Þjóðmál - 01.09.2005, Page 49

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 49
48 Þjóðmál haust 2005 Chile. í. höndum. kristilegra. demókrata. en. leiðtogi. þeirra,. Eduardo. Frei,. fylgdi. býsna. róttækri.stefnu.í.efnahags-.og.félagsmálum .. Sérstaklega. átti. það. við. um. metnaðarfull- ar. umbætur. í. landbúnaði. sem. kölluðu. á. eignarnám.stórra. landareigna,.gegn.bótum .. Frei. þjóðnýtti. einnig. stærsta. hluta. námu- iðnaðar.landsins ..Þessar.aðgerðir.höfðu.þær. afleiðingar.að.kljúfa.chilenskt.samfélag.í.tvær. fylkingar,. annars. vegar. hægrimanna. sem. fannst.of.langt.gengið.og.hins.vegar.vinstri- manna. sem. vildu. ganga. lengra .. Verðbólga. gróf. frekar. undan. vinsældum. ríkisstjórnar. Freis,.en.rétt.fyrir.forsetakosningarnar.1970. var.um.35%.verðbólga.í.landinu . Í. þeim. kosningum. voru. þrír. fremstu. frambjóðendurnir. hnífjafnir .. Flest. atkvæði. (36,3%).hlaut.Salvador.Allende,. læknir.sem. hallur.var.undir.marxisma.og. í. forsvari. fyrir. Einingarflokk.alþýðu.sem.sósíalistar.og.komm- únistar. studdu .. Frambjóðandi. hægrimanna. hlaut.34,9%.atkvæða ..Þar.sem.engum.fram- bjóðanda.tókst.að.tryggja.sér.hreinan.meiri- hluta. var. kosningunni. vísað. til. þingsins .. Á. næstu. tveimur.mánuðum.komst.Allende.að. samkomulagi. við. kristilega. demókrata. sem. samþykktu. að. styðja. framboð.hans. ef. hann. gengi.að.fáeinum.skilyrðum.sem.skuldbundu. hann.til.að.halda.stjórnarskrá.Chile.í.heiðri,. svo. sem. að. virða. lög. og. fjölræði. í. stjórn- málum .. Skilyrðunum. var. lýst. í. lögum. sem. þjóðþingið. samþykkti. og. höfðu. yfirskriftina. Lög.um.stjórnarskrártryggingar.og.þau.gerðu. Allende.kleift.að.setjast.í.forsetastól .. „Leið.Chile.til.sósíalismans“,.sem.Allende. kallaði. svo,. var. þannig. frá. upphafi. háð. kvöðum. sem. stóðu. í. vegi. fyrir. róttækum. áformum. sósíalískra. og. kommúnískra. stuðningsmanna. hans .. Þrátt. fyrir. aðdáun. sína.á.Fidel.Castro.var.Allende.rómantískur. hugsjónamaður. fremur. en. ofstækisfullur. byltingarsinni .. En. kreddufastir. stuðnings- menn.hans,.sem.voru.staðráðnir.í.að.koma. á.„alræði.öreiganna“.í.Chile.að.sovéskri.fyrir- mynd,. ýttu. honum. stöðugt. til. vinstri. og. þegar.stjórnvaldsaðgerðir.hans.skiluðu.ekki. tilætluðum.árangri.gerðist.hann. róttækari .. Allende. stóð. í. þeirri. trú. að.honum. tækist. að. ná. fram. sósíalískum. markmiðum. eftir. löglegum.leiðum.að.því.gefnu.að.umbætur. hans.myndu.með.tímanum.tryggja.honum. stuðning.meirihluta.þjóðarinnar ..Kommún- istarnir.studdu.þessa.áætlun.og.voru.sann- færðir.um.að.í.Chile.næðu.markmið.þeirra. fram.að.ganga.með.friðsamlegum.hætti ..Því. miður.þeirra.vegna.varð.þetta.ekki.raunin,. að.hluta. til. vegna.þess. að. sósíalísk. löggjöf. Allendes.vakti.andúð.flestra.landsmanna.og. að.hluta.vegna.þess. að.hún. skapaði.mikla. óreiðu.í.efnahagslífi.landsins . Eftir.að.Allende.tók.við.forsetaembættinu. fól.hann.kommúnistum.í.hinni.„Sameinuðu. alþýðuríkisstjórn“. umsjá. efnahagsmála .. Þeir.tóku.til.við.að.þjóðnýta.það.sem.eftir. var.af.námuiðnaðinum,.bankastarfsemi.og. flestum.framleiðslugreinum ..Þetta.var.gert. með.tilskipunum.og.var.þingið.þannig.snið- gengið ..Eignarnám.Anaconda.og.Kennecott. koparnámanna.varð.til.þess.að.erlendir.fjár- festar.drógu. sig. til. baka .. Sovétríkin.komu. Allende. til. hjálpar. og. veittu. honum. yfir. hálfan.milljarð.Bandaríkjadala.í.lán ..Önnur. ríki.buðu.einnig.fram.aðstoð.sína.en.ekkert. dugði. til. að.bjarga.fjárhag.Chiles ..Til.þess. að.kosta.ýmsar.félagslegar.aðgerðir,.þ ..á.m .. launahækkanir,.greip.ríkisstjórnin.til.seðla- prentunar. sem. varð. til. þess. að. verðbólga. fór.upp.úr.öllu.valdi.og.varð.langtum.meiri. en. nokkru. sinni. í. tíð. Freis:. þau. þrjú. ár. sem. Allende. var. forseti. fimmtánfaldaðist. peningamagn. í. umferð. og. verðbólgan. komst.yfir.300%.á.ársgrundvelli .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.