Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 52
Þjóðmál haust 2005 5
sem.gæti. gert. Samfylkinguna. tæka. í. ríkis-
stjórn ..Hann.naut.að.minnsta.kosti.saman-
burðarins. við. marga. flokksfélaga. sína. sem.
höfðu. orð. á. sér. fyrir. að. vera. upphlaupa-
menn.og.reikulir.í.ráði ..Ágúst.fór.í.prófkjör.
Samfylkingarinnar. á. Reykjanesi. 1999. og.
áttu.fáir.von.á.öðru.en.hann.næði.kjöri.og.
yrði. kjölfesta. flokksins. í. efnahagsmálum. í.
komandi. kosningum .. Ágúst. náði. ágætum.
árangri. í. prófkjörinu. og. hafnaði. í. þriðja.
sæti ..Hefði.lýðræðislegur.vilji.þátttakenda.í.
prófkjörinu.fengið.að.ráða.sæti.Ágúst.vafa-
laust. enn. á. Alþingi .. Í. prófkjörinu. urðu. í.
efstu.sætum.í.þessari.röð.þau.Rannveig.Guð-
mundsdóttir,.Guðmundur.Árni.Stefánsson,.
Ágúst. Einarsson,. Sigríður. Jóhannesdóttir.
og. Þórunn. Sveinbjarnardóttir .. Ágúst. fékk.
tvöfalt.fleiri.atkvæði.en.Sigríður.og.þrefalt.
fleiri.en.Þórunn.í.þriðja.sætið ..Hann.hlaut.
með. öðrum. orðum. algera. yfirburðakosn-
ingu. í. þriðja. sætið ..En.þá. tóku. við. reglur.
um.flokkakvóta.og.í.stað.þess.að.Ágúst.fengi.
þriðja. sætið. á. framboðslistanum. var. það.
fengið. Sigríði. Jóhannesdóttur. úr. Alþýðu-
bandalagi. og. Þórunn. Sveinbjarnardóttir.
úr. Kvennalista,. sem. náði. litlum. árangri. í.
prófkjörinu,.var.færð.upp.í.fjórða.sætið ..
Svanasöngur.lýðræðisins
við.Mývatn
Í.febrúar. 1999. efndi. Samfylking. til.prófkjörs.á.Norðurlandi.eystra ..Sigbjörn.
Gunnarsson.fékk.flest.atkvæði.í.fyrsta.sætið.
og. Svanfríður. Jónasdóttir. fékk. afgerandi.
mestan.stuðning.í.annað.sætið ..Samkvæmt.
prófkjörsreglum. um. kvóta. fyrir. flokkana.
sem.mynduðu.Samfylkinguna.kom.annað.
sætið.hins.vegar.í.hlut.Örlygs.Hnefils.Jóns-
sonar.og.Svanfríður.sem.vann.annað.sætið.
á.atkvæðafjölda.var.færð.niður.í.það.þriðja ..
Þar. með. var. þó. ekki. allt. talið .. Flokksfor-
ysta. Samfylkingarinnar. lét. telja. atkvæði. í.
prófkjörinu. upp. á. nýtt. því. hún. trúði. því.
vart.að.Sigbjörn.hefði.haft.betur.en.Svan-
fríður. í. baráttu. um. fyrsta. sætið .. Þegar.
sama.niðurstaða.varð.af.endurtalningu.hóf.
flokksforystan. mikla. undirróðursherferð.
gegn.Sigbirni.sem.lauk.með.því.að.Sigbjörn.
afsalaði. sér. sætinu. og. Svanfríður. leiddi.
listann. í. kosningum. um. vorið .. Í. tilkynn-
ingu.sem.Sigbjörn.sendi.frá.sér.þegar.hann.
afsalaði.sér.sætinu.sagði.meðal.annars.að.á.
fundi.stjórna.kjördæmisráða.flokkanna.sem.
mynduðu. Samfylkinguna. hefði. því. verið.
rækilega.lýst.að.hann.teldist.ekki.heppileg-
ur. frambjóðandi. fyrir. flokkinn. í. Norður-
landskjördæmi. eystra .. Í. Morgunblaðinu.
23 ..mars.1999.er.vitnað.í.Sigbjörn.af.þessu.
tilefni:. „Sjálfur.kveðst.Sigbjörn.hafa. viljað.
að.úrslitin. skyldu. standa ..Vegna. trúnaðar-
brests,. sem. orðið. hefði,. teldi. hann. hins.
vegar.nú,.að.hag.Samfylkingarinnar.nyrðra.
væri.betur.borgið.án.sín .“
Talsmaður.skipaður.í.snatri
Tveimur.vikum.eftir.þingprófkjör.Sam-fylkingarinnar. í. Reykjavík. í. febrúar.
1999. ákváðu. forystumenn. flokkanna. sem.
stóðu. að. Samfylkingunni. að. skipa. henni.
„talsmann“. og. kom. sú. staða. í. hlut. Mar-
grétar. Frímannsdóttur. formanns. Alþýðu-
bandalagsins ..Uppstillingarnefnd.Samfylk-
ingarinnar. á. Suðurlandi. hafði. þá. nýlega.
sett.Margréti.í.efsta.sæti.framboðslista.Sam-
fylkingarinnar. á. Suðurlandi .. Jóhanna. Sig-
urðardóttir.alþingismaður.hafði.hins.vegar,.
á. sama. tíma.og. lítil.nefnd. setti.Margréti. í.
efsta.sætið.á.Suðurlandi,.sigrað.mjög.glæsi-
lega.í.prófkjöri.Samfylkingarinnar.í.Reykja-
vík. og. skipaði. þar. með. efsta. sæti. fram-