Þjóðmál - 01.09.2005, Page 60

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 60
 Þjóðmál haust 2005 59 í. varaformannskjörinu. og. birti. viðtal. við. Ágúst.í.dálkinum.„Tímamót“.þar.sem.fjall- að.var.um.þau.merku.tímamót.í.lífi.Ágústs. að.hann.væri.orðinn.varaformaður.og.einn- ig.einhver.afmælisboð.í.fjölskyldu.hans . En.hvað.gerðist.svona.markvert.í.varafor- mannskjörinu? Í. stuttu.máli.virðist. sem.mun.fleiri.hafi. kosið.í.varaformannskjörinu.en.voru.á.fund- arstað.fyrir.og.eftir.varaformannskjörið.21 .. maí ..Fyrir.varaformannskjörið.var.hápunkt- ur. fundarins. þegar. úrslit. í. formannskjöri. voru.kynnt ..Sjónvarps-.og.blaðaljósmynd- ir. frá. fundinum. benda. til. að. ekki. fleiri. en. 500. hafi. verið. í. salnum. þegar. úrslitin. voru. kynnt. upp. úr. klukkan. 12 .. Klukkan. 13. hófst. svo. kjör. varaformanns. og. stóð. í. um. klukkustund .. Á. þeirri. klukkustund. kusu.hins.vegar.839.en.kosið.var.í.tölvum. á.fundarstað ..Klukkan.14 .30.til.15 .30.fór. fram.kosning.til.ritara.og.kusu.þá.507 . Strax.meðan.á.varaformannskjörinu.stóð. áttuðu.landsfundarmenn.sig.á.að.ekki.var. allt.með.felldu ..Í.frétt.Blaðsins.daginn.eftir. fundinn. sagði:. „Mörður. Árnason. þing- maður. gerði. fyrirspurn. um. það. á. lands- fundinum. í. gær. hvort. það. væri. í. sam- ræmi.við.reglur.flokksins.að.unnt.væri.að. skrá. fulltrúa. til. fundar,. útleysa. kjörgögn. og. kjósa. fyrir. fjarstadda. fulltrúa .. Í. svari. kjörstjórnar.kom.fram.að.það.væri.óheim- ilt .“.Í.sömu.frétt.staðfesti.Ingvar.Sverrisson. framkvæmdastjóri. Samfylkingarinnar. „að. einhver.brögð.hefðu.verið.að.því.að.menn. hefðu.reynt.að.kjósa.fyrir.aðra.en.sjálfa.sig. en.starfsfólk.fundarins.hafi.reynt.að.koma.í. veg.fyrir.slíkt .“. Það. er. hins. vegar. augljóst. að. í. tölvu- kosningu. þar. sem. hver. kjósandi. fær. við. afhendingu. fundargagna. atkvæðaseðil. með.lykilorði.til.að.kjósa.geta.menn.hæg- lega. farið. með. mörg. lykilorð. að. tölvu. og. kosið.fyrir.fjarstadda.án.þess.að.starfsmenn. kjörstjórnar. fái. rönd. við. reist .. Í. frétt. DV. um.málið.26 ..maí.sagði,.með.þeim.eðlilegu. fyrirvörum.sem.hafa.ber.um.fréttaskrif.þess. blaðs:. „Ingimar. Ingimarsson. varafulltrúi. í. bæjarstjórn.Hafnarfjarðar.staðfesti.í.samtali. við.DV.í.gær.að.hann.hefði.orðið.vitni.að. því.þegar.menn.voru.í.röðinni.til.kosninga. með.fleiri.en.einn.atkvæðaseðil.í.höndum .“. Í.fyrrnefndri.frétt.Blaðsins.er.einnig.vitnað.í. ónafngreindan.þingmann.flokksins.um.af- hendingu.fundar-.og.kjörgagna.sem.sagði:. „Mér.skilst.að.það.hafi.verið.greitt.fyrir.286. manns. í.einu. lagi. .. .. .“.Á.Ágústi.Ólafi.og. Lúðvík.Bergvinssyni,.sem.einnig.gaf.kost.á. sér,.munaði.223.atkvæðum . Í. Morgunblaðinu. 23 .. maí. er. vitnað. í. Heimi.Má.Pétursson,. einn.varaformanns- frambjóðandann:. „Heimir. Már. segir. að. varaformannskosningin. hafi. því. miður. verið.hafin,.þegar.hann.tilkynnti.framboð. sitt .. Ákveðin. mistök. hafi. orðið. við. fram- kvæmd.kosninganna,.en.hann.hafi.ákveðið. að.kæra.þær.ekki .“ Að. fundinum. loknum. komu. jafnframt. fram.ásakanir.um.að.félagsmenn.hefðu.verið. færðir. á.milli. félaga. til. að.fjölga. fulltrúum. ungra. jafnaðarmanna .. Í. frétt.Vísis. 25 ..maí. sagði:.„Stjórn.Samfylkingarfélagsins.á.Akra- nesi. hefur. farið. þess. á. leit. við. framkvæm- dastjórn.flokksins.að. farið.verði. í. saumana. á.því.hvernig. tæplega.fimmtíu.nýir. félagar. flokksins.sem.skráðir.voru.í.félagið.á.Akra- nesi. fyrir. landsfund.Samfylkingarinnar.um. liðna.helgi,.skiluðu.sér.ekki.í.skrár.flokksins .. Telja.stjórnarmenn.nær.öruggt.að.félagarnir. fimmtíu,.sem.allir.voru.35.ára.og.yngri,.hafi. í.staðinn.verið.skráðir.í.félag.Ungra.jafnaðar- manna. á. landsvísu. og. þar. með. aukið. at- kvæðavægi.ungliðanna.á.landsfundinum .“

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.