Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 65
64 Þjóðmál haust 2005
gengu.þó.ekki.eftir.og.var.þingi.slitið.áður.
en. nýtt. frumvarp. um. stjórnskipunarlög.
náði.fram.að.ganga ..Alþingi.var.því.áfram.
ráðgjafarþing.og. áhrifalaust.um.val. á. full-
trúum.sínum.innan.framkvæmdavaldsins .3
Í. þessu. umhverfi. setti. Jón. Sigurðsson.
fram.hugmyndir. sínar.um.þingræðisstjórn.
og.kröfur.um.innlenda.stjórn.sem.færi.með.
framkvæmdavaldið. og. væri. óháð. dönsku.
stjórninni. og. danska. þinginu. um. sérmál-
efni.Íslendinga ..Jafnframt.færi.Alþingi.með.
löggjafarvald.ásamt.konungi ..
Talið.er.að.Jón.forseti.hafi.sótt.hugmynd-
ir. sínar. um. þingræði. til. Englands,. en. þar.
eru.þær. taldar.eiga.uppruna. sinn ..Þá.hafa.
rit.frjálslyndisstefnunnar.(liberalismans).og.
tilvist. þjóðfrelsismanna. í. Danmörku. haft.
áhrif.á.hann ..Franska.byltingin.ruddi.hins.
vegar. braut. fyrir. hugmyndum. um. ábyrgð.
ráðherra. gagnvart. þjóðinni. og. fyrirbæri. á.
borð.við. landsdóm .4.Til.marks.um.það.er.
kveðið. á. um. ráðherraábyrgð.og. landsdóm.
sem.skyldi.dæma.í.málum.er.væru.höfðuð.
gegn.ráðherrum.í.nýrri.stjórnarskrá.Norð-
manna,. sem. sett. var. í. kjölfar. Napóleons-
styrjaldanna ..Þá.var.þingræði.ekki.í.Noregi.
og. beiting. landsdóms. var. eina. ráð. þing-
meirihluta. til. að. fella. ríkisstjórn. sem. ekki.
naut. trausts .. Í. kjölfar. niðurstöðu. Lands-
dóms.í.Noregi.á.árinu.1884.var.hins.vegar.
þingræði.innleitt.í.Noregi.sem.leysti.í.raun.
landsdóm. af. hólmi. enda. lítt. notaður. eftir.
það .5.Hið.sama.á.við.í.Danmörku,.en.lands-
dómur. á. sér. stoð. í. stjórnarskrá. Dana. frá.
1849,.en.eftir.að.þingræði.komst.á.í.Dan-
mörku.á.árinu.1901.hefur.einungis.tvisvar.
verið. dæmt. í. málum. er. varða. ráðherra-
ábyrgð ..
Lög.um.ráðherraábyrgð.og.landsdóm.voru.
sett.á.Íslandi.á.árinu.1904.þegar.ráðherra-
vald.var.fært.til.landsins ..
Stjórnmálaleg.ábyrgð.ráðherra
og.tengsl.við.hugtakið.þingræði
Hugtakið. ráðherraábyrgð. felur. annars.vegar. í. sér. lagalega. og. hins. vegar.
stjórnmálalega.ábyrgð.ráðherra .6.Um.laga-
lega.ábyrgð.er.kveðið.á. í. lögum.og.verður.
nánar.fjallað.um.hana.í.næsta.kafla ..Stjórn-
málaleg. ábyrgð. er. hins. vegar. innbyggð. í.
lýðræðiskerfi. okkar. og. þingræðisregluna ..
Hún. er. í. eðli. sínu. huglæg. og. matskennd.
og. því. erfitt. að. koma. böndum. á. hana. og.
færa. í. lög .7. Stjórnmálaleg. ábyrgð. felur. í.
sér.að.ráðherra.stendur.reikningsskil.gerða.
sinna.gagnvart.þeim.umbjóðendum.sínum.
sem.geta.haft.áhrif.á.setu.hans.í.embætti .8.
Umbjóðendur.í.þessum.skilningi.eru.í.fyrsta.
lagi.kjósendur,.sem.veita.ráðherranum.og/
eða.flokki.hans.umboð.í.frjálsum.kosning-
um. til. að. taka. ákvarðanir. fyrir. sína.hönd ..
Í. öðru. lagi. ber. ráðherrann. stjórnmálalega.
ábyrgð. gagnvart. flokki. sínum,. en. í. skjóli.
hans.er.hann.valinn.til.ráðherraembættis.og.
hefur. frammistaða. hans. og. trúverðugleiki.
áhrif.á.stöðu.þess.flokks.sem.hann.tilheyr-
ir .. Í. þriðja. lagi. snýr. stjórnmálaleg. ábyrgð.
ráðherra.gagnvart.þinginu,.en.í.krafti.meiri-
hluta.þingsins.þiggur.hann.völd.sín.og.þar.
gerir.hann.grein.fyrir.störfum.sínum,.stefnu.
og.ákvörðunum .9.
Þingræði. og. ráðherraábyrgð. eru.náskyld.
hugtök,. en. ekki. er. um. sama. hugtakið. að.
ræða. eins. og. stundum. hefur. verið. haldið.
fram ..Þingræðisreglan.er.ein.af.meginreglum.
íslenskrar. stjórnskipunar,.þótt.hún.sé.ekki.
nefnd.berum.orðum.í.stjórnarskránni ..Þing-
ræðisreglan. er. rakin. til. 1 .. gr .. stjórnarskrár.
Íslands,. þar. sem. segir:. „Ísland. er. lýðveldi.
með. þingbundinni. stjórn .“. Í. hugtakinu.
þingbundin.ríkisstjórn.felst.að.þingið.setur.
lög,.ákvarðar.fjármál.ríkisins.og.hefur.vald.