Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 55
54 Þjóðmál haust 2005
hvenær.Dagur.var. formaður.Stúdentaráðs ..
Fréttin.var.fjarlægð.af.vef.Vísis.um.stund.en.
birtist.svo.aftur.nokkru.síðar ..
Sem.kunnugt.er.varð.Dagur.aldrei.borgar-
stjóri. en.hann.mun.þó.hafa.notið. til. þess.
stuðnings.Alfreðs.Þorsteinssonar,.Ingibjarg-
ar. Sólrúnar. Gísladóttur. og. Stefáns. Jóns.
Hafstein .. Samfylkingin. var. fyrir. sitt. leyti.
tilbúin. til. að. gera. mann. að. borgarstjóra.
sem. valinn. var. á. framboðslistann. af. einni.
manneskju ..En.hvað.er.það.svo.sem.hjá.því.
að.borgarstjóri,. sem.lofar.því.við.hátíðlegt.
tækifæri.að.fara.hvergi,.hlaupist.á.brott.og.
í.staðinn.sé.maður.sem.enginn.kaus.gerður.
að.borgarstjóra?
Eins.og.kom.á.daginn.dugði.stuðningur.
Alfreðs,.Fréttablaðsins.og.Samfylkingarinnar.
ekki.til.að.gera.Dag.að.borgarstjóra ..Stefán.
Jón.sem.sigraði.örugglega.í.prófkjöri.Sam-
fylkingarinnar.mátti.einnig.horfa.á.samfylk-
ingarlýðræðið.í.verki.þegar.Steinunn.Valdís.
Óskarsdóttir,. sem. hann. hafði. örugglega.
undir. í. prófkjöri. Samfylkingarinnar,. varð.
borgarstjóri .
Brotlending.beina.lýðræðisins
í.Vatnsmýrinni
Hinn. 17 .. mars. 2001. efndi. R-listinn.undir. forystu. Ingibjargar. Sólrúnar.
Gísladóttur. borgarstjóra. til. svonefndrar.
kosningar.um.framtíð.flugvallarins.í.Vatns-
mýrinni ..Töldu.nú.ýmsir.að.upp.væri.runn-
in.stundin.þegar.Samfylkingin.og.R-listinn.
mundu.kenna.Íslendingum.hvernig.lýðræði.
og. valddreifing. er. í. raun .. Stuttu. áður. en.
„valdið.var.fært.til.fólksins“.í.þessum.efnum.
höfðu. Ingibjörg. og. R-listinn. þó. staðfest.
aðalskipulag.Reykjavíkur.þar.sem.flugvöll-
urinn.var.festur.í.sessi.til.ársins.2016 ..Það.
kom. auðvitað. mörgum. undarlega. fyrir.
sjónir.að.kjósa.ætti.um.eitthvað.sem.hugsan-
lega.yrði.gert.15.árum.síðar .
Mikil. umræða. fór. hins. vegar. fram. í.
fjölmiðlum. um. framtíð. flugvallarins. í. að-
draganda. kosningarinnar. en. ýmsir. fjöl-
miðlamenn.höfðu. lengi.haft.mikinn.áhuga.
á. málinu .. Ekki. er. víst. að. þessi. mikla. fjöl-
miðlaumfjöllun. hafi. endurspeglað. almenn-
an. áhuga. Reykvíkinga. á. málinu .. Einn.
fjölmiðlamaður.hóf.til.að.mynda.vikulegan.
umræðuþátt.sinn.í.sjónvarpi.með.því.að.sýna.
myndskeið. af. flugvél. brotlenda. á. alþingis-
húsinu. til. að. undirstrika. hve. brjálæðislegt.
það. væri. að. hafa. aðflugslínu. vallarins. yfir.
löggjafann.–.og.kaffibarina.í.miðbænum ..Þó.
voru.stofnuð.félög.á.báða.bóga.með.tilheyr-
andi.greinaskrifum ..Dagblöðin.hvöttu.menn.
í.leiðurum.til.að.taka.þátt ..Tugum.milljóna.
var. eytt. af. skattfé. borgaranna. til. að. halda.
kosninguna ..Hægt. var. að. taka.þátt. í. rúma.
viku. utan. kjörfundar .. Kjörstaðir. á. kjördag.
voru.vítt.og.breitt.um.borgina,.meðal.annars.
í. verslunarmiðstöðinni.Kringlunni. þar. sem.
koma. 20. þúsund. manns. á. góðum. laugar-
degi .. Kjörstöðum. var. þó. ekki. alveg. dreift.
jafnt.um.borgina.því.tveir.voru.í.Vesturbæ.en.
enginn.í.Árbæ ..Atkvæðamestu.andstæðingar.
flugvallarins.voru.úr.vesturborginni .
Borgarstjórn.notaði.skattfé.í.áróður.gegn.
flugvellinum.með.útgáfu.á.„kynningarriti“.
um.málið.og.hvatti.menn.til.að.kjósa.með.
auglýsingum. í. fjölmiðlum,. á. strætisvögn-
um. og. biðskýlum .. Eigendur. flugvallarins,.
samgönguyfirvöld.ríkisins,.svöruðu.í.sömu.
mynt.með.útgáfu.á.öðru.„kynningarriti“ .
Daginn.fyrir.kjördag.ræddi.Morgunblaðið
við. formann. Samtaka. um. betri. byggð. á.
höfuðborgarsvæðinu:. „Jóhann. J .. Ólafsson,.
formaður.Samtaka.um.betri.byggð.á.höfuð-
borgarsvæðinu,.segir.að.kosningar.almenn-
ings. um. einstök. mál. geti. oft. átt. rétt. á. sér.