Þjóðmál - 01.09.2005, Side 53
52 Þjóðmál haust 2005
boðslistans. í.höfuðborginni ..Morgunblaðið.
sagði.kjósendur.í.prófkjöri.á.Íslandi.aðeins.
einu. sinni. hafa. verið. fleiri. en. um. 11 .500.
greiddu. atkvæði .. Eftir. úrslit. prófkjörsins.
sagði. Mörður. Árnason,. einn. þátttakenda.
í. prófkjörinu,. í. samtali. við. Morgunblaðið.
að. eðlilegt. væri. að. „staðnæmast. við. nafn.
Jóhönnu.Sigurðardóttur,.þegar.hugað.er.að.
talsmanni.á.landsvísu .“.Össur.Skarphéðins-
son.hlaut.annað. sætið. í.prófkjörinu.og.að.
því.loknu.spurði.Morgunblaðið.hann.hvaða.
áhrif. úrslitin. hefðu. á. val. á. leiðtoga. fyrir.
Samfylkinguna.í.kosningunum.framundan ..
„Ég. tel. að.það. sé. ekki. spurning.eftir.þessi.
úrslit. að. Jóhanna. hlýtur. að. verða. sú. sem.
leiðir.Samfylkinguna.í.gegnum.þessar.kosn-
ingar ..Þessi.úrslit.skákuðu.flokkakerfinu.til.
hliðar.og.af.því.leiðir.að.það.er.mjög.erfitt,.
eftir.að.fólkið.hefur.talað.með.þessum.afger-
andi.hætti,.að.ætla.að.fara.að.stilla.upp.sem.
leiðtoga.kosningabaráttunnar.einhverjum.í.
krafti.þess.að.viðkomandi.er.forystumaður.
í. stjórnmálaflokki,. sem.ekki. skiptir. lengur.
meginmáli,“.sagði.Össur ..Hinn.10 ..febrúar.
birti.DV.niðurstöður.skoðanakönnunar.um.
hvern.menn.vildu.sjá.sem.leiðtoga.Samfylk-
ingarinnar;.58,7%.sögðust.vilja.Jóhönnu.en.
28,1%. nefndu. Margréti. Frímannsdóttur ..
En.þrátt.fyrir.þennan.afgerandi.sigur.í.risa-
prófkjöri. og. skýrt. lýðræðislegt. umboð. frá.
stuðningsmönnum. Samfylkingarinnar. var.
Jóhönnu.ekki.ætlað.hlutverk.í.flokknum.og.
hún.jafnvel.ekki.höfð.með.í.ráðum.um.val.
á.talsmanni.flokksins ..Flokksræðið.skákaði.
henni. einfaldlega. til.hliðar.og.flýtti. sér. að.
gera. Margréti. að. talsmanni. flokksins .. Í.
samtali.við.Morgunblaðið.16 ..febrúar.þegar.
Margrét. hafði. verið. valin. talsmaður. og.
þar. með. forsætisráðherraefni. 1999. sagðist.
Jóhanna.ekki.eiga.neina.aðild.að.þessu.vali.
á. talsmanni .. „Jóhanna. segir. að. það. eina.
sem.hún.hefði.við.þetta.að.athuga.sé.að.sér.
hefði.þótt.eðlilegra.og.betri.vinnubrögð.að.
haft. hefði. verið. nánara. samráð. um. þessa.
ákvörðun,“.sagði.í.frétt.á.mbl.is .
Borgarstjórasæti.Ingibjargar
og.flokksstofnanirnar
Í.viðtali. við. fréttamann. Ríkissjónvarpsins.3 ..febrúar.2005.lét.Ingibjörg.Sólrún.Gísla-
dóttir,.þá.varaformaður.Samfylkingarinnar,.
svo.um.mælt:.„Ég.hef.aldrei.í.pólitík.farið.
áfram.í.gegnum.flokksstofnanir,.það.er.ekki.
það.sem.ég.hef.treyst.á.í.pólitík .“.Ummælin.
lét.Ingibjörg.falla.í.tilefni.af.framboði.sínu.
gegn. Össuri. Skarphéðinssyni. formanni.
Samfylkingarinnar ..Þegar.Ingibjörg.Sólrún.
varð.borgarstjóraefni.R-listans.árið.1994.var.
henni.stillt.í.baráttusæti.listans.af.stofnunum.
flokkanna.sem.stóðu.að.listanum ..Hið.sama.
var.uppi.í.teningunum.árið.1998 ..Þá.háðu.
aðrir.frambjóðendur.harða.prófkjörsbaráttu.
fyrir.sínum.sætum.en.Ingibjörg.þurfti.ekki.
að.leita.til.almennra.kjósenda.R-listans.um.
stuðning. í. baráttusætið .. Árið. 2002. settist.
Ingibjörg.enn.á.ný.í.baráttusætið.án.þess.að.
leita.lýðræðislegs.umboðs.í.prófkjöri.eins.og.
aðrir.frambjóðendur.listans ..Fáir,.ef.nokkr-
ir,. íslenskir.stjórnmálamenn.hafa.verið.svo.
lengi.í.forystu.án.þess.að.þurfa.nokkurn.tím-
ann. að. treysta. á. annað. en. flokksstofnanir.
þegar.framboðslistum.er.stillt.upp .
Daginn.eftir.Þórólf
Vorið. 2002. tók. Ingibjörg. Sólrún. ekki.aðeins.sæti.að.eigin.vali.á.R-listanum ..
Sjálf. valdi. hún. frambjóðandann. í. 7 .. sæti.
listans.sem.var.nokkuð.öruggt.sæti.borgar-
fulltrúa ..Fyrir.valinu.varð.Dagur.B ..Eggerts-
son.læknir ..Dagur.hafði.hvorki.fyrr.né.síðar.