Þjóðmál - 01.09.2005, Side 45
44 Þjóðmál haust 2005
Ein. sérkennilegasta. bók. sem. komið.hefur. út. er. hopp-bók. ljósmyndarans.
Philippes. Halsmans. (1906–1979),. Jump
Book,. sem. fyrst. var. gefin. út. árið. 1959 ..
Í. henni. er. að. finna. 191. mynd. af. heims-
frægum.einstaklingum.að.hoppa .
Halsman. var. á. sinni. tíð. einn. þekktasti.
portrett-ljósmyndari. heims. og. átti. meðal.
annars.myndir.á.yfir.eitt.hundrað.forsíðum.
tímaritsins.Life ..Um.sex.ára.skeið.fékk.hann.
heimsfrægt. fólk. sem. hann. ljósmyndaði. til.
að.taka.hopp.eða.tvö.til.að.festa.á.filmu.og.
undantekningarlítið. varð. það. við. þessari.
undarlegu.ósk ..Þar.á.meðal.voru.fjölmargir.
forstjórar.og.stjórnarformenn.bandarískra.
stórfyrirtækja,. dómarar,. vísindamenn,.
stjórnmálamenn. og. guðfræðingar. –. fólk.
sem.ætla.hefði.mátt,.ekki.síst.um.miðja.20 ..
öld,.að.væri.tregt.til.slíkra.skrípaláta ..Minni.
undrun. sætir. að. fólk.úr. skemmtanabrans-
anum. og. stöku. stjórnmálamaður. hefðu.
verið.til.í.að.hoppa.fyrir.myndavélina .
Halsman.hélt.því.fram.að.í.hoppinu.félli.
gríman.sem.fólk.bregður.gjarnan.upp.gagn-
vart. umhverfinu,. því. fólk. gæti. ekki. stjór-
nað. samtímis. andlits-. og. útlimavöðvum,.
og.hið.sanna.sjálf.kæmi.í.ljós ..Hætt.er.við.
að. erfitt. myndi. reynast. að. færa. sönnur. á.
þessa.kenningu,. a .m .k .. sýnast.dansmeyjar,.
hvort.heldur.í.ballett,. listdansi.á.skautum,.
fimleikum. eða. sundleikfimi,. eiga. auðvelt.
með.að.halda.stirðnuðu.brosi.sínu.á.hverju.
sem.gengur ..Hitt.er.rétt.að.af.myndunum.í.
bók.Halsmans.að.dæma.virðast.engir.tveir.
hoppa.eins ..Úr.myndunum.má.vafalaust.lesa.
sitthvað. um. fólkið. sem. hoppar,. til. dæmis.
gæti. staða. handleggjanna. og. fótleggjanna.
sagt. einhverja. sögu,. sömuleiðis. svipbrigði,.
en.ekki.síst.yfirbragð.hoppsins.sjálfs,.hvort.
fólk.hoppar.eins.og.það.vilji.ná.til.himins.
eða.skreppur.í.keng.eins.og.það.vilji.fela.sig,.
o .s .frv .
Halsman. var. mikill. fjörkálfur. í. æsku.og.var.síhoppandi,.fór.heljarstökk.og.
gerði. alls. konar. kúnstir .. En. það. hvarflaði.
ekki. að. honum. að. mynda. hoppandi. fólk.
fyrr.en.dag.einn.þegar.hann.var.að.mynda.
hina.stórríku.Ford-fjölskyldu.í.Bandaríkjun-
um.á.fimmtíu.ára.afmæli.Ford-fyrirtækisins,.
en.myndasyrpuna.átti. að.birta. í.nokkrum.
helstu. tímaritum. Bandaríkjanna,. svo. sem.
Life.og.The Saturday Evening Post ..Halsman.
tók. fjölda. mynda. af. Ford-fólkinu,. níu.
fullorðum. og. 11. börnum .. Þegar. mynda-
tökunni.var.lokið.bauð.frú.Edsel.Ford.upp.
á. drykki .. Þá. lét. Halsman. skyndilega. til.
skarar. skríða .. Hann. spurði. hana:. „Má. ég.
taka.af.þér.mynd.að.hoppa?“.Hún.var.furðu.
lostin,.en.lét.að.lokum.til.leiðast ..Hún.brá.
Af.blöðum.hinnar
einstæðu.hopp-bókar