Þjóðmál - 01.09.2005, Side 61
60 Þjóðmál haust 2005
Óháða.rannsóknarnefndin
í.naflaskoðun
Nýkjörinn. formaður. Samfylkingarinnar.
var.inntur.álits.á.framkvæmd.varaformanns-
kjörsins ..„Mér.sýnist.munurinn.hafa.verið.
það.mikill.á.honum.og.Lúðvík.Bergvinssyni.
að.þær.hafi.ekki.skipt.sköpum,“.sagði.Ingi-
björg.Sólrún.um.aðferðir. stuðningsmanna.
Ágústs. í. varaformannskjörinu. í. smáfrétt. í.
Fréttablaðinu. mánudaginn. 23 .. maí .. Hvað.
hefði. munurinn. þurft. að. vera. lítill. til. að.
Ingibjörg. Sólrún. hefði. gert. athugasemd-
ir. við. vinnubrögðin?. Því. má. heldur. ekki.
gleyma. að. losaraleg. afhending. kjörgagna.
ásamt.hinni. rafrænu.kosningu.gerðu. stór-
fellt. svindl. mjög. auðvelt. og. því. ljósi. var.
munurinn.á.Ágústi.og.Lúðvík.alls.ekki.„það.
mikill“ ..Samkvæmt.þessari.kenningu.Ingi-
bjargar.Sólrúnar.þá.hefði.verið.allt.í.lagi.ef.
Ingibjörg.Sólrún.hefði.sjálf.fyllt.út.og.póst-
lagt. þúsund. kjörseðla. í. formannskjörinu;.
þær.hefðu.ekki.skipt.sköpum.því.hún.hefði.
samt.unnið.Össur ..
Þegar.Morgunblaðið.náði.loks.í.nýkjörinn.
varaformann. fjórum. dögum. eftir. fundinn.
sagði. Ágúst. um. þær. ásakanir. sem. bornar.
voru.á.hann.og.stuðningsmenn.hans ..„Þetta.
eru. rakalausar. dylgjur. og. alveg. fáránlegar.
ásakanir .“.„Ég.hef.ekkert.gert.af.mér .“.
Kjörstjórn. landsfundarins. gaf. svo. út.
yfirlýsingu.um.að.kosningar. í. öll. embætti.
á. fundinum. hefðu. verið. „lögmætar. og. í.
samræmi.við.reglur.flokksins .“.Þar.með.var.
málið.útrætt.á.vettvangi.flokksins .
Samfylkingin,.sem.er.fræg.fyrir.að.leggja.
til. að. „óháðar. rannsóknarnefndir“. skoði.
ólíklegustu. mál,. lét. með. öðrum. orðum.
kjörstjórnina.sem.bar.ábyrgð.á.framkvæmd.
varaformannskjörsins. gefa. út. heilbrigðis-
vottorð.um.eigin.störf ..Þar.með.var.málinu.
lokið .
Kannski.er.það.ákveðið.réttlæti.í.sögulegu.
ljósi.að.Samfylkingin,.sem.henti.Ágústi.Ein-
arssyni.úr.öruggu.sæti.sem.hann.hafði.rétti-
lega.unnið.með.yfirburðum.á.atkvæðafjölda.
í. prófkjöri. árið. 1999,. skuli. nú. sitja. uppi.
með.son.hans.sem.varaformann.eftir.kosn-
ingu.sem.þessa .
Íbúaþingið.í.Brussel
En. það. eru. ekki. aðeins. afdrif. lýðræðis-legra.vinnubragða.innan.Samfylkingar-
innar.og.R-listans.sem.vekja.upp.spurningar.
um. hvað. flokkurinn. meinar. með. tali. sínu.
um. lýðræði,. valddreifingu,. samræðustjórn-
mál,. þátttöku. almennings,. nútímavæðingu.
og.þar.fram.eftir.götunum ..Stefna.flokksins.
í. einstökum. málum. virðist. einnig. stangast.
á. við.þessi.markmið ..Flokkurinn.vill. til. að.
mynda.að.Ísland.sæki.um.aðild.að.Evrópu-
sambandinu ..Evrópusambandið.er.þó.engan.
veginn.góð. fyrirmynd.þegar.kemur.að. lýð-
ræðislegum.stjórnarháttum ..Embættismenn.
sem.þurfa.aldrei.að.lúta.niðurstöðu.kosninga.
eru.mjög.valdamiklir ..Vægi.Íslendinga.innan.
þess.væri.auk.þess.mjög.lítið.vegna.smæðar.
þjóðarinnar ..Þessi. stefna.Samfylkingarinnar.
gengur. því. gegn. því. yfirlýsta. markmiði.
hennar.að.færa.völdin.til.fólksins .
Valddreifing.til.ríkisins
Samfylkingin. hefur. einnig. reynt. að.bregða. fæti. fyrir. nær. allar. skattalækk-
anir.og.einkavæðingu.sem.átt.hefur.sér.stað.
undanfarinn. áratug .. Ekki. þarf. að. fjölyrða.
um. þau. áhrif. sem. skattalækkanir. hafa. í.
þá. veru. að. færa. vald. frá. stjórnmálamönn-
um.til.almennings ..Einkavæðing.er.einnig.
mikilvæg.aðferð.til.valddreifingar.frá.ríkinu.
til.almennings ..Eins.og.Samfylkingin.lætur.
mikið.með.lýðræði.og.valddreifingu.kemur.