Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 47
46 Þjóðmál haust 2005
ast. hoppfræðum. sínum. þegar. hann. ljós-
myndaði. Winston. Churchill .. En. í. næstu.
ferð.sinni.til.Englands.komst.hann.að.því.að.
Bretar. hoppa. ekki. svo. glatt .. Mountbatten.
lávarður. vísaði. beiðni. hans. á. bug. sem.
fjarstæðu,. Bertrand. Russell. neitaði. líka,.
kvaðst. ekki. vilja. ljóstra. upp. sínum. innra.
manni,.lafði.Edith.Sitwell.var.svo.fótafúin.
að.hana.var.aðeins.hægt.að.mynda.sitjandi.
og.Nye.Bevan,.hinn.róttæki. forystumaður.
Verkamannaflokksins,. tók. ekki. í. mál. að.
hoppa .. Þegar. Halsman. myndaði. Hugh.
Gaitskell,.sem.barðist.við.Bevan.um.að.taka.
við.forystu.Verkamannaflokksins.af.Attlee,.
hafði. hann. fengið. svo. mörg. nei. að. hann.
spurði.ekki.einu.sinni.hvort.Gaitskell.vildi.
hoppa .. En. þegar. hann. tók. saman. föggur.
sínar.og.bjóst. til.brottfarar. sagði.Gaitskell.
með.vonbrigði.í.röddinni:.„Þú.vilt.ekki.að.
ég.hoppi. fyrir. þig?“.Halsman. lifnaði. allur.
við. og. stillti. upp. ljósmyndabúnaði. sínum.
í.snatri .
En.nokkrir.Bandaríkjamenn.neituðu. líka.
að. hoppa. fyrir. Halsman .. Herbert. Hoover,.
fyrrverandi. forseti,. sagði. vingjarnlega:. „Hr ..
Halsman,.ég.er.ekki.leikari.og.í.mínum.huga.
væri.hoppið.eins.og.að.bregða.sér.í.hlutverk.
á. leiksviðinu .“. Daginn. áður. en. Halsman.
myndaði. Eleanor. Roosevelt,. fyrrverandi.
forsetafrú,.fékk.hann.bréf.frá.fulltrúa.hennar.
þar.sem.hann.var.kurteislega.beðinn.um.að.
færa.það.ekki.í.tal.við.hina.æruverðugu.frú.
að.hún.hoppaði.fyrir.framan.myndavélina .
. Hér. eru. birtar. nokkrar. myndir. úr. bók.
Halsmans.af.hoppandi.stjórnmálamönnum,.
kvikmyndastjörnum.og.rithöfundum ..Eins.
og. sjá. má. hoppar. hver. með. sínum. hætti ..
Fróðlegt. væri. að. ímynda. sér. fræga. Íslend-
inga.í.þessum.stellingum.–.en.sú.skemmtan.
skal.látin.lesendum.eftir .
Nokkrir.frægir.
hopparar ..Að.neðan:.
Hugh.Gaitskill.og.
bandaríski.forseta-
frambjóðandinn.
Adlai.E ..Stevenson ..
Til.hliðar:.kvik-
myndastjarnan.
Grace.Kelly,.
Richard.Nixon.
Bandaríkjaforseti.
og.rithöfundarnir.
Aldous.Huxley.og.
François.Mauriac .