Þjóðmál - 01.09.2005, Side 51

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 51
50 Þjóðmál haust 2005 Fáir. ef. nokkrir. stjórnmálaflokkar. á. Ís-landi. hafa. lagt. jafn. mikla. áherslu. á. lýðræði.í.stefnuskrá.sinni.og.Samfylkingin .. Þingmenn.og.aðrir.talsmenn.flokksins.hafa. einnig.notað. lýðræðishugtakið.við.ólíkleg- ustu.tilefni ..Þetta.lýðræðistal.er.svo.áberandi. að.halda.mætti.að.á.Íslandi.stæði.hatrömm. deila.um.hvort.lýðræði.sé.æskilegt ..Þó.hafa. engir.andstæðingar. lýðræðis.gefið.sig. fram. til.að.ræða.þetta.við.Samfylkingarmenn.og. enginn.efast.um.að.Ísland.er.meðal.helstu. lýðræðisríkja.heims . Það.liggur.því.við.að.það.sé.einkennilegt. og. forvitnilegt. mál. að. stjórnmálaflokkur,. sem. starfar. í. svo. rótgrónu. lýðræðisríki,. staglist.á.því. í. sífellu.að.hann.sé. fylgjandi. lýðræði. og. lýðræðislegum. stjórnarhát- tum .. Þetta. er. einhvern. veginn. farið. að. líta.út. eins.og. auðmaður. sem.klæðir. sig. í. larfa.þegar.hann.fer.í.gönguna.1 ..maí ..Þess. vegna.er.áhugavert.að.skoða.hvernig.orð.og. efndir.Samfylkingarinnar.fara.saman.þegar. lýðræði. og. lýðræðisleg. vinnubrögð. eru. annars.vegar . Samfylkingin. varð. til. í. aðdraganda. alþingiskosninga. vorið. 1999 .. Þá. lögðu. Alþýðuflokkur,. Alþýðubandalag,. Þjóðvaki. og. Kvennalistinn. saman. í. púkk. til. stofn- unar. sameiginlegs. framboðs .. Þá. þegar. er. óhætt.að.segja.að.ýmis.mál.innan.flokksins. hafi.skerpt.á.áhuga.manna.á.lýðræðislegum. vinnubrögðum . Eitt.slíkra.tilfella.var.Ágúst.Einarsson .. Starfsmannalýðræðið gefur.tóninn Ágúst.Einarsson.var.prófessor.í.viðskipta-fræði.þegar.hann.náði.kjöri.fyrir.Þjóð- vaka.í.þingkosningum.vorið.1995 ..Á.þing- ferli. sínum. lagði. hann.meðal. annars. fram. frumvarp. um. „starfsmannalýðræði“. sem. snerist.um.að.starfsmenn.fyrirtækja.fengju. stjórnarsæti .. Frumvarpið. náði. ekki. fram. að.ganga.en.á.sama.tíma.sat.Ágúst.í.stjórn. sjávarútvegsfyrirtækis. sem. hluthafi .. Ekki. hafði.hann.þó.meiri.áhuga.á.starfsmanna- lýðræðinu.–.sem.hann.vildi.binda.í.lög.–.en. svo.að.hann.kaus.frekar.sjálfan.sig.í.stjórn.en. einhvern.starfsmann.fyrirtækisins ..Ágúst.lét. einnig.geyma.stöðu.prófessors.við.Háskóla. Íslands.fyrir.sig.á.meðan.hann.sat.á.þingi,. væntanlega.til.áhersluauka.um.áhuga.sinn.á. starfsmannalýðræði . Flokkakvótar.eða.kvótaflokkar Þrátt. fyrir. þetta. naut. Ágúst. á. þessum.árum.nokkurs.álits.út.fyrir.raðir.Sam- fylkingarmanna.og.var.talinn.einn.af.þeim. Glúmur.Jón.Björnsson Samfylkingin.og.lýðræðið

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.