Þjóðmál - 01.09.2005, Page 54

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 54
 Þjóðmál haust 2005 53 sparað. yfirlýsingar. um. nauðsyn. lýðræðis- legra. vinnubragða. í. stjórnmálum. en. þáði. með.þökkum.að.vera.valinn.af.einni.mann- eskju,.umfram.sjálfan.sig,.í.öruggt.sæti.á.R- listanum . .Ingibjörg.Sólrún.Gísladóttir.gekk.á.bak. þeirra.umtöluðu.orða.sinn.á.kosninganótt. 2002:.„Já.ég.fullyrði.algerlega.að.ég.er.ekki. að. fara. í.þingframboð.að.ári ..Það.er.alveg. ljóst .“.Þessi.orð.voru.í.samræmi.við.önnur. sem.hún.hafði.látið.falla.í.aðdraganda.kosn- inganna. en. þar. hafði. hún. aðspurð. ekki. talið. annað.geta.komið. í. veg. fyrir. að.hún. sæti. út. allt. kjörtímabilið. en. að. hún. „gæti. náttúrlega. hrokkið. upp. af,“. eins. og. hún. orðaði.það. í. samtali. við.Morgunblaðið.19 .. maí.2002 ..Samstarfsmenn.hennar.í.borgar- stjórnarflokki.R-listans.töldu.sig.þar.að.auki. hafa.gert.samkomulag.við.hana.um.að.sitja. sem. borgarstjóri. út. kjörtímabilið. 2002. til. 2006. án. þess. að. hún. færi. í. þingframboð. gegn.þeim ..Eftir.þennan.trúnaðarbrest.var. útséð.um.borgarstjóratíð.Ingibjargar . Þá. tók. við. mikill. hasar. innan. R-listans. um.hver.ætti.að.fá.stólinn ..Á.endanum.varð. Þórólfur. Árnason. verkfræðingur. fyrir. val- inu.en.hann.var.ekki.úr.borgarfulltrúahópi. R-listans. og. engum. hafði. dottið. í. hug. að. hann. yrði. borgarstjóri. fyrr. en. boð. komu. um. það. frá. einni. flokksskrifstofu. aðildar- flokks. R-listans .. Það. varð. þó. brátt. um. borgarstjóraferil.Þórólfs.vegna.kröfu.borgar- fulltrúa. vinstri. grænna. um. að. hann. segði. af.sér.vegna.starfa.sinna.sem.markaðsstjóri. olíufélags. mörgum. árum. áður .. Það. gerði. hann. og. lét. af. störfum. 30 .. nóvember. 2004 ..Áður.en.Þórólfur.afhenti.lyklana.að. borgarstjóraskrifstofunni.tók.við.áhugaverð. atburðarás,.ekki.síst.vegna.einkennilegra.af- skipta.Fréttablaðsins.af.henni . Það. var. öllum. ljóst. að. jafnvel. áður. en. Þórólfur.hafði.sagt.af.sér.töldu.ýmsir.borg- arfulltrúar.að.nú.væri.komið.að.sér.að.setjast. í.stól.borgarstjórans ..Það.hefði.auðvitað.þótt. fremur.slakur.vitnisburður.um.borgarstjórn- arhóp.R-listans.ef.hann.hefði.í.annað.sinn.á. sama.kjörtímabili.leitað.út.fyrir.hópinn.að. borgarstjóra ..Stefán.Jón.Hafstein.var.odd- viti. Samfylkingarinnar. í. borgarstjórn. og. hafði.haft.betur.en.Steinunn.Valdís.Óskars- dóttir. í. prófkjöri. Samfylkingarinnar. um. fyrsta. sæti. flokksins. á. R-listanum .. Hann. hlaut. því. að. koma. til. greina .. Sömuleiðis. Árni.Þór.Sigurðsson.oddviti.vinstri.grænna,. að. ógleymdum. Alfreð. Þorsteinssyni. odd- vita. framsóknarmanna .. Ingibjörg. Sólrún. Gísladóttir.var.enn.borgarfulltrúi.R-listans. á. þessum. tíma. og. hafði. sitt. að. segja. um. framvinduna . Fréttablaðið.var.hins.vegar.búið.að.ákveða. hver.yrði.borgarstjóri ..Strax.4 ..nóvember.birti. blaðið. sem. aðalfyrirsögn. á. forsíðu:. „Dagur. verði.borgarstjóri“ ..Hinn.9 ..nóvember.birtist. frétt. á. forsíðu. Vísis,. fréttavefs. útgefanda. Fréttablaðsins,. sem. merkt. var. Fréttablaðinu,. undir. fyrirsögninni:. „Dagur. verður. borg- arstjóri“ ..Þá.var.orðið.nokkuð.ljóst.að.Þórólf- ur.myndi. segja.af. sér.og.ekki.eftir.neinu.að. bíða. að. mati. Fréttablaðsins að. kynna. næsta. borgarstjóra ..Í.fréttinni.sagði: „Samkvæmt. heimildum. hefur. verið. ákveðið.að.Dagur.B ..Eggertsson.borgarfull- trúi. taki. við. stöðu. borgarstjóra .. Þórólfur. Árnason.víkur.úr.starfi ..Dagur.B ..Eggerts- son.er.32.ára.læknir ..Hann.tók.7 ..sæti.á.lista. Reykjavíkurlistans. í. síðustu.kosningum.og. var. skipaður. sem. frambjóðandi. óháður. flokkunum. sem. að. R-listanum. standa .. Hann.var. formaður.Stúdentaráðs.Háskóla. Íslands. veturinn. 1994–1995 .. Hann. ritaði. ævisögu.Steingríms.Hermannssonar .“ Gott.hjá.Vísi.að.muna.upp.á.eigin.spýtur.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.