekki. undanskilinn .. En. sukkið. og. svindlið.
sem. átti. sér. stað. meðal. starfsmanna. SÞ.
og. viðskiptaaðila. Saddams-stjórnarinnar.
verður.ekki.allt.skrifað.á.reikning.djöfulsins ..
Það.þarf.tvo.til.að.taka.þann.tangó ..Enginn.
þurfti. að. fara. í. grafgötur.um.hvaða.mann.
Saddam.hafði.að.geyma,.sökin.á.því.hvernig.
til.tókst.situr.því.öll.á.herðum.SÞ ..Þeirra.var.
að.sýna.siðferðilegan.styrk ..
Smáskammtalækningar. og. plástrar. eru.ekki.það.sem.SÞ.þurfa ..Það.þarf.að.skera.
meinið.burt.og.tryggja.að.sú.starfsemi.sem.
fram. fer. á. vegum. stofnunarinnar. sé. gegn-
sæ. og. hafin. yfir. allan. vafa .. Ennfremur. að.
þeir.sem.taka.að.sér.stjórnun.og.eftirlit.séu.
starfinu. vaxnir .. Síðast. en. ekki. síst. þarf. að.
tryggja.að.bókhald.sé.opið.og.endurskoðun.
í.höndum.óháðra.utanaðkomandi.aðila ..Þá.
er.von.til.að.tortryggni.hverfi.og.stofnunin.
geti.unnið.upp.það.orðspor.sem.hún.áður.
átti ..Því,.þegar.öllu.er.á.botninn.hvolft.þurf-
um.við.á.Sameinuðu.þjóðunum.að.halda .