Þjóðmál - 01.09.2005, Page 66
Þjóðmál haust 2005 65
til.að.ráða.miklu.um.landstjórn.og.stjórn-
arstefnu ..Slík.stjórn.telst.þó.ekki.vera.þing-
ræðisstjórn,. nema. hún. styðjist. við. meiri-
hluta.þingfulltrúa.til.stjórnarstarfa .10.Ólafur.
Jóhannesson.lagaprófessor.segir.í.bók.sinni.
Stjórnskipan Íslands.(1978).að.„í.þingræðis-
hugtakinu. felist. sú. regla. að. þeir. einir. geti.
setið.í.ríkisstjórn.sem.meirihluti.þjóðþings-
ins.vill.styðja,.eða.a .m .k ..þola.í.embætti .“11.
Í. þessari. skilgreiningu. á. þingræði. felst. að.
það. er. meirihluti. þjóðþingsins. sem. ræður.
hverjir.eru.ráðherrar.og.að.sama.skapi.tekur.
ákvörðun. um. hvort. einstaka. ráðherrar.
eða. ríkisstjórnin.öll. skuli. víkja. og. segja. af.
sér,.þegar.þeir.njóta.ekki. lengur.stuðnings.
meirihluta. á. þingi. til. stjórnarstarfa .. . Slíkt.
vantraust.er.yfirleitt.sett.fram.af.stjórnmála-
legum.ástæðum.og.lýtur.að.stjórnmálalegri.
ábyrgð. ráðherra .. Lagaleg. ábyrgð. ráðherra,.
þar.sem.hann.hefur.brotið.af.sér.í.starfi,.er.á.
hinn.bóginn.yfirleitt.aðgreind.frá.þingræðis-
hugtakinu,.en.í.því.felst.refsi-.og.bótaábyrgð.
ráðherra. vegna. embættisverka. og. taka. lög.
um.ráðherraábyrgð.á.slíkum.tilvikum ..
Reglur.um.ráðherraábyrgð.og.þingheim-
ildir. til. að. víkja. þeim. úr. embætti. með. að.
beita. lagalegum. reglum. eru. raktar. til. þess.
tíma.í.sögu.þjóðþinga.er.þingræði.var.ekki.
fyrir. hendi .. Slíkar. reglur. voru. mikilvægt.
vopn. í. höndum. þingsins. til. að. koma.
ráðherrum.eða.ríkisstjórn.frá ..Eftir.að.þing-
ræði. komst. á. störfuðu. ráðherrar. í. skjóli.
eða. með. stuðningi. meirihluta. þings. og. ef.
til.þess.kæmi.að.þeir.nytu.ekki.lengur.þess.
stuðnings,.viku.þeir.einfaldlega ..Með. inn-
leiðingu.þingræðis.má.því. segja. að. stjórn-
málaleg. ábyrgð. hafi. leyst. hina. lagalegu.
ábyrgð.af.hólmi .12.
Hér.á.landi.er.ríkjandi.sá.skilningur.á.þing-
ræðishugtakinu. að. forsetinn,. sem. skv .. 15 ..
gr .. stjórnarskrár. Íslands,. „skipar. ráðherra.
og. veitir. þeim. lausn“,. leiti. eftir. og. fari. að.
Jón.Sigurðsson.kom.fyrstur.Íslendinga.
orðum.að.hugmyndum.um.ábyrgð.ráðherra.
gagnvart.Alþingi ..(Þjóðminjasafn.Íslands .)