Þjóðmál - 01.09.2005, Síða 64
Þjóðmál haust 2005 63
Upphaf.hugmynda.um
ráðherraábyrgð
Því.er.haldið.fram.að.Jón.forseti.Sigurðs-son.hafi.verið.fyrstur.manna.á.Íslandi.að.
orða.hugmyndir.um.ábyrgð. ráðherra. fyrir.
Alþingi,.en.það.var.á.5 ..áratug.nítjándu.ald-
ar ..Í.Nýjum félagsritum.1846.segir.Jón.Sig-
urðsson.m .a ..eftirfarandi:.„Í.þeim.löndum.
–. sem. hafa. löggjafarþing,. koma. stjórnar-
herrarnir.sjálfir.fram.á.þingunum.af.stjórn-
arinnar.hendi,.og.eru.þar.til.andsvara.fyrir.
fulltrúum.þjóðarinnar.um.sérhvað.það,.sem.
þeir.gjöra,.sem.æðstu.embættismenn.til.að.
framkvæma. allsherjar-viljann .. Þeir. hafa.
sjálfir. ábyrgð. embættis. síns. og. aðgjörða.
sinna,. og. geti. þeir. ekki. fengið. meira. part.
fulltrúanna.til.að.fallast.á.álit.sitt.í.merkileg-
um.málefnum,.geta.þeir. ekki.verið. lengur.
að.völdum .“1.Síðar.bendir.Jón.á.að.ráðherra-
ábyrgð.dugi.skammt.ef.hún.styðst.ekki.við.
þingræði. eða. ef. neitunarvald. konungs. er.
ekki.takmarkað ..Í.þeim.tilvikum.telur.hann.
að.koma.þurfi.á.„jurydóm“.–.landsdómi.til.
að.draga.ráðherra.til.ábyrgðar .2.
Jón. Sigurðsson. setur. fram. þessa. skoðun.
sína.í.kjölfar.endurreisnar.Alþingis.á.árinu.
1845. og. á. tímum. mikillar. deiglu. í. um-
ræðu. um. stjórnskipan. Dana,. sem. lyktaði.
með. samþykkt. nýrrar. stjórnarskrár. Dana.
(grundlov). á. árinu. 1849 .. Við. það. fékk.
danska. þingið. löggjafarvald. með. konungi.
og.fór.hann.með.framkvæmdavaldið.ásamt.
ráðherrum. sem.hann. valdi. sér ..Þingræðis-
reglan. varð. hins. vegar. ekki. viðurkennd.
fyrr.en.á.árinu.1901 ..Fyrir.samþykkt.nýrr-
ar. stjórnarskrár. Dana. var. Danakonung-
ur. einvaldur. sem. þjóðhöfðingi. Dana. og.
Íslendinga. og. hafði. bæði. löggjafarvald. og.
framkvæmdavald ..Ráðherrar.voru.því.ekki.
ábyrgir.gagnvart.þinginu,.heldur.konungi ..
Eftir.endurreisn.Alþingis.var.staða.Alþingis.
Íslendinga.á.þann.veg.að.það.átti.hlutdeild.
í. löggjafarstarfinu. sem. ráðgjafi. konungs. í.
málefnum. Íslands. og. Íslendinga .. Þannig.
voru.öll. frumvörp. er. vörðuðu. Ísland. lögð.
fyrir.Alþingi ..Konungur.var.hins.vegar.ekki.
bundinn. af. ákvörðunum. Alþingis. og. var.
í. sjálfsvald. sett. hvort. hann. fór. að. orðum.
þess ..
Í. kjölfar. samþykktar. nýrrar. stjórnar-
skrár.Dana.1849.var.áformað.að.gera.álíka.
breytingar. á. stjórnskipan. Íslendinga. með.
setningu. nýrra. stjórnskipunarlaga .. Í. þeim.
tilgangi. var. sérstakt. stjórnlagaþing. kallað.
saman.á.Íslandi.á.árinu.1851 ..Breytingarnar.
Ásta.Möller
Um.ráðherraábyrgð
1 ..hluti:..Hvers.eðlis.er.ráðherraábyrgð.á.Íslandi,.lagalega.
og.pólitískt?