Þjóðmál - 01.09.2005, Page 46
Þjóðmál haust 2005 45
sér.fram.á.gang.með.ljósmyndaranum,.tók.
af.sér.skóna.og.hoppaði.nokkrum.sinnum.
með. tilþrifum .. Í. þeim. svifum. bar. að. frú.
Henry.Ford.II ..og.hún.sagði:. „Má.ég. líka.
hoppa.fyrir.þig,.Philippe?“
Þar.með.var.teningunum.kastað ..Philippe.
Halsman. hafði. fengið. köllun .. Uppfrá. því.
hafði.hann.jafnan.fyrir.sið.þegar.hann.tók.
myndir.af.frægu.fólki.að.biðja.það.að.hoppa ..
Og.smám.saman.kvaðst.hann.hafa.gert.sér.
ljóst.að.innst.inni.vildi.fólk.beinlínis.hoppa.
og.fannst.það.skemmtilegt ..
Hann.komst.líka.fljótt.að.því.að.hoppið.
var.ágæt.aðferð. til.að. fá. fólk. til.að.slaka.á.
fyrir.myndatöku ..Þegar.fólk.var.óöruggt.og.
stíft.bað.hann.það.að.hoppa ..Gríman.féll ..
Fólkið. varð. öruggara. með. sig. og. rólegra.
–.og.myndaðist.þar.með.betur .
Í.bók.sinni.segir.Halsman.nokkrar.sögur.af.
fólki. sem. hoppaði. fyrir. hann .. Meðal. þeirra.
var. kvikmyndastjarnan. Marilyn. Monroe ..
Hún.hoppaði.glæsilega,.en.beygði.hnén.eins.
og.lítil.stelpa.þannig.að.fótleggir.hennar.hurfu.
á.myndinni ..Halsman.áttaði.sig.ekki.strax.á.
hversu.vel.hefði.tekist.til.og.bað.hana.að.hoppa.
aftur.svo.fótleggir.hennar.sæjust.á.myndinni .
„Marilyn,. reyndu. að. sýna. karakter. þinn.
dálítið.betur,“.bætti.Halsman.við .
„Meinarðu. að. hoppið. sýni. karakterinn.
minn?“.spurði.hún.hikandi .
„Auðvitað,“.sagði.Halsman ..„Gerðu.það,.
hoppaðu.nú.einu.sinni.enn .“
En.Marilyn.stóð.eins.og.lömuð.og.virtist.
ófær.um.að.hoppa.meira ..Eftir.langa.þögn.
sagði.Halsman:
„Allt. í. lagi.Marilyn,.snúum.okkur.þá.að.
hinum.myndunum .“
Margir. neituðu. náttúrlega. að. hoppa ..Mágur. Halsmans. var. franskur. og.
hann. hafði. ekki. mikla. trú. á. því. að. það.
tækist.að.fá.landa.sína.til.að.hoppa ..„Banda-
ríkin.eru.ung.þjóð ..Í.brjósti.sérhvers.Banda-
ríkjamanns. býr. unglingur .. En. reyndu.
að. biðja. Frakka. um. að. hoppa .. Il te rira
au nez –. hann. mun. hlæja. framan. í. þig!“.
Nokkrum.dögum.síðar. fékk.Halsman.það.
verkefni.að.ljósmynda.franska.rithöfundinn.
Romain. Gary. sem. var. fræg. flughetja. í.
síðari.heimsstyrjöldinni.og.skrifaði.nokkrar.
metsölubækur .. Gary. hafði. engin. umsvif.
heldur. hoppaði. eins. og. hann. ætti. lífið. að.
leysa ..Halsman.fannst.hopp.hans.bæði.róm-
antísk.og.hetjuleg ..„Það.leit.út.eins.og.hann.
byði.byssukúlum.óvinanna.byrginn,“.sagði.
Halsman .. Eftir. sjötta. hoppið. lokaði. hann.
myndavélinni .. En. þá. sagði. Romain. Gary:.
„Má.ég.hoppa.einu.sinni.enn?.Mér.finnst.ég.
ekki.hafa.tjáð.mig.almennilega .“
Það. voru. Bretar. sem. reyndust. tregastir.
stórþjóðanna. til. að. hoppa .. Halsman. sá.
mikið.eftir.því.að.vera.ekki.búinn.að.ánetj-
Marilyn.Monroe.í.hoppstellingunum .