Þjóðmál - 01.09.2005, Side 62

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 62
 Þjóðmál haust 2005 6 á. óvart. að. hún. vilji. undantekningarlítið. viðhalda.valdasamþjöppun.hjá.ríkinu . Áfallið Samfylkingin.var.vart.búin.að.slíta.barns-skónum. þegar. George. W .. Bush. var. kjörinn. forseti. Bandaríkjanna. í. nóvember. árið. 2000 .. Bush. hlaut. meirihluta. kjör- manna. ríkjanna. sem.mynda.Bandríkin.og. tryggði.sér.þar.með.sigur ..Hann.fékk.hins. vegar.færri.atkvæði.á.landsvísu.en.Al.Gore .. Þetta.töldu.forystumenn.Samfylkingarinn- ar.mikla.hneisu.fyrir.Bandaríkin ..Morgun­ blaðið.ræddi.til.að.mynda.við.Össur.Skarp- héðinsson. um. málið. 15 .. desember. 2000. og. þar. sagði:. „Össur. Skarphéðinsson,. for- maður. Samfylkingarinnar,. segir. að. úrslit. forsetakosninganna.séu.áfall.fyrir.lýðræðið .. Niðurstaðan. hljóti. að. leiða. til. umræðu. um. breytingar. á. fyrirkomulagi. kosning- anna. og. talningar. atkvæða,. þannig. að. í. framtíðinni. verði. ekki. mögulegt. að. verða. forseti.með.færri.atkvæði.en.sá.sem.tapar .“. Vorið. 2002. urðu. þau. tíðindi. á. Siglufirði. að. S-listi. Samfylkingar. og. annarra. vinstri. manna.fékk.46,8%.atkvæða.í.bæjarstjórnar- kosningum. en. engu. að. síður. meirihluta. í. bæjarstjórn .. Aldrei. hefur. heyrst. orð. um. það. frá. forystumönnum. Samfylkingarin- nar. að. þessi. niðurstaða. á. Sigló. hafi. verið. „áfall.fyrir.lýðræðið“ ..Þvert.á.móti.fögnuðu. þeir.niðurstöðunni.og.töldu.hana.til.marks. um.velgengni.Samfylkingarinnar ..Í.alþingis- kosningum. í.maí.2003.kom.upp. sú. staða. þegar. talið.hafði.verið.upp.úr.kjörkössun- um. að. Samfylking. og. Framsóknarflokkur. höfðu. 48,7%. atkvæða. en. engu. að. síður. meirihluta.þingmanna,.32.af.63 ..Þrátt.fyrir. þessa.niðurstöðu.og.þrátt.fyrir.að.kjósend- um.hafi.verið.sagt.að.Ingibjörg.Sólrún.væri. forsætisráðherraefni. Samfylkingarinnar. bauð. Samfylkingin. Halldóri. Ásgrímssyni. forsætisráðherrastólinn. í. stjórn. Samfylk- ingar.og.Framsóknarflokks.um.leið.og.talið. hafði.verið.upp.úr.kjörkössunum ..Halldór. tók.ekki.þessu.boði.Samfylkingarinnar.um. „áfall.fyrir.lýðræðið“.á.Íslandi . Í.september.2005.náðu.vinstriflokkarnir.í. Noregi.meirihluta.á.Stórþinginu.þrátt.fyrir. að. borgaraflokkarnir. fengju. fleiri. atkvæði .. Össur. Skarphéðinsson. ritaði. langa. grein. í. Blaðið.þar.sem.hann.lýsti.ánægju.með.úrslit- in.og.að.Samfylkingin.gæti.lært.ýmislegt.af. félögum.sínum.í.Noregi . Orð.og.efndir Hér.hafa.verið.rakin.á.annan.tug.dæma.um. hve. Samfylkingunni. gengur. brösulega. að. stunda. lýðræðið.og. lýðræðis- legu.vinnubrögðin.sem.hún.boðar.svo.stíft .. Fleiri. dæmi. mætti. tína. til. eins. og. þegar. stjórn.ungra.jafnaðarmanna.reyndi.að.halda. landsþing.hreyfingarinnar.í.kyrrþey.í.Hvera- gerði.menningarnæturhelgina.2004 ..Ýmsir. ungir.jafnaðarmenn.kvörtuðu.sáran.undan. þeim.ólýðræðislegum.vinnubrögðum . Engu.er. líkara. en.Samfylkingin.bæti. sér. skortinn. á. lýðræðislegum. starfsaðferðum. með. því. að. nota. fleiri. orð. og. meira. mál- skrúð.um.lýðræðið.en.áður.hefur.þekkst. í. íslenskum. stjórnmálum .. Hún. hefur. jafn- vel.búið.til.nýtt.hugtak.um.þessa.málgleði;. umræðustjórnmál ..Það.getur.vissulega.verið. ágætt.að.ræða.hlutina ..Á.einhverjum.tíma- punkti.hljóta.menn.þó.að.þurfa.að.gera.eitt- hvað.af.því.sem.þeir.lofa .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.