Þjóðmál - 01.09.2005, Page 59
58 Þjóðmál haust 2005
andi. forseti. lagadeildar. var. Ingibjörg. Þor-
steinsdóttir,.einn.af.liðsmönnum.framtíðar-
hóps.Samfylkingarinnar.sem.starfaði.undir.
forystu.nöfnu.hennar ..Starfið.sem.Bryndís.
fékk.á.Bifröst.var.ekki.auglýst.laust.til.um-
sóknar.og.engin.dómnefnd.hóf.störf.til.að.
meta.umsækjendur.um.þessa.stöðu.eins.og.
um. ýmis. önnur. og. veigaminni. störf. sem.
skólinn.hefur.hins.vegar.auglýst ..Svona.eru.
þá. „opnu. og. lýðræðislegu. vinnubrögðin“.
í. þeim. stofnunum. þar. sem. Samfylkingar-
menn.hafa.tögl.og.hagldir .
Formannsefni.kemst.á.þing
Ingibjörg.náði.ekki.kjöri.á.þing.vorið.2003.og.varð.heldur.ekki.forsætisráðherra.sem.
ætlunin. var. að. gera. hana. hvort. sem. hún.
næði.kjöri.eður.ei,.en.það.tók.Össur.skýrt.
fram. á. hótelherberginu .. Bröltið. á. Bifröst,.
sem.lýst.er.hér.að.ofan,.varð.hins.vegar.til.
þess.að.það.lá.fyrir.áður.en.til.kjörs.á.for-
manni. Samfylkingarinnar. kom. síðasta. vor.
að.Ingibjörg.tæki.sæti.á.Alþingi.nú.haust ..Á.
landsfundi.í.maí.2005.felldi.Ingibjörg.Össur.
svila.sinn.endanlega.úr.formannsstóli.Sam-
fylkingarinnar.þegar.hún.sigraði.hann.með.
yfirburðum.í.almennri.póstkosningu.meðal.
flokksfélaga ..Þótt.nokkuð.bæri.á.að.menn,.
sem. könnuðust. ekki. við. að. vera. félagar. í.
Samfylkingunni,. fengju. senda. kjörseðla.
var. ekki. annað. að. ætla. en. kosningin. yrði.
flokknum.lyftistöng ..Kosningin.taldist.jafn-
vel. nokkuð. vel. heppnuð. þótt. starfsmaður.
á. skrifstofu. Samfylkingarinnar. hafi. verið.
rekinn. úr. starfi. fyrir. að. upplýsa. formann.
flokksins. um. að. Helga. Jónsdóttir. borgar-
ritari. væri. orðin. flokksfélagi. en. svo. virtist.
sem.Helga.og.fleiri.starfsmenn.úr.Ráðhúsi.
Reykjavíkur.hefðu.samið.um.það.við.Ingi-
björgu.Sólrúnu.varaformann.og.Stefán.Jón.
Hafstein. formann. framkvæmdastjórnar.
flokksins. að. vera. einskonar. leynifélagar. í.
flokknum.um.hríð. til. að. geta. tekið.þátt. í.
formannskjörinu ..
En.um.leið.og.úrslitin.í.formannskjörinu.
höfðu.verið.kynnt.á.landsfundinum.21 ..maí.
2005.tók.við.kjör.varaformanns.sem.gerði.
allar. vonir. Samfylkingarinnar. um. að. vera.
tekin. alvarlega. sem. lýðræðislegur. stjórn-
málaflokkur.að.engu .
Varaformannskjörið
Ágúst. Ólafur. Ágústsson. alþingis-maður. fékk. 62%. atkvæða. í. varafor-
mannskjörinu.en.alls.greiddu.atkvæði.839.
af. 893. á. kjörskrá. eða. 94%. sem. þykir. af-
bragðs.þátttaka. í. slíku.kjöri ..Ágúst. var. sá.
eini. sem. rak. eiginlega. kosningabaráttu.
í. aðdraganda. landsfundarins. og. notaði.
öll. möguleg. og. ómöguleg. tækifæri. til. að.
koma. sér. á. framfæri. í. fjölmiðlum .. Hann.
samdi. meðal. annars. stuðningsyfirlýsingu.
með. lofrullu. um. sjálfan. sig. sem. hann. lét.
stjórn. ungra. jafnaðarmanna. á. Suðurlandi.
skrifa. undir. og. senda. á. fjölmiðla .. Andrés.
Jónsson.formaður.Ungra.jafnaðarmanna.á.
landsvísu.fór.fyrir.baráttu.Ágústs.en.hann.
hefur. ekki. síður. verið. sólginn. í. kastljós.
fjölmiðlanna. en. Ágúst .. Andrés. vann. sér.
það. meðal. annars. til. fjölmiðlafrægðar. að.
senda. Jóhannesi. Páli. páfa. bréf. árið. 2003.
með. vinsamlegri. ábendingu. um. að. stefna.
Páfagarðs.væri.á.skjön.við.kosningastefnu-
skrá.Samfylkingarinnar .
Í.tæpa.fjóra.sólarhringa.að.loknum.lands-
fundi. reyndist. hins. vegar. alveg. vonlaust.
fyrir. aðra. fjölmiðla. en. hugsanlega. Frétta
blaðið.að.ná.tali.af.Ágústi.Ólafi.eða.Andrési ..
Fréttablaðið.hafði.hins.vegar.lítinn.áhuga.á.
því.að.fara.ofan.í.saumana.á.því.sem.gerðist.